Morgunblaðið - 08.04.1988, Qupperneq 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL
SJONVARP / SIÐDEGI
b
0
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
STOÐ2
17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttirog Hermann Páll Jónsson kynna myndasögurfyrir börn. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 ► Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafs- son.
<® 16.30 ► Maðurinn sem ekki vartil staðar. (The Man who 4BÞ18.20 ► Feldur. Teiknimynd með
wasn't there) Gamanmynd um mann sem beöinn er um að fela islensku tali.
hylki með leynilegri efnasamsetningu á brúðkaupsdaginn sinn. i Ijós ® 18.45 ► Af bæ í borg. (Perfect Strang-
kefnur að hættulegir menn hafa mikinn áhuga á að komast yfir hylk- ers)
ið. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Jeffrey Tamborog Lisa Langlois. 19:19 ► 19:19
Leikstjóri: Bruce Malmuth. Fréttirog fréttaumfjöllun.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
b
o
STOÐ2
19.30 ► -
Hundurinn
Benji. Banda-
rískur mynda-
flokkur fyrir alla
fjölskylduna.
19:19 ► 19:19
20.00 ► Fróttir og
veður.
20.30 ► Auglýsing-
ar og dagskrá. *
20.40 ► Á tali hjá Hemma Gunn.
Bein útsending úrsjónvarprssai. Um-
sjón: Hermann Gunnarsson. Stjórn
upptöku: Björn Emilsson.
20.30 ► Undirheimar
Miami. (Miami Vice) Crock-
ett og Tubbs komast í kast
við mann sem sérhæfir sig
í hlerunartækni. Þýöandi:
Björn Baldursson.
21.45 ► Iþróttir.
22.20 ► Skin og skúrir. (What if it’s Raining?) Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur
í þremur þáttum. Leikstjóri:.Stephen Wittaker. Myndin fjallar um skilnað ungra
hjóna og þá erfiðleika sem fylgja því að vera „helgarpabbi". Slíkir menn eru oft
auðþekktir því þeir sinna föðurhlutverkinu á opinberum stööum, svo sem í almenn-
ingsgörðum og kvikmyndahúsum.
23.10 ► Útvarpsfróttir í dagskrálok.
<®21.20 ► Skák. Þáttaröð um skákeinvígið í Saint John í
Kanada. 1. þáttur
4BÞ22.10 ► Hótel Höll. (Palace Dreams) Framhaldsmynda-
flokkur (tíu hlutum. 5 hluti. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson.
49Þ23.00 ► Óvænt endalok. Hjón nokkur eru afar
áhyggjufull þegar páfagaukur þeirra deyr og skjlur eftir
sig risaegg.
C9Þ23.25 ► Lögregluþjónn númer373. Eddie Ryan
missir starf sitt i lögreglunni eftir að árás á skemmti-
stað fer úr böndunum með hryllilegum afleiðingum.
2:
Skák í Saint John
■■■■■ Stöð 2 sýn-
O"! 20 ir f kvöld
A ~“ fyrsta
þáttinn af þremur sem
fjallar um skákein-
vígið í Saint John í
Kanada þar sem Jó-
hann Hjartarson sigr-
aði Victor Korstjnoj á
eftirminnilegan hátt.
Þessi fyrsti þáttur
fjallar um framvindu
einvígisins og kemur
þar inn í skák Jóhanns
og Korstjnojs. Annar
þátturinn fjallar um
hraðskákmótið sem
Helgi Ólafsson tók
Victor Korsfjnoj og Jóhann Hjartarsson
tefla í Saint John.
þátt í og síðasti þátt-
urinn segir frá undirbúningi, fjáröflun, sérþörfum og deilum ein-
stakra skákmanna.
Sjónvarpið:
Helgarpabbinn
■■■■ Sjónvarpið
0020 fynir í
LaLí— kvöld
fyrsta þáttinn af þrem
í breskum mynda-
flokki sem nefnist
Skin og skúrir. Þætt-
imir fjalla um skilnað
ungra hjóna og þá
erfiðleika sem fylgja
því að vera svonefnd-
ur „helgaipabbi”.
Slíkir menn eru oft á
tíðum auðþekktir því
þeir sinna föðurhlut-
verki sínu fyrir aug-
um almennings, í al-
menningsgörðum,
leikvöllum og kvikmyndahúsum og lenda svo í vandræðum ef veðrið
er ekki sem skildi.
Helgarpabbinn Dominic og barnið hans
Jack.
ÚTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 82,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir
Steinsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Ragnheiði Ástu
Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Forystugreinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynn-
ingar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
8.45 (slenskt mál. Guörún Kvaran flytui
þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus,
Lilja, ég og þú" eftir Þóri S. Guöbergs-
son. Höfundur les (8).
