Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988
B 5
Stöð 2:
I tæka tíð
Umræðuþáttur
■■■■ Stöð 2 sýn-
1 K00 ir í dag í
O opinni dag-
skrá myndina í tæka
tíð og strax að lokinni
sýningu myndarinnar
verður
ur. Myndin fjallar um
unga konu sem veikist
af krabbameini og er
ekki hugað líf. Henn-
ar hinsta ósk er að fá
að deyja með virðingu
á heimili sínu og leitar
hún til þess aðstoðar
sinna nánustu sem
bregðast við ósk
hennar á mismunandi
vegu. Mynd þessi er
endursýnd að beiðni
Krabbameinsfélags
íslands en félagið
vinnur að heimahjúkr-
un sem sérstöku verk-
efni. Að iokinni sýn-
ingu myndarinnar
stjómar Jón Óttar Unga konan sem veikist af krabbameini
Ragnarsson umræð- og vinur sem reynist henni vel í veikind-
um um efni myndar- unum.
innar og aðhlynningu sjúklinga í heimahúsum. Þátttakendur í umræð-
unum verða Sigurður Amason krabbameinslæknir, Vilhjálmur Áma-
son heimspekingur, séra Sigfínnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur og
formaður Samtaka um sorg og sorgarviðbrögð og Bryndís Konráðs-
dóttir forstöðumaður heimahlynningar Krabbameinsfélagsins.
Stöð 2:
Borgarstjórinn
■■■■ Davfð
00 50 Oddsson
borgar-
stjóri Reykjavíkur
verður í Nærmynd
Stöðvar 2 í kvöld.
Davíð hefur starfað
við stjómmál um ára-
bil, auk þess hefur
hann fengist við rit-
störf, samið leikrit og
ljóð, og má þar minn-
ast á lag hans „Við
Reykjavíkurtjöm“
sem gefíð var út á
hljómplötu. Davíð
starfaði ásamt Hrafni
Gunnlaugssyni og
Þórami Eldjám við
Útvarp Matthildur
sem var starfrækt í
nokkur ár.
Það er Jón Óttar
Ragnarsson sem ræð-
ir við Davíð í þættin-
um í kvöld.
DavSð Oddsson er áhugamaður um lax-
veiði og má sjá hann hér með tvo væna.
Sjónvarpið:
Þjóðlíf—GamaK og nýtt
■■ Sjónvarpið
OA45 sýnir í
kvöld þátt
v sem nefnist jÞjóðlíf —
Gömul brot og ný. Á
árunum 1980-1981
voru á dagskrá í Sjón-
varpinu þættir sem
Sigrún Stefánsdóttir
sá um og nefndi
Þjóðlíf. Sjónvarpið
endursýnir nú valin
brot úr þessum þátt-
um ásamt nýju efni.
Gripið verður niður í
þjóðsögumar, rætt
verður við Bubbi
Morthens og fjallað
um Listahátíð.
Umsjónarmaður er
áfram Sigrún Stef-
ánsdóttir.
Sigrún Stefánsdóttir við upptöku á
gömlum Þjóðlífsþætti.
HVAÐ
ER AÐO
GERAST (
Myndlistaskólann í Reykjavík 1962-66,
síðan við Listaakademíuna í Kaupmanna-
höfn 1967-71 og lagði stund á ollumál-
un, grafík og leikmyndagerð. Sýning Þor-
bjargar er opin virka daga kl. 10-18 og
um helgarkl. 14-18.
Grafík Gallerí Borg
Gallerí Borg hefursett á stofn sérstakt
Grafík Gallerí í Austurstraeti 10 og kynnir
verk einstakra listamanna í glugganum I
Austurstræti. Það stendur nú yfir kynning
á keramik-verkum Guðnýjar Magnús-
dóttur og grafíkmyndum eftir Þórð Hall.
