Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988 FÖSTUDAGUR 22. APRÍL SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <9(16.15 P- Vafasamt athœfi (Compromising Positions). Spennumynd með gamansömu ivafi sem byggð er á met- sölubók Susan Isaac. Húsmóðir bregst hart við þegar tann- lœknirhennarermyrtur. Framleiðandi og leikstjóri: Frank Perry. 1985. <9( 17.50 ► Föstudagsbltinn. Blandaður tónlistarþáttur meö viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. <9(18.45 ► Valdstjórinn. (Captain Power). Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 ► Frótta- og fróttaskýrlngaþéttur. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► RikklTikkiTavl. Bresk mynd fyrir börn gerð eftir ævintýri Kiplings. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 20.00 ► Fróttlr og veður. 20.30 ► Auglýslngar og dagakrá. 20.40 ► Söngvakeppni evrópskra ajónvarps- stöðva. 20.55 ► Þlngsjá. 21.15 ► Spuminga- keppni framhalds- skólanna. Úrslit. Um- sjónarmaðurVern- harður Linnet. 21.50 ► Derrick. Þýskur saka- málamýndaflokkur með Derrick lög- regluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðandi Veturtiði Guönason. 22.50 ► Destry skakkar leikinn (Destry Rides Again). Bandarísk bíómynd frá 1939. Leikstjóri George Marshall. Aöal- hlutverk James Stewart og Marlene Dietrich. 00.20 ► Útvarpsfréttir f dagskráriok. S7ÖD2 19.19. ► Frétta- og fróttaskýr- ingaþéttur. <0(20.30 ►- Sóstvalla- gata 20. Breskurgam- anmyndaflokk- ur. <® 21.00 ► Hiti (Steaming). Einu sinni í viku hittast sex konur i tyrknesku gufubaöi og ræða saman um sameigin- leg málefni. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Sarah Miles, Diana Dors og Patti Love. 1985. <0(22.35 ► FyrirboAinn snýr aftur (Damien, Omen). Aðalhlutverk: William Holden, Lee Grant ogfl. Leikstjóri: DonTaylor. 1978. <0(00.16 ► Ástargyðjan Rita Hayworth (Rita Hayworth, The Love Goddess). Áfimmta áratugnum lagði kyntáknið Rita Hayworth Holly- wood að fótum sér. Aöalhlutverk: Lynda Carter, Michael Lerner. 1983. 1.50 ► Dagskráriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4793,6 8.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30r fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesiö úrforustugr. dagbl. kl. 8.30. Tilk. kh 7.30, -8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson með daglegt mál kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá annarri stjörnu" eftir Heiðdísi Norð- fjörð. Höfundur les (5). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Bergljót Haraldsdóttir. 12.00 Fréttayfirfit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.36 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þörðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdótt- ir. 15.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir. 16.16 Eitthvað þar... Fyrsti þáttur: Um bandarísku leikskáldin Ntosake Shange og Amiri Baraka. Umsjón : Freyr Þor- móðsson og Kristín Ómarsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Strauss og Bizet. a. Valsar eftir Johann Strauss. Marek og Vacek leika á tvö píanó ásamt hljómsveit. b. „L’Arlésienne", svítur nr. 1 og 2 eftir George Bizet. Lamoureux-hljómsveitin i Paris leikur; Igor Markevitsch stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Þingmál. Umsjón Atli Rúnar Hall- dórsson. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars- son kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Úr Mímisbrunni. Þáttur íslenskunema við Háskóla Islands: Um sögur af Ólafi helga. Umsjón: Bolli Runólfur Valgarðs- son. Lesari: Pétur Már Ólafsson. b. Karlakór Reykjavikur syngur, Sigurður Þórðarson stjórnar. c. Fjölskyldan á heiðarbýlinu. Ágúst Vig- fússon flytur frumsaminn frásöguþátt. d. Þuríður Baldursdóttir syngur Islensk lög. Kristinn örn Kristinsson -leikur á pianó. e. Hagyrðingur (Hjaltastaðaþinghá. Auð- unn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Hallveigu Guðjónsdóttur á Dratthalastöð- um. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb. 23.00 Andvaka. Pálmi Matthiasson. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Bergljót Haraldsdóttir. 1.00 Veðurfregnir._ Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM90.1 1.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00 og 7.00, veður og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30 og fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagbl. kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsd. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 18.