Morgunblaðið - 08.04.1988, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988
B 13
Bíóin í borginni
BÍÓBORGIN
Þrír menn og barn ★ ★ ★
Þrír piparsveinar taka aö sér sex
mánaða gamla stúlku í þessari
bráðskemmtilegu og indælu gam-
anmynd sem byggir á frönsku
myndinni „Trois hommes et un
couffin". Tom Selleck er senuþjóf-
urinn. -ai.
Nuts ★ ★ ★
Athyglisvert réttarhaldsdrama um
konu sem berst gegn því að vera
send á geðveikrahaeli. Barbra
Streisand reynir að breyta um
ímynd með ruddaskap og reiði-
köstum en passar að þegar þið
stígið útúr bíóhúsinu verði allt fall-
ið í Ijúfa löð aftur. -ai.
Wall Street ★ ★ ★
Nýjasta mynd Olivers Stone um
völd og græðgi á Wall Street með
Michael Douglas, Charlie Sheen
og Daryl Hannah í aðalhlutverkum.
HÁSKÓLABÍÓ
Hættuleg kynni
★ ★ ★ ★
Glæsilega uppbyggður og vel leik-
inn þriller um hættuna sem hlotist
getur af framhjáhaldi þegar við-
haldið vill vera meira en bara
stundargaman í lífi mannsins. Vek-
ur spurningar og er verulega
spennandi. -ai.
STJÖRNUBÍÓ
Einhver tíl að gæta mfn ★1/2
Mislukkuð spennumynd sem renn-
ur útí meinleysislegt ástardrama.
Mimi Rogers hefur nauðsynlegt,
aristókratískt yfirbragð sem
skyggir á Berenger, sem rétt einu
sinni hefur veðjað á óheppilegt
hlutverk. En Katsulas er eftirminni-
legt illþyrmi. -sv.
Emanuelle 4 1/2
Erhúnennþátil? -ai.
Subway ★ ★ 1/2
Endursýning á Luc Besson-
myndinni.
BÍÓHÖLLIN
Þrfr menn og bam. Sjá BÍÓBORG-
IN.
Nútímastefnumót ★ ★ 1/2
Enn eitt tilbrigðið við unglinga-
myndina; auli fjárfestir í glanspíu
til að öðlast hylli æðstu klíkunnar.
Síst verri en flestar aðrar og leik-
stjórinn Rash („The Buddy Holly
Story") potar henni yfir meðallag-
ið. -sv.
Þrumugnýr ★ ★ ★
Arnold Schwarzenegger á flótta í
framtíðarþriller. Enn ein sem hittir
ímarkhjá Arnold. -ai.
Allt á fullu f Beverly Hllls
★ ★ V2
Þennan fræga borgarhluta byggja
ýmsir auðugustu menn veraldar,
hér er að finna glæstustu villur
jarðkringlunnar, fallegasta fólkið,
þotufólkið. En þessi athyglisverða
og sorglega þjóðfélagsádeila —
sem gjarnan hefði mátt vera rögg-
samlegar leikstýrt — sýnir okkur
jafnframt að þessi ofgnótt dugar
skammt. -sv.
Spaceballs ★ ★ ★
Mel Brooks gerir grín að stjörnu-
stríðs- og öðrum geimvísinda-
myndurr., framhaldsmyndum, leik-
fangagerð og sölubrögðum í Holly-
wood á sinn frábærlega lúnaða
máta. -ai.
Alllr í stuði ★ ★ 1/2
Já, tveir þumlar upp. Lunkin og
skemmtileg gamanmynd frá Spiel-
bergsunganum Columbus. -ai.
REGNBOGINN
Brennandi hjörtu
Dönsk gamanmynd um Henrfettu
sem elskar alla menn.
Algjört rugl ★
Mynd sem stendur undir nafni.
Altman hefur oftast farið í
skemmtilegri ferðir utan alfaraleið-
ar og ekki hjálpar leikhópurinn upp
á sakirnar. -sv.
Sfðasti keisarinn
★ ★ ★ 1/2
Epískt stórvirki. Efnið og kvik-
myndagerðin með ólíkindum
margslungin. Síðasti keisarinn er
næsta óaðfinnanleg að allri gerð
og hefur kvikmyndaárið 1988 með
glæsibrag. -sv.
í djörfum dansi ★ ★ ★
Hressileg og drífandi mynd, keyrð
áfram af líflegri tónlist sjöunda
áratugarins en þó enn frekar af
dansi sem ætti jafnvel að kveikja
líf meðdauðyflum! -sv.
Morð í myrkri ★ ★ ★
Ásjáleg spennumynd frá frændum
vorum Dönum um eymdarlegt
mannlíf í Istedgade. Hæg en
raunsæ. -sv.
Hálendingurinn ★ ★ ★
Endursýning.
LAUGARÁSBÍÓ
Hróp á frelsi ★ ★ ★
Hvað snertir þá ætlun aðstand-
enda „Hróps á frelsi" að ýta við
samvisku heimsins með gerð
myndarinnar er hún lítið meira en
hálfkæft óp. Stendur sýnu betur
sem okkar góða og gamalkunna
spennumynd. -sv.
