Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 B 7 Þ Rl IÐH JDAGI JR 1 0. MAÍ SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ^ Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 18.00 ► Bangsl basta sklnn (17. þátt- ur). Breskurteikni- myndaflokkur. 4BM6.36 ► Apaspil (Monkey Business). Marilyn Monroe leikur sitt fyrsta hlutverk í þessari gamanmynd. Uppfinn- ingamaður býr til yngingarlyf sem fyrir slysni blandast út í vatnsgeymi. Aðalhlutverk: Cary Grant, Ginger Rogers, Charles Coburn og Marilyn Monroe. Leikstjóri: Howard Hawks. 4SÞ18.10 ► Denni dœmalausi. Teiknimynd. CSÞ18.30 ► Panorama. Fréttaskýringaþátturfrá BBC. Umsjón: ÞórirGuðmundsson. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► 20.00 ► Fréttir 20.36 ► Öldin kannd viA Poppkorn — og veður. Amerfku (American Century). Endursýnt. Lokaþáttur. Kanadískurmynda- 19.60 ► LandiA þftt (s- flokkur. land. 21.30 ► Heimsveldi hf. Fimmti þáttur — Of stórtilað gráta. 22.20 ► Dönsku þingkosningarnar — bein útsending frá Kristjánsborgarhöll. Úrslit og fyrstu viðbrögð stjórnmálamanna. 22.40 ► Útvarpsfréttir (dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Fréttirog fréttaum- 4BD20.30 ► Afturtil Gulleyjar fjöllun. (ReturntoTreasure Island). 6. FÆSTOÐI hluti af 10. 4BÞ21.26 ► íþróttirá þriöju- degi. [þróttaþáttur með blön- duðu efni. Umsjónarmaður: HeimirKarlsson. 4BD22.26 ► Hunter. 4BD23.10 ► Saga á sfAkvöldi (Armchair Thrillers). Leynilögreglumaðurinn Morðin í Chelsea (Chelsea Murders). Framhalds- Hunter og samstarfs- mynd um dularfull morð sem framin eru í Chelsea kona hans Dee Dee Mac- ÍLondon. 2. hluti af 6. Call lenda í slæmum 4BD23.35 ► FÓ8tbræAumlr(BrotherhoodofJustice). málum. 1.10 ► Dagskrárlok. Rás 1; íslensk tónlist WM Á Rás 1 í kvöld verða 00 leikin verk eftir ”” íslensk tónskáld. Fyrst verður leikið verkið „Berg- ing“ eftir Atla Ingólfsson. Það er Martial Nardeau sem leikur á flautu. Þá leikur Jón Aðal- steinn Þorgeirsson, Amþór Jónsson og Þóra Fríða Sæ- mundsdóttir verkið „Þrenning" eftir Mist Þorkelsdóttur. „Okt- ett“ eftir Hróðmar Inga Sigur- bjömsson verður því næst leikið. íslenska hljómsveitin leikur síðan undir stjóm Guðmundar Emilssonar verkið „Torrek" eftir Hauk Tómasson. Loks verður leikinn Víólukonsert eftir Áskel Másson og er það Unnur Svein- bjamardóttir sem leikur á víólu með Sinfóníuhljómsveit íslands. Míst Þorkelsdóttir Stjaman: Söngvakeppni ■■■■ í hádeginu á Stjöm- “ ] . Dagur Jónsson við stjómvölinn. Bjami Dagur fær til sín gesti og leikur létta tón- list. Hann segir hlustendum frá skondnum fréttum sem berast inn á borð til hans og spjallar við hlustendur. Um þessar mundir stendur yfír Söngva- keppni Stjömunnar. Hlustend- um gefst kostur á að senda inn hljóðritanir með lögum sínum og verður síðan valið eitt lag úr þeim fjölda sem berst. Sá flytjandi sem sigrar fær að laun- um vegleg verðlaun. Lögin eru þegar farin að berast til Stjöm- unnar og leikur Bjami Dagur eitt lag í hveiju hádegi. Keppnin stendur út maí-mánuð en í lok mánaðarins verður úr því skorið hvaða lag sigrar. Bjarni Dagur Jónsson ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Forystugrein- ar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjöstran. Guðrún Guðlaugsdóttir les þýíngu sína (7) 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.06 ( dagsins önn. Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40). 13.36 Miödegissagan: „Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Páls- son les þýðingu sina (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Jón Múli Ámason. (End- urtekinn þáttur frá miövikudagskvöldi) 16.00 Fróttir. 16.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Vesturiandi. Umsjón: Ásþór Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónia nr. 1 í E-dúr op. 26 eftir Alexander Scriabin. Hljómsveitin Fila- delfía leikur; Riccardo Muti stjómar. [ lokaþættinum syngja Stefania Toczyska messósópran, Michael Myers tenór og kór dómkirkjunnar í Westminster. