Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 B 9 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ w I SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b r STOÐ2 4BS08.00 ► Jófll. ©10.05 ► BangMfjölskyfdan ©11.06 ► Gamla skranbúð- <JB>09.20 ► Alll ©10.16 ► Fosslnn. In. (The Old Curiosity Shop) og Ikomarnlr. ©10.40 ► Ævlntýri H.C. Ander- Teiknimynd gerð eftir sígildri <©08.46 ► sen. Blómln hennar Idu.Teikni- sögu breskra rithöfundarins Hræðaluköttur- Inn. mynd með Islensku tali. Charles Dickens. 4BM 2.00 ► Hátf&arokk. Blandaöur tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 4® 12.46 ► Húmar hœgt að kvöldi (Long Day's Joumey into the Night). Mynd sem gerö er eftir samnefndri verðlaunabók eftir Eugene O'Neill þar sem rithöfundurinn lýsir heimilisllfi stnu. Móðirin var eituriyfjaneytandi, faðirinn sem eitt sinn var frœgur leikari, er drykkjusjúkur og eldri bróöir hans tilfinningalega truflaður. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 6 í STOÐ2 18.60 ► Fréttaágrip og táknmálsfróttlr 19.00 ► Anna og fá- lagar.ltalskur mynda- flokkurfyrirbömog unglinga. 4BM6.36 ► Wlllla Nelson. Skemmtiþátturmeö Willie Nelson. Gestur þáttarins er Ray Charles. Þýðandi: Björgvin Þórisson 4BM6.36 ► Hverer Harry Kellermen (Who is Harry Kellerman and Why is he Saying those Terrible Things about me?) (þess- ari gamanmynd er fylgst með degi í lífi lagasmiðs sem á erfitt með að greina á milli ímyndunar og raunveruleika. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Barbara Harris, Jack Warden og Dom De Luise. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STOD-2 ÚTVARP ir kl. 19.00. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 í hreinskilni sagt. E. 13.00 Islendingasögumar. Er 13.30 Nýi tíminn. E. 14.30 Hrinur. E. 18.00 Um rómönsku Ameriku. E. 16.30 Borgaraflokkurinn. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatlmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Þymirós. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 (slendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. Umsjón: Gunnar Þor- steinsson. 22.16 Fagnaöarerindiö flutt i tali og tónum. Miracle. flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 PéturGuðjónsson é morgunvaktinni. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Snorri Sturluson. Tónlist og timi tæki- færanna. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Úr öllum áttum. Amheiöur Hallgrims- dóttir leikur lög frá ýmsum löndum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar. 24.00 Dagskrártok. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Sveeöisútvarp Austuriands. Inga Rósa Þóröardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaðaheimsókn og islensk lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Umræðuþáttur um skólamél. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 7.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kari Sigur- bjömsson flytur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.16 Tónlist. 820 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þveriynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrans. Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sina (9) 9.20 „Lofið Drottin himinsala", kantata nr. 11 á uppstigningardegi eftir J.S. Bach. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum 11.00 Messa. Prestur: séra Sigfinnur Þor- leifsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Einn á ferð og oftast ríðandi". Dag- skrá um Sigurð Jónsson frá Brún. 14.30 Fyrir mig og kannski þig. Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 16.20 „Bam hefur 100 mál en er svipt 99”. Þáttur um uppeldiskenningar Loris Malaguzzi frá Italíu. Umsjón: Ásdís Skúla- dóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 18.16 Veðurfregnir. 18.20 Bamaútvarpið. Fjallað um sumarstörf unglinga. Umsjón Siguriaug Jónasdóttir. 