Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 IV !á! m JDAGl IR 9. MAÍ SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STÖÐ2 4BM6.00 ► Hello Dolly. Aöalhlutverk: Barbara Streisand og Walter Matthau. Leikstjóri: Gene Kelly. Framleiðandi: Ernest Lehman. Þýöandi: Páll Heiðar Jónsson. 20th Century Fox 1969. 4BM8.20 ► Hetjur hlmingeimsins. 4BM8.45 ► Vaxtarverklr(Growing Pains). Gamanþættir um heimilislíf hjá fjögurra manna fjölskyldu í Bandaríkjunum. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b o STOD-2 19.25 ► Háskaslóðir(DangerBay). Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.60 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fráttir og veftur. 20.36 ► Vistaskipti (A Different World). 21.00 ► Dönsku þing- kosningarnar. Umsjón- armaður ögmundur Jón- asson. 21.20 ► Dansleikur(Saxofonhallicken). Sænsk sjónvarpsmynd frá 1987. Aöalhlutverk Eva Gröndahl og Allan Svensson. Myndin gerist á skemmtistað í sænskum smábæ. 22.16 ► fþróttir. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 22.40 ► Útvarpsfróttir ídagskráriok. 19.19 ► 19.19. Frétta-og frétta- 20.30 ► Sjónvarpabingó. Sjónvarps- 4BÞ21.45 ► Strfftsvindar (North and South). Fram- 4BK23.16 ► Dallas. skýringaþáttur. bingóið er unnið í samvinnu við styrktarfé- haldsmynd í sex hlutum. 5. hluti. Aðalhlutverk: Kristie 4BMJ0.00 ► Á haustdögum (Early Frost). lagiðVog. Alley, David Carradine, Philip Casnoff, Mary Crosby Þegar einkaleynilögreglumaður er að vinna í CSZÞ20.55 ► Ævintýraleikhúsid. og Lesley-Ann Down. Þættirnir eru ekki við hæfi yngri skilnaðarmáli finnur hann lík. Aðalhlutverk: 20.66 ► Næturgallnn (The Nightingale). barna. Diana McLean og John Blake. Aðalhlutverk: MickJaggerogfl. 1983. 01.30 ► Dagskrárlok. Stöð 2: lUæturgalinn ■i Stöð 2 sýnir í kvöld 55 eitt af leikritum “ Ævintýraleikhússins þar sem Grimms-ævintýrin eru færð í nýja búninga og þekktar stjömur fara með aðalhlutverk- in. Ævintýrið sem sjónvarps- áhorfendur fá að sjá í kvöld er um Næturgalann. Ævintýrið segir frá keisaranum í Kína sem á allt sem hugurinn gimist og má enginn lifandi maður í öllu landinu eiga hlut sem er fegurri þeim sem keisarinn á. Dag einn berst keisaranum til eyma saga af undraverðum næturgala sem á sér engan sinn lfka. Keisarinn linnir ekki látum fyrr en hann eignast næturgalann og sendir einn af sveinum sínum til að leita hans. Með hlutverk keisar- ans fer popparinn Mick Jagger. Miek Jagger í hlutverki keisarans. Vera og vinkona hennar á skemmtistaðnum. Sjónvarpið: Dansleikur Sjónvarpið sýnir í kvöld sænska sjónvarpsmynd frá árinu Ol 20 1987. Myndin gerist á skemmtistað í sænskum smábæ þar sem fólk af ólíku sauðahúsi er saman komið til að lyfta sér upp. Méðal gestanna er Vera sem er nýskilin og óvön að sækja skemmtistaði. Hún er klaufi að dansa en þegar líða tekur á kvöldið verður þar mikil breyting á. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Karl Sigur- bjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö meö Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tiikynning- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Siguröur Konráösson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand. Guðrún Guölaugsdóttir les þýöingu sína (6). 9.30 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt- ir. 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmunds- son ræðir viö Pétur Þ. Jónsson um tölvu- þjónustu forðagæslu. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Úr söguskjóöunni. Um klausturlíf á Islandi. Umsjón: Ingunn Þóra Magnús- dóttir. Lesari með henni: Lýöur Pálsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.06 í dagsins önn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri.) 13.36 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie Mandela” eftir Nancy Harrison. Gylfi Páls- son les þýöingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- aö aöfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. Tónlist. 16.20 Lesió úr forustugreinum landsmála- blaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió. Úrslit spurninga- keppni Grunnskólanna um umferðarmál. Lið Langholtsskóla og Austurbæjarskóla keppa til úrslita. Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. (Bein útsending úr Saumastof- unni.) 