Morgunblaðið - 08.04.1988, Qupperneq 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988
ÞRKMUDAGUR 12. APRÍL
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
•O; Tf 17.50 ► Ritmáls- fréttir. 18.00 ► Bangsi bssta skinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin). 18.25 ► Háska- slóðir(Danger Bay). 18.50 ► Frétta- ágrip og tákn- málsfréttlr. 19.00 ► Poppkorn. Endursýndur þátturfrá 6. apríl sl.
STÓD-2 4DÞ16.20 ► Klíkustríð(CrazyTimes). Harðsvíraðar ungl- ingaklíkur eiga í útistöðum sem magnast upp i blóöugt stríð. Aðalhlutverk: Ray Liotta, Divid Caruso og Michael Paré. Leikstjóri: Lee Philips. <® 17.55 ► Denni dæmalausi. Teiknimynd. 4BM8.15 ► Panorama. Fréttaskýringaþátturfrá BBC. 19.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
jO; TF 19.30 ► Matarlyst. 19.50 ► Landið þitt - ísland. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingarog dagskrá. 20.35 ► Öldin kennd við Amerfku. 3. þáttur. 21.30 ► Vatnalíf f vanda. Þáttur frá norska sjónvarpinu. 22.00 ► Heimsveldi hf (Empire, Inc). Fyrsti þáttur — Glópagjald. Nýr, kanadiskur myndaflokkur í sex þáttum. 22.50 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
5TÖÐ2 19.19 ► 19.19. Fréttirog fréttaum- fjöllun. <®20.30 ► Afturtil Gulleyjar (Return to T reasure Island). Framhaldsmynd í 10 hlutum. Aðalhlutverk: Brian Blessed og ChristopherGuard. Leikstjóri: Piers Haggard. C9D21.25 ► fþróttirá þriðjudegi. íþróttaþáttur með blönduðu efni. Úmsjónarmaður: Heimir Karlsson. CSK22.25 ► Hunter. Leynilögreglumaðurinn Hunterog samstarfs- kona hans Dee Dee Mac- Call lenda íslæmum málum. CSD23.10 ► Saga á sfðkvöldi (ArmchairThrill- ers). Innilokunarkennd. Framhaldsmynd ífjórum hlutum. 2. hluti. <®>23.35 ► Blóðug sólarupprás (Red Dawn). Spennumynd. 01.30 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið;
Heimsveldi
■■■■ Sjónvarpið
00 00 sýnir >
CaL— kvöld
fyrsta þáttinn af sex
í nýjum kanadískum
myndaflokki sem
hlotið hefur nafnið
Heimsveldi hf. Þætt-
imir segja frá at-
hafnamanni sem
svífst einskis þegar
auður og völd eru _______________________
annars vegar. Sagan ^ðalleikarar í Heimsveldi eru Kenneth
hefst arið 9 og er YVejsj, Martha Henry og Jennifer Dale.
fylgst með honum og
fjölskyldu hans til ársins 1960 en á þeim tíma tekst honum að
byggja upp voldugt fjölskyldufyrirtæki.
Stjaman:
Jón Axel Óiafsson
■i Jón Axel Ólafsson er
00 sá sem ræður ríkjum
— á Stjömunni milli kl.
9 og 12 alla morgna. Hann tek-
ur við af Þorgeiri Ástvaldssyni
sem hyrjar morgunútvarpið kl.
7. Jón Axel spjallar við hlustend-
ur og leikur tónlist af ýmsu tagi.
Hann athugar með veður og
færð innanlands og leyfir hlust-
endum að spreyta sig í getraun-
um og spumingaleikjum. Fréttir
eru síðan sagðar kl. 10.
Jón Axel hefur verið með fasta
þætti á Stjömunni frá því stöðin
hóf starfsemi.
Jón Axel Ólafsson
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Þórhallur
Höskuldsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsáriö með Ragnheiði Ástu
Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For-
ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk.
