Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988 B 8 KVIKMYNDIR ■■■■ STÖÐ 2 — Fjalakött- -| Q 45 urinn. Regnvotar Aö nætur (The Last Wave — 1977). Frumsýning. Aðalhlutverk: Richard Cham- berlain, David Gulpilil og Olivia Hamnet. Leikstjóri: Peter Wier. Lögfræðingur er fenginn til að veija mál frumbyggja í Ástralíu sem sakaðu er um morð, en morðmál eru ekki sérgrein þessa lögfræðings. Líf lögfræðingsins sem til þessa hefur gengið áfalla- laust fer nú að verða dularfullt Frumbygginn í Ástralíu í mynd- inni Regnvotar nætur. og ógnvekjandi. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur 'k'k'k1/2 Halliwell ★. mmm stöð 2 - 00 30 Byssu- “ö brandur (Gunfighter — 1950) Frumsýning. Aðalhlut- verk: Gregory Peck, Helen Westcott og Je- an Parker. Leikstjóri: Henry King. Gregory Peck fer með hlutverk frægrar skyttu í villta vestrinu. Hann hefur ___ verið gerður útlægur Jean Parker og Gregory Peck í mynd- úr þorpinu þar sem “nú Byssubrandur. eiginkona hans og sonur dveljast. Scheuers gefur •k~k'k1/2 og Halliwell ★★. MHB SJÓNVARPIÐ —111- AA 05 >r andar (Something Evil - 1972). Aðal- hlutverk: Sandy Dennis, Darren McGavin og Ralph Bellamy. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hjón með tvö ung böm setjast að á gömlu sveitasetri. Fljótlega kemur í ljós að ekki er allt með felldu og heldur húsmóðirin þvi fram að illir andar ásæki sig og bömin.Óútskýranlegir og skelfir- legir atburður eiga sér stað í húsinu. Scheuers gefur ★★>/2. Úr myndinni Illir andar. ■■H STÖÐ 2 — Heimkoman (Coming Out from the Ice — aa 55 1984). Aðalhlutverk: John Savage, Willie Nelson og vr Francesca Annes. Leikstjóri: Waris Hussein. Bandarísk fjöl- skylda flyst til Sovétríkjanna til að aðstoða við uppsetningu nýrrar bílaverksmiðju. Sonurinn kemst í kast við kerfið og er sakaður um njósnir. Mynd þessi er byggð á sönnum atburðum. Scheuers gefur ★ ★★ en Halliwell enga. » FRÆÐSLUVARP « mmm Fræðsluvarpið verður á sínum stað í Sjónvarpinu í dag og Q 30 verða sýndir eftirtaldir þættir: Jö i. Upprifjunarþáttur í stærðfræði fyrir grunnskólanema sem em að fara í samræmd próf. Kristín Halla Jónsdóttir og Jóhanna Axelsdóttir stærðfræðikennarar sjá um þáttinn ásamt nemendum úr Víðistaðaskóla í Hafnarfírði. 2. Mynd ætluð nemendum í heimilisfræðum á grannskólastigi. Sýnir hvemig algengustu heimilisstörf eru unnin, svo sem frágangur í eld- húsi, uppþvottur, þrif á salemi, gólfþvottur og gluggaþvottur. 3. Fjórði þáttur umferðarfræðslu. Sérstaklega ætlaður þeim sem era að undirbúa sig undir ökupróf. 4. Fjórði þáttur skákþáttar fyrir byijendur. Umsjónarmaður Áskell Öm Kárason. Raudsokkahreyfingin ■■■■ í þættinum „Af vettvangi baráttunnar" í Útvarpi Rót í A 00 dag verður fjallað um Rauðsokkahreyfinguna, aðgerðir hennar og starfshætti. Rauðsokkahreyfíngin varð til 1. maí 1970 en hætti starfsemi snemma árs 1982. í þættinum verður fjallað um þær aðstæður sem leiddu til stofnunar hreyfingarinnar, um starfsemi hennar og árangur. Umflöilunin í þættinum byggist að mestu á frásögnum þeirra sem vora þátttakendur í starfi hreyfíng- arinnar. Sjónvarpið: Grammy-verðlaunin ■■■■ Sjónvarpið f>1 35 