Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 1
VIKUNA 7. — 13. MAÍ B PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FOSTUDAGUR 6. MAI1988 BLAÐ Morgunblaöiö/Helga BARN HEFUR100 MÁL ... Á dagskrá Rásar 1 á flmmtudaginn kl. 15.20 er þáttur sem nefnist „Barn hefur 100 mál en er svipt 99“. Umsjónarmaður er Ásdís Skúladóttir og segir hún frá sýn- ingu á Kjarvalsstöðum sem ber sama heiti. í þættinum ræðir Ásdís við Ragnheiði Sigurjónsdóttur fóstru um þema- vinnu á barnaheimllinu Marbakka í Kópavogi sem unn- in var eftir fyrirmynd frá dagvistarheimilum í Reggio Emilia á Norður-Ítalíu. „Barn hefur 100 mál en er svipt 99" er heiti á Ijóði eftir Loris Malaguzzi þar sem hann deilir á afstöðu þjóðfélags- ins til barna. I rúman aldarfjórðung var Loris umsjónarmað- ur barnaheimila og forskóla í borginni Reggio Emllia og þar mótaði hann ásamt samstarfsmönnum sínum nýja uppeldisstefnu sem hefur að meginmarkmiöi að hvetja börn til að nota öll skilningarvit sín. Sjónvarpsdagskrá bls. 2-12 Útvarpsdagskrá bls. 2-12 Hvað er að gerast? bls. 3/5/11 Bíóin í borginni bls. 12 Guðað á skjáinn bls. 12 Framhaldsþættir bls. 12 Myndbönd bls. 11/12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.