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus,
Lilja, ég og þú" eftir Þóri S. Guðbergs-
son. Höfundur les (7).
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar. y
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 I dagsins önn. Framhaldsskólar.
Steinunn Helga Lárusdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlif",
úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar.
Þórbergur Þórðarson skráði, Pétur Pét-
ursson les (12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn — Frá Vesturlandi.
Ásþór Ragnarsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.-
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi.
a. „Dardanus", svita fyrir hljómsveit eftir
Jean-Philippe Rameau. Hljómsveit átj-
ándu aldarinnar leikur; Franz Brúggen
leikur.
b. Danstónlist frá endurreisnartíma. Ulsa .
mer Collegium-hópurinn flytur; Konrad
Ragossnig stjórnar og leikur einleik á lútu.
c. Hirðsöngvar frá seinni hluta fimmtándu
aldar. Kórinn „Gotnesku raddirnar" syng-
ur; Christopher Page stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö — Byggðamál. Þórir Jökull
Þorsteinssftn.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson
kynnir.
20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja
Guðmundsdóttir.
21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennaraháskóla
íslands um íslenskt mál og bókmenntir.'
Þriðji þáttur af sjö: fslenskur framburður.
Umsjón: Indriði Gislason.
21.30 Útvarpssagan: „Móðir snillingsins"
eftir Ólöfu frá Hlöðjum. Guðrún Þ. Steph-
ensen les (3).
22.00 Fréttir. Dagskra morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Knock eða sigur læknislistar-
innar" eftir Jules Romains. Þýðandi Örn
Ólafsson. Leiksljóri: Benedikt Árnason.
Leikendur: Sigurður Skúlason, Rúrik Har-
aldsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Þórhallur
Sigurðsson, Árni Tryggvason, Pálmi
Gestsson og fl.
24.15 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef-
ánsson.
01.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður-
fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir af veðri,
umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl
og pistlar utan af landi og frá útlöndum
og morguntónlist við allra hæfi. Fréttir
kl. 9.00 og 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin
þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlust-
enda sem sent hafa Miömorgunsypru
póstkort með nöfnum laganna. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
Fréttir kl. 12.00.
12.12 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild-
ar og hlustendaþjónustu kynnt.
12.20 Hádegisfrétlir.
12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og það sem
landsmenn hafa fyrir stafni.
Fréttir kl. 17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram — Snorri Már Skúla-
son.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir
fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn þáttur-
inn „Ljúflingslög". Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
BYLGJAN
v FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik
síödegis. Fréttir kl. 18.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól-
afur Guðmundsson.
UÓSVAKINN
FM 96,7
7.00 Baldur Már Arngrimsson.
16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl.
17.00 og aðalfréttatimi dagsins kl. 18.00.
19.00 Klassiskt aö kvöldi dags.
01.00 Næturdagskrá Ljósvakans.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00
og 12.00.
12.00 Hádegisútvaro. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
vinsældarlista frá Bretlandi.
21.00 Siðkvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
12.00 Poppmessa í G-dúr. E.
13.00 Eirikssaga rauða. 1. E.
13.30 Fréttapottur. E.
15.30 Kvennalisti. E.
16.30 Búseti. E.
18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHÍ,
SÍNE og BÍSN.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi. Umsjón: Dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Hrinur.
22.00 Eiríkssaga rauða. 2. lestur.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Orði lifsins
í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódisar
Konráðsdóttir.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 86,6
16.00 MR.
17.00 MR.
18.00 FÁ.
20.00 FG.
22.00 IR.
23.00 IR.
24.00 IR.
01.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendumar.
17.00 Fréttir.
17.10 Halló Hafnarfjörður.
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttiri
18.10 Hornklofinn. Þáttur um menningar-
mál og listir í umsjá Davíðs Þórs Jónsson-
ar og Jakobs Bjarnar Grétarssonar.
19.00 Dagskrárlok.