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Byggðamál. Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 18.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Glugginn — Leikhús. Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennarahá- skóla (slands um islenskt mál og bók- menntir. Sjöundi og síðasti þáttur: Ahersl- ur, óskýrmæli o.fl., síðari hluti. Umsjón: Margrét Pálsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Siguröur Gunnarsson þýddi. Jón Júliusson les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Kontórlognið" sem byggt er á samnefndri sögu eftir Guðmund Gíslason Hagalin. Útvarpsleikgerð samdi Klemenz Jónsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Arnór Benónýs- son, Steindór Hjörleifsson, Guðmundur Ólafsson, Eyvindur Erlendsson, Hjálmar Hjálmarsson, Helgi Björnsson, Kjartan Bjargmundsson, Þór Túliníus, Róbert Arnfinnsson og Ragnheiöur Arnardóttir. (Endurtekið frá laugardegi). 23.00 Islensk tónlist. a. „Berging" eftir Atla Ingólfsson. Martial Nardeau leikur á flautu en áður flytur höfundrinn samnefnt Ijóð sitt „Berging". b. „Þrenning" eftir Misti Þorkelsdóttur. Jón Aðalsteinn Þorgeirsson leikur á klarí- nettu, Amþór Jónsson á selló, Þóra Fríða Sæmundsdóttir á pianó. c. „Oktett" eftir Hróðmar Inga Sigur- björnsson. Bryndís Pálsdóttir leikur á fiðlu, örnólfur Kristjánsson á selló, Há- varöur Tryggvason á kontrabassa, Hall- fríöur Ólafsdóttir á flautu, Ármann Helga- son á klarínettu, Kristín Mjöll Jakobs- dóttir á fagott, Vilborg Jónsdóttrir á bás- únu og Hákon Leifsson á franskt horn. d. „Torrek" fyrir hljómsveit eftir Hauk Tómasson. (slenska hljómsveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. e. Víólukonsert eftir Áskel Másson. Unn- ur Sveinbjarnardóttir leikur á víólu með Sinfóniuhljómsveit Islands. Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS 2 FM90.1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir af veðri, umferö og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlust- enda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín B. Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00' Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. Fréttir kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 18.03 Dagskrá. Fiutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listirog það sem landsmenn hafa fyrir stafni. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram — Eva Albertsdóttir. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá: Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur lítur yfir fréttir dags- ins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar 18.16 Bylgjukvöldið hafið með tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veöur, færð fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 (slendingasögur. E. 13.30 Fréttapottur. E. 16.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 \Búseti. E. 17.30 Umrót. 18.00 Námsmannaútvarp. SHÍ, SiNE og BÍSN. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Halldór Carlsson. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Alþýöubandalagió. 23.00 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Orði lífsins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódisar Konráðsdóttur. 22.00 Traust. Tónlistar- og viðtalsþáttur. Umsjón: Vignir Björnsson og Stefán Guð- jónsson. 24.00 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með morguntón- list. Pétur lítur í norðlensku blöðin og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist í eldri kantinum og tónlistargetraunin verð- ur á sinum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson. Tími tæki- færanna klukkan 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verkmenntaskólinn. 22.00 B-hliðin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaðaheimsókn og lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.