sýnir í ^ A kvöid þátt frá afhendingu Grammy-verðlaun- anna fyrir árið 1988. Þessi verðlaun vora afhentu nú í 30. sinn fyrir góðan árangur á sviði dægurtónlistar. Fjölmargir þekktir listamenn koma fram og má þar meðal ann- arra nefna Michael Jackson, Whitney Michael Jackson og Liza Minelli eru Houston, Los Lobos, meðal Þeirra sem koma fram- Susan Vega, Lou Reed, Lena Home, Diana Ross, Miles Davis, Teren- ce Trent, Liza Minelli og Cher. HVAÐ ER AÐO GERAST ( Söfn Árbæjarsafn I vetur verður safnið opið eftir samkomu- lagi. Ámagarður (vetur geta hópar fengið að skoða hand- ritasýninguna í Árnagarði ef haft er sam- band við safniö með fyrirvara. Þar má meðal annars sjá Eddukvæði, Flateyjar- bók og eitt af elstu handritum Njálu. Ásgrímssafn Ásgrímssafn við Bergstaöastræti er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Um þessar mundirstenduryfiríÁsmund- arsafni sýningin Abstraktlist Ásmundar Sveinssonar. Þargefurað líta 26 högg- myndir og 10 vatnslitamyndir og teikning- ar. Sýningin spannar 30 ára tímabil af ferli Ásmundar, þann tima sem listamað- urinn vann að óhlutlægri myndgerð. í Ásmundarsafni erennfremurtil sýnis myndband sem fjallar um konuna í list Ásmundar Sveinssonar. Þá eru til sölu bækur, kort, litskyggnur, myndbönd og afsteypur af verkum listamannsins. Safn- ið er opiö daglega frá kl. 10 til 16. Skóla- fólk og aðrir hópar geta fengið að skoða safniðeftirumtali. Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn eropinn dagiega frá kl. 11.00—17.00. Ustasafn íslands (Listasafni íslands á Frikirkjuvegi 7 verð- ur opnuð sýning á verkum franska list- málarans Pierre Soulages laugardaginn 16. apríl icl. 15.00. Pierre Soulages verð- ur við opnun sýningarinnar sem er feng- in fyrir tilstilli franska sendiráðsins í Reykjavík. Á sýningunni eru 34 ætingar og spanna þær nær allan listferil hans. Sú elsta erfrá 1952 en sú yngsta frá 1980. Verkin eru öll í eigu listamannsins sjálfs. Sýningin eropin alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Sýningin Aldarspegill er I Listasafni (s- landsá Fríkirkjuvegi 7. Sýningin erkynn- ing á íslenskri myndlist 1900—1987 og eru öll verkin i eigu safnsins. Leiðsögn um sýninguna fer fram í fylgd sérfræð- ings alla sunnudaga kl. 13.30—14.00 og er þá safnast saman í anddyri safns- ins. Vikulega er kynnt „Mynd mánaðarins'' og þá fjallað ítarlega um eitt verk í eigu safnsins, svo og höfund þess. Mynd aprfl-mánaðar er „(slandslag'' (1944) eftir Svavar Guðnason. Kynning á myndinni ferframfimmtudaga kl. 13.30. Safnið er opið daglega nema mánudaga frá kl. 11.00 til 17.00. Kaffistofa hússins er opin á sama tíma. Aðgangur er ókeypis. Ustasafn Háskóla íslands I Listasafni Háskóla (slands í Odda eru til sýnis 90 verk í eigu safnsins. Listasaf- niðeropiðdagiega kl. 13.30-17og er aðgangurókeypis. Norræna húsið Björg Þorsteinsdóttir sýnir í Norræna húsinu. Á sýningunni eru á milli 40 og 50 málverk, pastelmyndirog teikningar. Þetta er 12. einkasýning Bjargar. Síðustu einkasýningar hennar i Reykjavík voru í Gallerí Borg og Norræna húsinu 1985. Björg stundaði myndlistarnám í Reykjavík, Stuttgart og Paris og hefur unniö