9.30 Dagmál. Sigrun Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. EdwardJ. Frederikseri.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 i dagsins önn — Fangar. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson.
13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlif",
úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar.
Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét-
ursson les (13).
14.00 Fréttic Tilkyriningar.
14.05 HarmonikuþáTtur, Umsjón: Sigurð.ur
Alfonsson.
Tónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi. — Saint-Saéns og
Bach.
a. Fiðlukonsert nr. 3 í h-moli op. 61 eftir
Camille Saint-Saéns. Arthur Grumiaux
leikur á fiðlu með Lamoureux-hljómseit-
inni; Manuel Rosenthal stjórnar.
b. Svíta í d-dúr eftir Johann Sebastian
Bach umskrifuð fyrir gítar af Pepe Ro-
■ mero sem leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö — Neytendamál. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Gl.ugginn — Menning í útlöndum.
Anna Margrét Sigurðardóttir.
20.00 Philip Glass og tónlist hans. Um-
sjón: Snorri Sigfús Birgisson.
20.40 (slenskir.tónmenntaþættir. Dr. Hall-
grímur Helgason flytur 31. erindi.
21.30 „Sorgin gleymir engum”. Umsjón:
Bernharður Guðmundsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu
hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
23.10 Djassþdttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
14.05.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Edward J. Frederiksen.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Veðuriregnir. Samtengdar rásir til
morguns.
FM90.1
1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagöar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veöurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur-
fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl.
8.30. Miðvikudagsgetraun. Fréttir kl. 9.00
og 10.00.
10.05 Miömorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00
og kl. 12.00.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeild-
ar og hlustendaþjónusta kynnt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 A milli mála. Rósa G. Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. -
16.03 Dagskrá. Hugað að- mannlifinu i
landinu. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir
kvikmyndir. Sigríður Halldórsdóttir flytur
pistil dagsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 iþróttarásin. Skiðamót islands og
úrslit bikarkeppninnar i handknattleik. Jón
Ó. Sólnes lýsir skiðamóti í Hlíöarfjalli.
Samúel Örn Erlingsson lýsir siðusutu
mínútum úrslitaleiks kvenna i bikarkeppni
og Arnar Björnsson lýsir úrslitaleik karla.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Af fingrum fram. Skúli Helgason.
23.00 Staldrað við í Mosfellsbæ, rakin
saga staðarins og leikin óskalög bæj-
arbúa. Fréttir kl. 24.00.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu' tagi i
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veðý, færð
og flugsamgöngum kl. 5.00 ög 6.00.
Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30.
c989
rmnnæmi
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Getraunir,
kveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00
og 11.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Saga
dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik
siödegis. Hallgrímur litur yfir fréttir dags-
ins með fólkinu sem kemur vjð sögu.
Fréttir kl 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.10 Bylgjukvöldið hafið með tónlist.
21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist
og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
fjOSVAKÍm
- FM957/
FM 95,7
08.00 Baldur Már Arngrimsson leikur tón-
list og flyfur fréttir á heila timanum.
16.00 Siðdegistónlist á Ljósvakanum.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00-07.00 Næturútvarp Ljósvakans.
Ókynnt tónlistardagskrá.
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00.
.9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10 og
12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnuslúð-
rið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
20.00 Síðkvöld á Stjörnunni,
00.00 Stjörnuvaktin.
12.00 Rauðhetta. E.
13.00 Eiríkssaga rauða. 2. E.
13.30 Mergur málsins. E.
15.00 Námsmannaútvarp. E.
16.00 Opið. Þáttur sem er opinn til um-
sókna. E.
16.30 Bókmenntir og listir. E.
17.30 Umrót.
18.00 Elds er þörf.
19.00 Tónafljót.
19.30 .Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta.
21.00 Borgaraflokkurinn.
22.00 Eirikssaga rauða. 3. lestur.
22.30 Mormónar.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ALFA
•iWlbf tnuiMU.
FM 102,9
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og ,bæn.
8.00 Tónlist.
20.00 I miðri viku. Alfons Hannesson.
22.00 í fyrirrúmi: Blönduð dagskrá. Ásgeir
Ágústsson og Jón Trausti Snorrason.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 86,6
16.00 „Gúlag". Fb.
18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. FB.
20.00 „Amerisktjunkfoot". Grimurog Kalli.
22.00 Hafþór svæfir hlustendur. MS.
01.00 Dágskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
16.30 Hafnfirskur tónlistarþáttur.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill
18.00 Fréttir.
18.10 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla.
19.00 Dagskrárlok.