FÍM-salurínn
Margrét Reykdal sýnir olíumálverk í FÍM-
salnum dagana 7.-22. mal. Flestöll verk-
in sem Margrét sýnir þar eru unnin hér
á landi á þessu ári, en hún er hér í árs-
dvöl eftir margra ára búsetu I Noregi.
Þetta er 6. einkasýning Margrétar í
Reykjavík. Sýningin opnar laugardaginn
7. maíkl. 13enverðurs(ðanopindag-
legakl. 14-19.
Gallerí Gangskör
Ingiberg Magnússon sýnir þurrkrftar-
myndir I Gallerí Gangskör, Ámtmannsstíg
1. Sýningunni lýkursunnudaginn 8. maí
ogeropin virka daga kl. 12-18 og um
helgar kl. 14-28. Ingiberg stundaði nám
við Myndlista- og handíðaskóla (slands
1965-70. Hann hefur haldið einkasýning-
ar i Reykjavík, á Isafirði, Egilsstöðum,
Akranesi, í Kópavogi, Odense og Stokk-
hólmi. Hann hefur einnig tekið þátt í
samsýningum hér á landi og erlendis.
Gallerí Grjót
í Gallerí Grjót að Skólavörðustíg 4a opn-
arörn Þorsteinsson sýningu föstudaginn
6. maí. Hannsýnirþarskúlptúrverk. Sýn-
ingin stendur til 20. mai og er opin virka
daga kl. 12-18 og laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-18.
Gallerí Krókur
Kristinn Harðarson sýnir verk sín í Gall-
erl Krók að Laugavegi 37. Sýningin
stendur út mai-mánuð. Galleríið er opiö
á verslunartíma.
Gallerí List
Helga Ármanns sýnir grafik og collage
verk í Gallerí List að Skipholti 50b. Helga
lauk prófi úr Grafíkdeild Myndlista- og
handíðaskóla íslandsvoriö 1986. Hún
hefurtekið þátt í samsýningum en þetta
er i fyrsta einkasýning hennar. Hún
starfar nú á Grafíkverkstæði að Ljósa-
bergi 30 í Hafnarfirði. Sýning Helgu er
opin virka daga kl. 10-18 og um helgar
kl. 14-18. Sýningunni Iýkur8.maí.
Gallerí Svart á hvítu
I Gallerí Svart á hvítur að Laufásvegi 17
opnar á laugardaginn sýning á verkum
Karls Kvaran. Á sýningunni verða verk
sem öll eru unnin með blýanti á pappír
á árunum 1969-75. Karl hefur ekki áður
sýnt verk unnin með þessari tækni en
hann er löngu þekktur fyrir olíu- og gvass-
myndir sínar. Sýning Karls stendur til 22.
maí og eropin alla dagá nema mánu-
daga kl. 14-18.
Gullni haninn
Á veitingahúsinu Gullna hananum eru
myndir Sólveigar Eggerz til sýnis. Að
þessu sinni sýnir hún vetrarmyndir og
stemningar um Ijóð Sigfúsar Daðasonar.
Kjarvalsstaðir
Tékkneski listmálarinn Rastislav Michal
sýnir í vestursal Kjarvalsstaða. Ásýning-
unni eru olíumálverk, svartlistarmyndir
og veggteppi. Sýningin verður opin til
8. maí daglega kl. 14-22. Rastislav Mic-
hal hefurhlotið margvíslegarviöurkenn-
ingar, jafnt i heimalandi sínu sem utan
þess. Hann er fæddur 1936, var við nám
í svartlistarskóla i Prag á árunum
1951 -55 og í myndlistarakademíunni þar
íþorg 1955-61. Hann hlaut styrkfranskra
stjórnvalda til námsdvalar í Paris árið
Kjarvalsstöðum er hluti hennar í Lista-
safni ASf og i Glugganum á Akureyri.