jöfnum höndum við grafík og mál- verk. Verk eftir Björgu eru í eigu lista- safna á íslandi og safna og stofnana á Norðurlöndum, Frakklandi, Hollandi, Póllandi, Spáni og Júgóslavíu. Sýningin verður opin kl. 14-22 daglega til og með 24. april. Dönsk bókakynrting verður í Norræna húsinu laugardaginn 16. apríl kl. 16.00. Það er Lisa Schmalensee sendikennari semkynnirdanskarbækur 1987. Rithöf- undurinn Hanne Marie Svendsen les úr verkum sínum. Norræn farandsýning á efni úr norrænum kortabókum verðuropnuð laugardaginn 16. apríl kl. 15.00 í anddyri hússins. Þessi sýning er haldin á vegum Norræna hússins og Háskóla (slands. Sýnd verða kort og annaö efni úr ritunum Atlas over Danmark, Atlas över Sveriae. Nasional PIERRE SOULAGES Opnuð verður S Listasafni íslands sýning á verkum franska list- málarans Pierre Soulages. Pierre Soulages verður viðstaddur opnunina á laugardaginn kl. 15.00. Soulages er fæddur árið 1919 í Rodez í suðaustur Frakklandi. Eftir stríðslok settist hann að í París þar sem hann hefur verið búsettur síðan. Hann hóf feril sinn sem abstraktmálari og hefur síðan þróað sitt sérstæða mynd- mál. í verkum hans mynda kröftugar, dökkar línur óreglulegt munstur á björtum bakgrunni. Soulages vinnur jafnt að málverk- um sem grafik en yfirleitt ekki á sama tima. Á sýningunni í Listasafninu eru 34 ætingar og spanna verkin nær allan Iist- feril hans. Verkin eru öll í eigu listamannsins. atlas for Norge og Suomen Kartasto (Finnlandsatlas). Farandsýning þessi er haldin að frumkvæði landfræðinga á öll- um Norðurlöndum, m.a. til að glæða áhuga fólks og þekkingu á löndum frændþjóðanna. Sýningin eropin dag- lega kl. 9-19 til 8. maí. Myntsafnið Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns er í Einholti 4. Þar er kynnt saga íslenskrar peningaútgáfu. Vöruseðlar og brauð- peningar frá síðustu öld eru sýndir þar svo og oröur og heiðurspeningar. Líka er þarýmis forn mynt, bæði grlsk og rómversk. Safnið eropið á sunnudögum milli kl. 14 og 16. Póst-og símaminjasafnið (gömlu símstöðinni í Hafnarfirði er núna póst- og símaminjasafn. Þar má sjá fjöl- breytilega muni úrgömlum póst- og símstöövum og gömul símtæki úr einka- eign. Aðgangur er ókeypis en safnið er opið á sunnudögum og þriðjudögum milli klukkan 15 og 18. Hægt er að skoða safnið á öðrum tímum en þá þarf að hafa samband við safnvörð í síma 54321. Sjóminjasafnið í sjóminjasafninu stenduryfirsýning um árabátaöldina. Hún byggirá bókum Lúðvíks Kristjánssonar „íslenskum sjáv- arháttum". Sýnd eru kort og myndir úr bókinni, veiðarfæri, líkön og fleira. Sjó- minjasafnið er að Vesturgötu 6 í Hafnar- firði. Það er opið I vetur um helgar klukk- an 14-18 og eftir samkomulagi. Síminn er 52502. Þjóðminjasafnið f Bogasal Þjóðminjasafnsins stendursýn- ing á teikningum skólabarna sem tóku þátt í teiknisamkeppni í tilefni 125 ára afmælis safnsins. Safninu barst á annað þúsund mynda. Einungis er hægt að sýna litinn hluta þessa fjölda, en allar verða myndirnarvarðveittar í Þjóðminja- safninu. Sýningin stendurfram í maí og er opin á venjulegum opnunartíma safns- ins, þ.e. laugardaga, sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00. Aðgangur