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach a. „Cantabile, ma un poco adagio" fyrir fiölu og sembal. Monica Huggett leikur á fiðlu og Ton Koopman á sembal. b. Konsert i F-dúr, „Italski konsertinn". Alfred Brendel leikur á píanó. c. „Schweigt stille, paludert nicht" kaffi- kantatan. Édith Mathis sópran, Peter Schreier tenór og Theo Adam bassi syngja með „Berliner Solisten" kórnum og Kammersveit Berlínar; Peter Schreier stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Þorleifur Þór Jónsson starfsmaður atvinnumálanefndar Akureyrar talar. (Frá Akureyri.) 20.00 Aldakliöur. Rlkarður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- urbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunnars- son þýddi. Jón Júlíusson les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Menntun og uppeldi forskólabarna. Frá ráðstefnu um þetta efni sem haldin var I síðasta mánuði. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 23.00 Kontrabassaleikarinn Ludwig Streicher á tónlistarhátíðinni í Kárnten í Austurríki 11. júlí sl. Ludwig Streicher leikur á kontrabassa, Astrid Spitznagel á píanó og Monika Stadler á hörpu. a. Ungversk balletttónlist fyrir kontra- bassa og píanó eftir Jenö Taká. b. Spænsk svíta fyrir kontrabassa og píanó eftir Manuel de Falla. c. Barokkdúett fyrir kontrabassa og hörpu eftir Jean Francaix. d. „Martröð kontrabassaleikara eftir 35 ára þjónustu í hljómsveit" í útsetningu Ludwigs Streichers fyrir kontrabassa og píanó. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- uröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Fréttaritarar í útlöndum segja tlðindi upp úr kl. 7.00. Síöan farið hringinn. Steinunn Sigurðardóttir flytur mánudagssyrpu kl. 8.30. Leifur Hauks- son, Egill Helgason og Sigurður Þór Sal- varsson. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis er getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristin B. Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12.Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Ámillimála. Rósa GuðnýÞórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Frá tónleikum Stórsveitar Ríkisút- varpsins á Hótel Borg 23. apríl sl. Stjórn- andi: Michael Hove. Fram komu með hljómsveitinni: Haukur Morthens og Helgi Guðmundsson munnhörpuleikari. 21.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 I 7-unda himni. Eva Albertsdóttir. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist. Að loknum frétt- um kl. 2.00 verður þátturinn „Fyrir mig og kannski þig". Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur- stofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Hallgrimur lítur yfir fréttir dags- ins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.16 Bylgjukvöldið hafið með tónlist. 21.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. Frénir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskirtónar. Innlendardægurlaga- perlur að hætti Stjörnunnar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Farið aftur í tímann I tali og tónum. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 24.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Opið. E. 13.00 islendingasögur. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 16.30 Rauðhetta. E. 18.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 Umrót. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Kvennalistinn. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 I hreinskilni sagt. 21.00 Drekar og smáfuglar. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Samtök um heimsfrið og samein- ingu. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 17.00 Þátturinn fyrir þig. Guðsorð lesið, viðtöl við konur, tónlist og mataruppskrift- ir. Umsjón Árný Jóhannsdóttir og Auður Ögmundsdóttir. 18.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Boðberinn. Tónlistaráttur með kveðj- um og óskalögum. Lestur úr Biblíunni. Framhaldssaga. Umsjón: Ágúst Magnús- son/Páll Sveinsson. 23.00 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og litur í norðlensku blöðin. Óskalög og af- mæliskveður. Upplýsingar um færð og veöur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist. Vísindagetraun kl. 14.30 og 15.30. 17.00 Snorri Sturluson leikur tónlist i lok vinnudags. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Vinnustaðaheimsókn. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 „Rétt efni". Hildur Hinriksdóttir og Jón Viðar Magnússon. 19.00 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.