Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL1988
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.26 ► Knattspyma. — Beln útsanding. PSV Einhoven — Real Madrid.
Síðari leikurí undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða.
19.15 ► Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Unnur Berglind kynna
myndasögur fyrir börn.
<® 16.35 ► Algjörlr byrjendur (Absolute Beginners). Unglinga-
mynd með vinsœlli tónlist. Aðalhlutverk: David Bowie, James
Fox, Patsy Kensit, Eddie O’Connell, Sade Adu og Steven Ber-
koff. Leikstjóri: JulienTemple.
<9t>18.20 ► Feldur. Teiknimynd.
CBÞ18.45 ► Af bœ í borg (Perfect Strang-
ers). Frændurnir Larry og Balki bjarga sér
ævinlegafyrirhorn.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.15 ► Töfraglugg- inn. 20.00 ► Fróttirog veður. 20.30 ► Auglýsing- arog dagskrá. 20.40 ► Söngva- keppni evr. sjön- varpsstööva. Niður- lönd,(sraal, Sviss. 20.66 ► Nýjasta tækni og vfsindi. 21.20 ► Skin og skúrir (What If It's Raining?). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur i þremur þáttum. Aðalhlutverk: Michael Maloney og Deborah Findley. 22.16 ► Vlðey (endursýning). Heimilda- mynd um sögu og náttúrufar Viðeyjar. Mynd þessi var áður á dagskrá árið 1984. 23.25 ► Útvarpsfróttir í dagskrártok.
STÖD2 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Undirheimar Miami. Tubbs fer í frí á sólar- strönd en honum er sýnt banatilræði og fríiö verður að martröð. 4BD21.20 ► Skák. Frá heimsmeistaraeinvígi Jó- hanns Hjartarsonar og Vikt- ors Kortsnoj sem fram fór í febrúar í St. John í Kanada. CBÞ22.10 ► Hótel Höll (Palace of Dreams). Fram- haldsmyndaflokkur í tíu hlut- um. 6. hluti. 4BÞ23.00 - ► Óvænt endalok (Tales of the Unex- pected). 4BÞ23.25 ► Dnmiö ekki. Kynþátta- misrétti séð með augum barna er við- fangsefni myndarinnar. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Mary Badham og Brock Peters. Leikstjóri: Robert Mulligan. 01.30 ► Dagskrárlok.
Rás 1:
íslenskar
tónmenntir
■■ Á Rás 1 í kvöld flytur
40 dr. Hallgrímur
Helgason 32. erindi
sitt um íslenskar tónmenntir, en
hann hefur í þessum jrfiigrips-
mikla erindaflokki sínum rakið
þroskabraut þessarar menning-
argreinar allt frá fyrstu íslands-
byggð. Að þessu sinni skýrir
hann frá FViðriki Bjamasyni,
organista, söngstjóra og tón-
skáldi, sem lengstum lifði og
starfaði í Hafnarfirði, talar um
ævi hans og tónsmíðar, en
Friðrik hefur samið lög sem ára-
tugum saman hafa notið vin-
sælda (Fyrr var oft í koti kátt,
Hafið bláa hafið ofl.) Þá er og
eftir hann átthagasöngur Hafn-
firðinga, Þú hýri Hafnarfjörður.
Dr. Hallgrimur Helgason
Flugvél, þó ekki sú sem flaug umhverfis hnöttinn án þess
að taka eldsneyti og sagt verður frá I kvöld.
Sjónvarpið:
IMýjasta tækni og vísindi
■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld þáttinn Nýjasta tækni og vísindi.
OA55 Að þessu sinni verður fjallað um bandaríska flugvél sem
flaug í einum áfanga umhverfís hnöttinn án þess að taka
eldsneyti. Sýnd verður aðferð til að geyma sólarorku og tækni til
að draga upp kort af heilanum. Loks verður sýnd mynd um jarð-
fræðikortlagningu af íslandi. Umsjónarmaður er Sigurður H. Richter.
RÓT
FM 108,8
12.00 [ Miönesheiöni. E.
13.00 Grænlendingasaga. 2. E.
13.30 Mergur málsins. E.
15.00 Námsmannaútvarp. E.
16.00 Opiö. Þáttur sem er opinn til um-
sókna.
16.30 Bókmenntir og listir. E.
17.30 Umrót.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal-
istar.