Nýhöfn
f Nýhöfn Hafnarstræti 18 i Reykjavík sýn-
irValgarðurGunnarsson. Sýninguna
nefnir Valgarður „Myndir á papplr". Val-
garðurerfæddurárið 1952. Hann stund-
aði nám í Myndlista- og handíðaskóla
Islands árin 1975-1979 og i Empire State
College, New York 1979-81. Á sýning-
unni í Nýhöfn eru 36 verk. Myndirnar sem
eru ýmist unnar með blandaöri tækni eða
teikningar (unnar á tölvu) og eru frá árun-
um 1987-88. Þettaer4.einkasýning
Valgarðs auk þess sem hann hefur tekið
þátt (nokkrum samsýningum. Sýningin
semstendurtil 18. maieropin kl. 10-18
virka daga og kl. 14-18 um helgar.
I innri sal Nýhafnar eiga eftirtaldir lista-
menn verk til sölu: Ágúst Petersen, Borg-
hildur Óskarsdóttir, Bragi Ásgeirsson,
Daði Guðbjörnsson, Edda Jónsdóttir,
Guðrún Kristjánsdóttir, Gunnarörn
Gunnarsson, Harpa Björnsdóttir, Haukur
Dór, HólmfríðurÁrnadóttir, Karl Kvaran,
Karólína Lárusdóttir, Magnús Kjartans-
son, Valgarður Gunnarsson og Vignir
Jóhannsson.
Nýlistasafnið
í Nýlistasafninu við Vatnsstíg er samsýri-
ing fimm erlendra listamanna; John Van't
Slot, Jan Knap, Peter Angerman, Pieter
Holstein og Martin Disler. Flest verkin
eru i einkaeign á fslandi. Listamennirnir
hafa allir sýnt verk sín hér á landi áður.
Bókasafn Kópavogs
Jón Ferdinands sýnirtíu málverk i Bóka-
safni Kópavogs. Jón fæddist árið 1929,
stundaði nám í Myndlista- og handíða-
skóla (slands 1946-47. Árið 1975 hóf
hann nám að nýju (Myndlista- og hand-
íðaskólanum og lauk prófum (teikni-
kennslu, listmálun, textil og tauþrykki
árið 1984. Jón starfar nú sem kennari
við námsflokkana í Kópavogi og
Reykjavík. Sýningin stendur til 18. maí.
Gallerí Glugginn
Akureyrí
(Gallerí Glugganum er sýningin
„Swedish Textile Art", Sænsk textíllist.
Þetta eryfirlitssýning á textilverkum unn-
um hjá Handarbetets Vánner í Stokk-
hólmi á árunum 1900-1987. Sýning þessi
var hluti menningarkynningarinnar
Scandinavia Today sem haldin var (Jap-
an á sl. ári. Hluti sýningarinnar er einnig
á Kjarvalsstöðum og Listasafni ASf. Sýn-
ingineropin virkadaga kl. 14-18, og
um helgarkl. 14-21.
Símar 35408 og 83033
UTHVERFI ■ AUSTURBÆR
1975.
fvesturforsal Kjarvalsstaða ersýning á
lithografíum eða steinprenti eftir heims-
þekkta listamenn úr safni Sorlier sem nú
er i eigu Museé des Sables-d’Olonne í
Frakklandi. Sýningin hefurveriöfengin
hingað i samvinnu við menningardeild
franska sendiráðsins. Hún verður opin
daglega kl. 14-22 fram til 8. maí. Aðgang
ur er ókeypis.
Á Kjan/alsstöðum ereinnig sýning sem
beryfirskriftina „SwedishTextileArt" —
Sænsktextillist. Þetta eryfiriitssýning á
textílverkum unnum hjá Handarbetets
Vánner í Stokkhólmi á árunum 1900-
1987. Auk þess sem sýningin er að
Síðumúli o.fl. Barónsstígur
Viðjugerði Grettisgata 2-36
Laugavegur101-171
Skúlagata