Allt látið flakka ★ ★
Útsala, útsala — um 20 misfyndin
grínatriði og hellingur af frægum
leikstjórum og leikurum, allt á
sama stað. -ai.
Dragnet ★ ★
Aykroyd og Hanks leika löggufé-
laga í gamanmynd um tímaskekkj-
una Joe Friday og ævintýri hans.
Saklaus skemmtun en ekki stór-
brotin. -ai.
VElTlNGAHUS OG KAFFIHUS AN VINVEITINGALEYFIS
Borðað á staðnum eða tekið með heim:
AMERICAN STYLE
Skipholti 70
Á American Style er opið daglega frá
kl. 11.00-23.00. Síminn er 686838.
ASKUR
Suðuriandsbraut 14
Á Aski er opið alla daga f rá kl. 11.00—
23.30. Síminn er 681344. Heimsending-
arþjónusta.
ÁRBERG
Ármúla 21
ÁÁrbergieropiðalladagafrá kl. 07.00—
21.00, nema laugardaga, en þá er opið
frá kl. 08.00—21.00 og á sunnudögum
er lokaö. Síminn er 686022.
BIGGA-BAR
Tryggvagötu 18
Á pizzustaðnum Bigga-bar er opið alla
daga frá kl. 11.00—22.00 nema sunnu-
daga, en þá er opiö frá 16.p0—22.00.
Síminn er 28060.
BJÖRNINN
NJálsgötu 49
Á veitingastaðnum Birninum er opið alla
daga frá kl. 09.00—21.00. Síminn er
15105.
BLEIKI PARDUSINN
Gnoðarvogi 44
HHngbrautHS
Á Bleika Pardusnum er opið alla daga
frákl. 11.00-23.30. Símareru 32005
og 19280.
ELDSMIÐJAN
Bragagötu 38a
í Eldsmiðjunni er opið alia daga frá kl.
11.30-23.00. Siminner 14248.
GAFL-INN
Dalshraunl 13, Hafnarfirði
Á Gafl-inum er opið daglega frá kl.
08.00-23.00. Síminn er 51857.
HÉR-INN
Laugavegi72
Veitingastaðurinn Hér-inn er opinn dag-
lega frá kl. 10.00—22.00 en á sunnudög-
um erlokaö.
HJÁKIM
Ármúla 34
Hjá Kim eropiö alla daga frá kl. 11.00—
21.30, en næturþjónusta er einnig á
föstudags- og laugardagskvöldum til kl.
04.00. Siminn er 31381.
HÖFÐAKAFFI
Vagnhöfða 11
f Höfðakaffi er opiö alla virka daga frá
kl. 08.15—16.30 ogá laugardögumfrá
kl. 08.15—13.00. Asunnudögum er lok-
að. Síminner 686075.
INGÓLFSBRUNNUR
Aðalstræti 9
f Ingólfsbrunni er opið alla virka daga,
en lokaö á laugardögum og sunnudög-
um. Opið erfrá kl. 08.00—18.00. Síminn
er 13620.
KONDITORISVEINS BAKARA
Álfabakka
Konditori Sveins bakara eropið á virkum
dögum frá kl. 07.00—18.00, á laugardög-
um frá kl. 08.00—16.00 og á sunnudög-
um frá kl. 09.00—16.00. Síminn er
71818.
KABARETT
Austurstrætl 4
Kabarett er opinn á virkum dögum frá
kl. 09.00—20.00 og á laugardögum frá
kl. 10.00—14.00, en á sunnudögum er
lokaö. Siminn er 10292.
KENTUCKY FRIED
Hjallahraunl 16, Hafnarfirðl
Á Kentucky Fried er opið alla daga frá
kl. 11.00-23.00. Síminn er 50828.
KÚTTER HARALDUR
Hlemmtorgi
Kútter Haraldur er opinn alla virka daga
frá kl. 07.00—19.00, á laugardögum frá
kl. 10.00—20.30 og á sunnuödgum frá
kl. 13.00—19.00. Siminn er 19505.
LAUGAÁS
Laugarásvagi 1
Á Laugaási er opiö alla daga frá kl.
08.00-23.00. Siminn er 31620.
MADONNA
Rauðarárstfg 27—29
Á Madonnu er opið alla daga frá kl.
11.30-23.30. Síminn 621988.
MARINÓS PIZZA
Njálsgötu 26
Marinó's Pizza er opin alla daga frá kl.
11.30-23.30.
MATSTOFA NLFÍ
Laugavegl26
Matstofa Náttúrulækningafélags Islands
er opin alla virka daga frá kl. 12.00—
14.00 og frá kl. 18.00-20.00, en lokaö
er á laugardögum og sunnudögum.
Síminn er28410.
MÚLAKAFFI
Hallarmúla
Múlakaffi er opiö alla virka daga frá kl.