19.00 Tónafljót. Tónlist í umsjón tónlistar-
hóps.
19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fós. Unglingaþátturinn.
20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón:
Krýsuvíkursamtökin.
21.00 Náttúrufræði. Umsjón: Erpur Snær
Hansen og Einar Þorleifsson.
22.00 Grænlendingasaga. 3. lestur.
22.30 Mormónar.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlist leikin.
20.00 í miðri viku. Alfons Hannesson.
22.00 [ fyrirrúmi: Blönduð dagskrá. Ásgeir
Ágústsson og Jón Trausti Snorrason.
1.00 Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir
Steinsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu
Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir ki. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Forystugreinardagblaða kl. 8.30. Tilkynn-
ingar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
8.45 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson
flytur þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund bamanna: „Ævintýri
frá annarri stjörnu" eftir Heiðdísi Norð-
fjörð. Höfundur les (3).
9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Edward J. Frederiksen.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 I dagsins önn — Fangar. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson.
13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf",
úr ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar.
Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét-
ursson les (17).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
14.35 Tónlist.
16.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
«6.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi. — Schumann og
Brahms.
a. „Frauenliebe und Leben", Ijóðaflokkur
op. 42 eftir Robert Schumann. Birgitte
Fassbaender syngur; Irwin Gage leikur á
píanó.
b. Sellósónata nr. 2 í F-dúr op. 99 eftir
Johannes Brahms. Pierre Foumier leikur
á selló og Jean Fonda á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið — Neytendamál. Umsjón:
Steinunn Haröardóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tlkynningar.
19.35 Glugginn — Menning í útlöndum.
Anna Margrét Sigurðardóttir.
20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall-
grimur Helgason flytur 32. erindi.
21.30 „Sorgin gleymir engum". Umsjón:
Bemharður Guðmundsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu
hériendis og eriendis. Umsjón: Bjami Sig-
tryggsson.
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Áma-
son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
14.05.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. EdwardJ. Frederiksen.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veöri, færð og flugs-
amgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn-
ir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður-
fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl.
8.30. Miðvikudagsgetraun. Fréttirkl. 9.00
og 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00
og kl. 12.00.
12.00 Fréttayfiriit. Augiýsingar.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeild-
ar og hlustendaþjónusta kynnt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Sólveig K. Jónsdóttir gagn-
rýnir kvikmyndir. Sigríður Halldórsdóttir
flytur pistil dagsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Iþróttarásin. Fjallað um íþróttir, við-
burði dagsins og málefni íþróttahreyfing-
arinnar.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Af fingrum fram. Gunnar Svanbergs-
son.
23.00 Staldrað við á Grundarfirði, rakin
saga staðarins og leikin óskalög bæj-
arbúa. Fréttir kl. 24.00.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Getraunir,
kveðjur og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 10.00
og 11.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Saga
dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík
síðdegis. Hallgrímur lítur yfir fréttir dags-
ins með fólkinu sem kemur við sögu.
Fréttir kl 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.10 Bylgjukvöldið hafiö með tónlist.
Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist
og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjami
Ólafur Guðmundsson.
UÓSVAKINN
FM 96,7
08.00 Baldur Már Arngrímsson leikur tón-
list og flytur fréttir á heila tímanum.
16.00 Síödegistónlist á Ljósvakanum.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00-07.00 Næturútvarp Ljósvakans.
Ókynnt tónlistardagskrá.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnus-
lúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00
18.00 fslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
20.00 Síðkvöld á Stjömunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTRÁS
FM86.8
16.00 Gervitungl. FB.
18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. IR.
20.00 „Amerískt junk foot”. Grímur og
Kalli. MH.
22.00 Hafþór. MS.
01.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson. Tónlist, afmælis-
kveöjur og óskalög. Upplýsingar um veð-
ur, færð og samgöngur.
12.00 Ókynnt gullaldartónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Tónlist.
Vísbendingagetraun um byggingar og
staðhætti á Norðurlandi.
17.00 Snorri Sturiuson með miðvikudags-
popp.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson á kvöldvaktinni.
24.00 Dagskráriok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
16.30 Hafnfirskur tónlistarþáttur.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs.
18.00 Fréttir.
18.10 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla.
19.00 Dagskrárlok.