er ókeypis. I anddyri Þjóðminjasafnsins er sýning á fornleifum sem fundust við uppgröft á Bessastöðum sl. sumar. (safninu eru meðal annars sýndir munir frá fyrstu árum (slandsbyggðar og íslensk alþýðu- list frá miðöldum. Einnig er sérstök sjó- minjadeild og landbúnaöardeild. Leiklist Leikfélag Reykjavíkur Söngleikurinn „Síldin er komin" eftir Ið- unni og Kristínu Steinsdætur verður sýndur í Leikskemmu L.R. við Meistara- velli laugardag 16. apríl og fimmtudag 21. aDríl kl. 20.00. ..Þarsem Diöflaevian rís" í leikgerð Kjartans Ragnarssonar verðursýnd föstudaginn 15. apríl og miðvikudaginn 20. apríl kl. 20.00 í Leik- skemmu LR við Meistaravelli. Sýningum á því verki fer fækkandi. Miðasalan í Leikskemmu LR við Meistaravelli eropin daglega kl. 16-20. Sí.minn þar er 15610. Dagur vonareftir Birgi Sigurðsson veröur sýnt föstudaginn 15. apríl kl. 20.00. Miöasala I lönó er opin daglega kl. 14-19. Síminner 16620. Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið sýnirverkSam Shepards, Hugarburður í næstsíðasta sinn laugar- dag kl. 20.00. Leikarareru Hákon Wa- age, Arnór Benónýsson, Lilja Þórisdóttir, SigurðurSkúlason, Þóra Friöriksdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Gísli Halldórsson og Sigríður Þorvaldsdóttir. Leikstjóri er Gísli Alfreðsson. Sýningar á Vesalingunum, söngleik byggðum á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo, verða á föstudags- og sunnudagskvöldi kl. 20.00. Nú hafa um 25 þúsund manns séð Vesalingana síðan á jólum. Nú eru í sölu allar sýning- ar á Vesalingunum fram til 1. maí, en vegna umfagns verksins verður ekki hægt að taka það upp næsta leikár. Næsta verkefni Þjóðleikhússins á stóra sviðinu er Lygarinn eftir Carlo.Goldoni en það verður frumsýnt 21. apríl. Á Litla sviðinu er sýnt verk Ólafs Hauks Símonarsonar, Bílaverkstæði Badda. Síðasta sýning verður á laugardagskvöld kl. 20.30. Miðasalan i Þjóðleikhúsinu er opin alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Leikfélag Akureyrar Fiðlarinn á þakinu verður frumsýnt 22. april. Leikstjóri erTheodór Júliusson. Leikarareru Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Erla Ruth Harðardóttir, Marinó Þorsteinsson, Jón Benónýsson og Skúli Gautason. Miðasala i síma 96-24073. Sögusvuntan Leikhúsið Sögusvuntan verður með brúðuleikhús-sýningu að Fríkirkjuvegi 11 á sunnudaginn kl. 15.00. Leiksýningin nefnist Smjörbitasagan og er byggö á íslensku ævintýri. Sýningin er ætluð yngstu áhorfendunum. Hallveig Thorlacius skrifaði handritið, gerði brúð- urnarog leikur. Miðasala er í Fríkirkju- vegi 11 frá kl. 13.00 á sunnudaginn. Einnig er hægt að panta miöa í síma 622215. Hugleikur Áhugaleikfélag Reykjavíkur sýnir leikrit sem heitir: Um hið átakanlega, sorglega og dularfulla hvarf ungu brúðhjónanna Indriöa og Sigríðar daginn eftir brúðkaup- ið og leitina að þeim. Leikinn sömdu fjór- ar Hugleikskonur, þær Ingibjörg Hjartar- dóttir, Unnur Guttormsdóttir, Sigrún Óskarsdóttir og Hjördis Hjartardóttir. Leikstjóri er Sigrún Valbergsdóttir, en loikarar í <5v/ninni inni nri i 1 R har af fiinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.