17.00 Tónlist eftir Franz Schubert. a. Elly Ameling syngur Ijóðasöngva. Rudolf Jansen leikur á pfanóið. b. Sónata f a- moll D. 821, „Arpeggione'' sónatan. Paul Tortelier leikur á selló og Maria de la Pau á pfanó. 18.00 Fréttir. 18.00 Um meinsemdir og vandamál i nútímaþjóðfélagi. Hrafn Gunnlaugsson ræðir við þá fil. kand. Höskuld H. Her- mannsson framleiðni- og stöölunarfræð- ing og dr. Friðleif Barða Leifsson deildar- stjóra og nefndarformann. (Síðari hluti þáttar Hrafns, Þórarins Eldjárns og Davíðs Oddssonar frá 1973.) Tónlist. Til- kynningar. 18.46 Veðurfregnir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Tilkynningar. 19.36 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni ( hljómdiska- safni Útvarpssins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólm- arsson. (Endurtekið frá sunnudegi.) 20.30 Frá lokatónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar Islands f Háskólabfói — Fyrri hluti. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Eitthvaö þar... Þáttaröð um samtímabókmenntir ungra og lítt þekktra höfunda. Fjórði þáttur. Úm nlgeríska nób- elskáldiö Wole Soyinka. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristfn Ómarsdóttir. 23.00 Frá lokatónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar (slands f Háskólabfói — Síðari hluti. Stjómandi: Reinhard Schwartz. - „Missa Solemnis" eftir Ludwig van Beet- hoven; þættimir Sanctus og kórar: Kór Langholtskirkju og Mótettukór Hallgrims- kirkju. Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir, Sigriöur Ella Magnúsdóttir, Garðar Cortes og Viðar Gunnarsson. Kynnir: Hanna G. Siguröardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljóðakvöld með Birgitte Fassbaend- er, Jessye Norman, Hermann Prey og Dietrich Fischer-Dieskau. a. Birgitte Fassbaender syngur Ijóða- söngva eftir Richard Strauss. Irwin Gage leikur á píanó. b. Hermann Prey syngur lög eftir Robert Schumann við Ijóð eftir Heine Leonard Hokanson leikur á píanó. c. Jessye Norman syngur Ijóðasöngva eftir Franz Schubert. Philip Moll leikur á pianó. d. Dietric Fischer-Dieskau syngur Ijóða- söngva eftir Franz Schubert. Gerald Moore leikur á píanó. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 6.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.00 Morgunútvarpið. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með fslenskum flytjendum, sagðar fréttir innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur: Umsjón: Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.06 Dagskrá.Fréttirkl. 17.00og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Nútlminn. Kynning á nýjum plötum o.fl. 23.00 Af fingrum fram — Gunnar Svan- bergsson. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Amarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatlmi Bylgjunnar. 18.16 Bylgjukvöldið hafið með tónlist. Frétt- Willie Nelson og Ray Charles. Stöð 2; Willie IMelson ■^■■i Stöð 2 sýnir í dag þátt með tónlistarmanninum Willie -| pr 35 Nelson. Willie er þekktur fyrir sveitatónlist sína sem hann -■- ~~ hefur flutt í mörg ár. En hann hefur einnig leikið í kvik- myndum og sjónvarpsþáttum og unnið til fjölda verðlauna. Þátturinn sem Stöð 2 sýnir er klukkustundar langur og kemur söngvarinn Ray Charles fram ásamt Willie. Saman taka þeir nokkur vel valin lög auk þess sem Willie syngur og spilar einn. Michael York, sir John Gielgud, Finola Hughes og Richard Thomas. Stöð 2: Óðalseigandinn ■■■■ Stöð 2 sýnir í kvöld myndina Óðalseigandinn. Myndin OO 00 gerist í Skotlandi og hefst árið 1745. Hún segir frá ” bræðrunum James og Henry. Samkvæmt skipun er öðrum þeirra skylt að gegna herþjónustu og skal hlutkesti ráða hvor það verður. Það kemur í hlut James að gegna herþjónustunni og Henry situr heima og sér nú góðan leik á borði. Hann ætlar sér að kné- setja keppinautinn, bróður sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.