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfréttirfrá Veðurst. kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Fréttir kl. 16:00 og 17.00. 18.10 Bylgjukvöldið hafið með tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM 96,7 8.00 Baldur Már Arngrimsson. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 16.00 Siðdegistónlist með fréttum kl. 17.00 og aðalfréttatíma dagsins kl. 18.00. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 1.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá á rólegu nótunum. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son i hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18. 18.00 Islenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 3.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 109,8 12.00 Þungarokk. E. 12.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. E. 13.30 Frá vímu til veruleika. E. 14.00 Kvennaútvarp. E. 16.00 Elds er þörf. E. 16.00 Við og umhverfiö. E. 16.30 Samtökin 78. E. 17.30 Umrót 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku í Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þáttur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Nýi timinn. Umsjón Bahá'í-trúin á íslandi. 21.30 Ræðuhornið. 22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og opinn sími. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturglymskratti. Umsjón: Guð- mundur R. Guðmundsson. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,8 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 21.30 Vakningarsamkoma í Krossinum i beinni útsendingu. Útvarpað frá raðsam- komum í Krossinum. Tónlist, einsöngur og predikun. 22.16 Ká-lykillinn. Tónlistarþáttur með kveðjum og óskalögum og lestur úr Biblíunni. Stjórnendur: Ágúst Magnússon og Kristján Magnús Arason. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 89,6 16.00 Útrásin, Gunnar Atli Jónsson. IR. 18.00 Spjallþáttur. ÞórðurVagnsson. MS. 20.00 „Við stelpurnar". Kvennó. 22.00 „Ekki meiri PRINCE, takk fyrir”. Umsjón Sigurður Ragnarsson. MH. 24.00 Næturvakt. Kvennó. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson. Tónlist, litið í norðlensk blöð, uppl. um veður, færð og samgöngur. Einnig sagt frá þvi helsta sem er um að vera um helgina. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Talnaleikur með hlustendum. 17.00 Pétur Guðjónsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austuriands. Inga Rósa Þórðardóttir. KVIKMYNDIR ■■■■ STÖÐ 2 — Vafasamt athæfi (Compromising Positions 1 /» 15 — 1985). Aðalhlutverk: Susan Sarandon, Raul Julia og Joe Mantegna. Byggð á metsölubók Susan Isaac. Húsmóðir bregst hart við þegar tannlæknir hennar er myrtur og reynir að kom- ast til botns í málinu, fyrir bragðið verður hún skotmark morðingjans. mmm stöð 2 - Hiti 0*1 00 (Steaming — 1985). Frumsýning. Aðal- hlutverk: Vanessa Redgrave, Sarah Miles, Diana Dors og Patti Love. Leikstjóri: Joseph Losey. Myndin gerist í gufubaði og eru öll hlutverkin í höndum kvenna. Einu sinni í viku hittast sex kon- tír í tyrknesku gufubaði og ræða sameiginleg málefni. m STÖÐ 2 — Fyrirboð- 35 inn snýr aftur (Damien, Omen — 1978). Frumsýning. Stöð 2 sýndi fyrir skömmu myndina Fyrirboð- ann. Mynd um Damien, ungan dreng sem djöfullinn heftir tekið sér bólfestu í. í myndinni í kvöld er Damien orðinn 13 ára og býr hjá auðugum ættingjum sínum í Chicago. Útsendari djöfulsins gerir honum grein fyrir hlutverki hans og eitt af öðru lætur fólkið í kringum hann lífíð. Stranglega bönnuð bömum. Kvikmynda- handbók Scheuers gefur ★ ★ og Halliwell enga. Vanessa Redgrave er meðal leikara í Hiti. Damien er nú orðinn 13 ára. mmm sjón- 00 50 VARPIÐ — Destry skakkar leikinn (Destry Rides Again - 1939). Aðalhlut- verk: James Stewart og Marlene Dietrich. Leikstjóri: George Marshall. Lögreglu- stjóri í villta vestrinu er orðinn þreyttur á spillingu meðal ráða- manna bæjarins. Hann ákveður því að láta til skara skríða. Scheuers gefur ★★★1/2 og Halliwell ★ ★ ★ ★. Marlene Dietrich. ■■■■ STÖÐ 2 — Ástargyðjan Rita Hayworth (Rita Heyworth, AA 15 The Love Goddess — 1983). Aðalhlutverk: Lynda Carter, i-!”-’ Michael Lemer, John Considine og Alejandro Rey. Leik- stjóri: James Goldstone. A fímmta áratugnum lagði Rita Hayworth Hollywood að fótum sér. En þrátt fyrir frægð og frama mætti hún andsteymi í lífínu. Scheuers gefur ★. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 17.00 Útvarpsklúbbur nemendafélags Flensborgarskóla. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.