Alþýðublaðið - 27.06.1932, Blaðsíða 1
m®m *f «f m$tén$M3mmm
1932.
Mánudaginn 27. júní.
152. töiublað.
Islaiidsglíman verður háð J kvöld kl. 8.30 á Iþróttavelliaum.
Aðgönguuiiðar kosta kr. 1,50 sæti, kr. 1,00 pallstæði, kr. 0,50 barna.
|G&mla Bíój
Breflnimerktor.
Lögreglusj ónleiku r í 8
páttum, samkvæmt^leikriti
Willard Mach.
Aðalhlutverk leika:
Clara Bow og Regis
Toomey.
BSrn fá ekbi aðgang.
í síðasta sinn í kvöld.
Mnnið
Að trúlofunarhringar eru
happsælastir og beztir frá
SigiiFpóíi Jónssyni,
Austurstræti 3 Reykjavík
Anna Borg
óg
Poul Reumert.
Upplesf ur
f Gamla Bíö þriðjudaginn 28. júní kl. 7,20.
Aðgöngumiðar á kr. 2.00 Qg 2.50 (stúkusæti) fást í Hljóðfæra
verzlun Katrinu Viðar, sími 1815, og í Bókaverzlun Sigfúsar Eym
undssonar, sími 135.
Til Búðardals, Hvammstanga
Og BlðnduÓSS Þ"ðjudaga ob föstudaga.
Tii Akureyrar feí bm þnðjud.. 28. p. m.
Sæti lans.
Bifrelðastððin HEKLA,
simi 970
Lækjargötu 4 — sími 970.
Nýla Bfió
Hiartaplöfnrinn.
Amerisk tál- og söngva-kvik-
mynd í 9 páttum, tekin af Fox-
félaginu.
Aðalhlutverkin leika:
Jeanette McDonald,
fegursta leikkona Ameríku og
skopleikarinn
Reginald Denný.
• Aukamynd: Wré Tyrol.
Hljóm- og söngva-kvikmynd í
1 einum þætti.
Ú
6 myndir 2 kr, Tilbiinar ettir 7 mín.
Photomaton.
Teraplarasundi 3. Opið 1—7 alla daga.
Ný tegund af Ijósmyndapappír kominu.
Myndirnar skýrari og betri en nokkrn
sinni áður.
Gafé „Höfn",
Hafnarstræti 8.
Sími 1932.
Hefi opnað veitingastofur, og verður þar seldur matur við lægra
verði en áður hefir pekst hér í borginní, T.d. heitir réttir fyrir 75
aura. 4 stk. brauð með áskurði á eina kr. og kaffi og 2 vinar-
brauð á 80 aura o. s. frv. \
Veitingastofurnar verða opnar frá kl. 6—23,30.
Virðingarfyllst. — Reykjavík, 26. júni 1932.
Café „Hofm".
Friðgeir Sijgurðssori.
Til Blönduóss og Skagaf jarðar
fara bifreiðar 2. júlí næstkomandi.
v Pantið sæti í tíma hjá.
BifreiðnstOðinni Hringnnm,
Skólabrú 2,
sími 1232, heima 1767.
888 krónur
kosta hjá okkur falleg borðstofuhúsgögn,
Bufe,
Matboírð,
Tauskápur,
6 Borðstofustólar.
Alt fyrsta flokks vara með ágætum greiðsluskilmálum.
fiúsppaverel. viö Dórakirkjnna.
EVU-EFNAVÓRUR
Gerduft, Eggjadufr, Sódaduft, (í Iausri vigt og
óg í pökkum). Kanel, heill og steyttur, Karde-
mommur, heilar og steyttar, Pipar, hvitur og
svartur, Allrahanda, Múskat, Negull, Engifer,
Karryduft, Kúmen, Hjartasalt, Sitrónudropar,
Vanilledropar, Möndludropar, Kardemommu-
dropar, Ávaxtalitur, Eggjalitur. Vínberjaedik,
Edikssýra, Kjöt- og Fisks-soyur, Kirsububeija-
saft, Salatolía, Salmíakspíritus, Fægilögur á
blikkbrúsum: 50, 100, 250, 500 og 1000 gr,
og flöskum. Fleiri vörur verða framleiddar
innan skamms. í Evu-efnayörur eru eingöngu
notuð beztu fáanleg efni og tilbúning var-
anna annast íslenzkir kunnáttumenn. Mun
pví óhætt að fullyrða, að Evu-efnavörur eru
pær beztu i sinni grein, sem framleiddar eru
hér á landi, enda hafa pær hlotið einróma
lof neytenda fyrir vörugæði.
ísiendingar efla bezt hag pjóðarinnar
og sinn eigin með pví að, nota innlenda
hamleiðslu. Kaupið pví ávalt ofantaldar
vörutegundir frá r Efnagerð Friðriks
Magnússonar & Co., Grundarstíg 11,
Reykjavík. Sími 144 (eitt gross).
Símnefni: „Wholesale".
EVC- merkið fryggir gæði.
Etnog.rí
FUIÐRIKS MAGNÚSSONARiC*