07.00—23.30 og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 08.00—23.30.
Síminner 37737.
NORRÆNA HÚSIÐ
Hringbraut
Veitingastofa Norræna hússins er opin
alla daga nema sunnudaga frá kl.
09.00—19.00. Á sunnudögum er opið
frá kl. 12.00— 19.00. Síminn er 21522.
NÝJA KÖKUHÚSIÐ
Austurvelli
JL-húsinu, Hringbraut
í Nýja kökuhúsinu við Austurvöll er opið
alla daga nema sunnudaga frá kl.
08.00—18.30 og á sunnudögum frá kl.
13.00-17.30. Síminn er 12340. (JL-
húsinu er svo opiö frá kl. 08.00—18.00
frá mánudegi til fimmtudags, en til kl.
20.00 á föstudögum. Á laugardögum er
opiðfrá kl. 08.00—16.00 ogá sunnudög-
umfrá kl. 09.00—16.00. Síminn er
15676.
PIZZAHÚSIÐ
Grensásvegi 10
Pizzahúsiö er opið frá kl. 11.00—23.00,
en eldhúsinu erlokað kl. 22.00 og eru
þá eingöngu seldar pizzur til kl. 23.30.
Nætursala erfrá kl. 24.00—04.00 á
föstudags- og laugardagskvöldum.
Síminner 39933.
PlTAN
Skipholti 50c
Pítan eropin alla daga frá kl. 11.00—
23.30. Síminn er 688150.
PÍTUHORNIÐ
Bergþórugötu 21
Pituhornið er opið alla daga frá kl.
11.00-22.30. Síminn er 12400.
PÍTUHÚSIÐ
Iðnbúð 8, Garðabæ
I Pítuhúsinu er opið alla daga vikunnar
frá kl. 11.30-23.00. Siminn er 641290.
POTTURINN OG PANNAN
Brautarholti 22
Áveitingahúsinu Pottinum og pönnunni
eropiðalladagafrákl. 11.00—23.00.
Siminn er 11690.
SELBITINN
Elðistorgi 13—16
Selbitinn er opinn alla daga frá kl.
11.30—22.00. Síminn er 611070.
SMÁRÉTTIR
Lækjargötu 2
í Smáréttum er opið alla daga frá kl.
10.00—23.30 og á föstudags- og laugar-
dagskvöldum er nætursala til kl. 03.00.
Siminner 13480.
SMIÐJUKAFFI
Smlðjuvegi 14d
Smiðjukaffi er opið daglega frá kl.
08.30-16.30 og frá kl. 23.00-04.00,
en á næturnar er einnig heimsendingar-
þjónusta. Síminn er 72177.
SÓLARKAFFI
Skólavörðustfg 13a
Sólarkaffi er opið alla virka daga frá kl.
10.00— 18.00, lokað á laugardögum og
sunnudögum. Siminn er 621739.
>
SPRENGISANDUR
Bústaðavegl 163
Á Sprengisandi er opið daglega frá kl.
11.00—23.00, en á föstudags- og laugar-
dagskvöldum er bilaafgreiðslan opin fram
eftir nóttu. Síminner 33679.
STJÖRNUGRILL
Stigahlfð 46—67
i Stjörnugrilli er opiö alla daga vikunnar
frá kl. 11.00-23.30. Síminn er 38890.
SUNDAKAFFI
Sundahöfn
Sundakaffi er opið á virkum dögum frá
kl. 07.00—20.30 og um helgar frá kl.
07.00—16.30. Síminner 36320.
SVARTA PANNAN
Hafnarstrætl 17
Á Svörtu pönnunni er opiö alla daga frá
kl. 11.00—23.00. Síminn er 16480.
ÚLFAROG UÓN
GrensáBvegl 7
Veitingastaðurinn Úlfar og Ijón er opinn
alla daga frá kl. 11.00—22.00. Síminn
er688311.
VEITINGAHÖLLIN
Húsi verslunarinnar
í Veitingahöllinni er opið alla virka daga
frá kl. 09.00-23.00 og frá kl. 10.00-
23.00 á laugardögum og sunnudögum.
Síminn er 30400.
VOGAKAFFI
Smiðjuvogl 60
I Vogakaffi er opið aila virka daga frá kl.
08.00—18.00 og á laugardögum frá kl.
09.00— 14.00, en á sunnudögum er lok-
aö. Síminner 38533.
WINNY’S
Laugavegl 116
Veitingastaðurinn Winny's er opinn alla
dagafrákl. 10.00—22.00. Síminner
25171.
Flaggstangir m
\/iA hirtAum f\/rir+íaolrii im nn nin- ElHlS
Við bjóðum fyrirtækjum og ein-
staklingum mjög vandaðar og
sterkar sænskar trefjaplast flagg-
stangir 6 og 8 metra.
Framleiddar af:
iotmenia ab
Þær eru nú með mest seldu flagg-
stöngum á íslandi og má sjá víða
við stofnanir, fyrirtæki og heimili.
Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855.
*
m
u
9