Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ► Fréttaégrlp og táknmálsfréttir. 19.00 ► Slndbað sæfarl. Þýskurteikni- myndaflokkur. <3616.10 ► Bundln f báða skó (Running Out). Stúlka giftir sig og fer að heiman 15 ára gömul. 16 ára eignast hún barn en ábyrgðin verður henni ofviða og hún snýr aftur heim. Aðal- hlutverk: Deborah Raffin og Tony Bill. Leikstjóri: Robert Day. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. <® 17.50 ► Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.45 ► Valdstjórlnn (Captain Power). Leikin bama- og unglingamynd. 19.19 ► Frétta-og fréttaskýrlngaþáttur. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► - Poppkorn. 19.50 ► Dag- skrárkynnlng. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.36 ► Annlr og appelsfnur. Nemendur Fjölbrautaskóla Vestur- landsáAkranesi. 21.00 ► Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkur með Derrick lög- regluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 22.00 ► Árið helga (L'année sainte). Frönsk sakamála- mynd frá árinu 1876. Aðalhlutverk Jean Gabin og Jean- Claude Brialy. Dæmdirsakamennstrjúka úrfangelsi. Þýð- andi: RagnarÓlafsson. 23.35 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. 19.19 ► 19:19Frétta-ogfrétta- 20.30 ► 21.00 ► Ekkjumar II CSÞ21.50 ► Rooster. Tveir lögreglumenn eru nauðugirviljug- 4BÞ23.30 ► Púsluspil (Tatorf). skýringaþáttur. Alfred Hitch- (Widows II). Framhalds- ir settir í það að leysa mál íkveikjuglæpahrings. Aðalhlutverk: Þýskur sakamálaþáttur. cock. Þáttaröð myndaflokkur um eiginkonur Paul Williams og Pat McCormich. Leikstjóri: Russ Mayberry. ®>01.50 ► Borskjölduð (Ex með stuttum látinna glæpamanna. Aðal- posed). Aðalhlutverk: Nastassia myndum. hlutverk: Ann Mitchell, Kinski o.fl. Maureen O'Farrell o.fl. 02.46 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kari Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugr. dagbl. kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson með daglegt mál kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstranel. Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sína (10). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gakktu með sjó. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Ásgeir Guðjónsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Páls- son lýkur lestri þýðingar sinnar (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 15.15 Eitthvað þar... Þáttaröð um samtima- bókmenntir. Fjórði þáttur: Um nígeríska Nóbelsskáldið Wole Soyinka. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristín Ómars- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Debussy, Ravel og Pouienc. a. „Danse sacrée et dance profane" eft- ir Claude Debussy. Maris Robles leikur á hörpu með Kammersveit Evrópu; James Galway stjórnar. b. Sónata fyrir fiðlu og ptanó í G-dúr eft- ir Maurice Ravel. Shlomo Mintz leikur á fiölu og Yefim Bronfman á píanó. c. Konserf fyrir píanó eftir Francis Pou- lenc. Cécile Ousset leikur á pianó með Sinfóníuhljómsveitinni i Bournemouth; Rudolf Barshai stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þóröarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. (Endurtekinn þáttur frá morgni sem Siguröur Konráðsson flytur.) 19.40 Þingmál. Umsjón Atli Rúnar Hall- dórsson. 20.00 Kvintett eftir Carl Nielsen fyrir flautu, óbó, klarinettu, horn og fagott op. 43. Félagar úr Kammersveit Vestur-Jótlands leika. 20.30 Kvöldvaka. a. Ljóð og saga. Kvæði ort út af íslenskum fomritum. Sjöundi þáttur. „Gunnarshólmi" eftir Jónas Hallgrímsson. Gils Guðmunds- son tók saman. Lesari: Baldvin Halldórs- son. b. Magnús Jónsson syngur íslensk ein- söngslög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. Frúin í Þverárdal. Síðari hluti ritgeröar eftir Sigurð Guðmundsson skólameist- ara. Gunnar Stefánsson les. d. Árnesingakórinn í Reykjavik syngur. Þuríður Pálsdóttir stjórnar; Jónína Gisla- dóttir leikur á píanó. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 Andvaka. Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Ásgeir Guðjónsson. 1.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tórilist. Fréttir kl. 2.00, 4.00 og 7.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, og fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dbl. kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Fréttir kl. 10.00. 10.06 Miömorgunssyrpa. Kristln B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsd. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.10 Bylgjukvöldiö hafiö með tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son í hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18. 18.00 Islenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Alþýöubandalagið. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. E. 14.00 Kvennaútvarp. E. 16.00 Elds er þörf. E. 16.00 Við og umhverfið. E. 16.30 Drekar og smáfuglar. E. 17.30 Umrót 18.00 Hvað er á seyöi? Kynnt dagskrá á næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaöur þáttur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Nýi tíminn. Umsjón Baháítrúin á Is- landi. 21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig. 22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og opinn sími. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 22.00 K-lykillinn. Tónlistarþáttur með kveðjum og óskalögum. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og spjall, litið í norölensku blöðin. 9.00 Olga B. örvarsdóttir leikur tónlist úr öllum áttum og fjallar um skemmtana- og menningarlíf komandi helgar. Fréttir kl. 10. 12.00 Stund milli stríða. 13.00 Pálmi Guðmundsson hitar upp fyrir helgina með föstudagstónlist. Talnaleikur með hlustendum. Fréttir kl. 15.00. 17.00 PéturGuðjónsson. Fréttirkl. 18.00. 19.00 Með matnum, tónlist, gömul og ný. 20.00 Unnur Stefánsdóttir. 22.00 Kjarfan Pálmarsson. Tónlist til mið- nættis. 00.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Tónlist, óskalög og kveðjur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þóröardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaöaheimsókn og íslensk lög. 17.00 Fréttir 17.30 Sjávarpistill Siguröar Péturs. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskárlok. KVIKMYNDIR ROOSTER Rooster og félagi hans. ■■■■ STÖÐ 2 — Q"| 50 Rooster ^ A (Rooster — 1982). Frumsýn- ing. Aðalhlutverk: Paul Williams og Pat McCormick. Leik- stjóri: Russ Mayberry. Gamanmynd um tvo lögreglumenn, þá Rooster og Sweets, sem eru nauðugir vilj- ugir settir í að leysa mál íkveikjugæpa- hrings. Samkomulag þeirra er ekki eins og best verður á kosið og lenda þeir í ýmsu. ÁRID HELGA ■■ SJÓNV ARPIÐ - Q Q 00 Árið helga (L’année — Sainte - 1976). Aðalhlutverk: Jean Gabin og Jean-Claude Brialy. Leikstjóri: Jean Girault. Tveir glæpamenn gera áætlun um að stijúka úr fangelsi til að ná í þýfi sem öðrum þeirra tókst að grafa í nágrenni kirkju rétt utan við Róm. Þeim tekst að stijúka dul- búnir sem prestar en á leið sinni til að ná í þýfíð lenda þeir í hin- um ótrúlegustu ævintýrum. BERSKJOLDUÐ ■■■■ STÖÐ 2 — Berskjölduð (Exposed — 1983). Aðalhlut- A"l 05 verk: Nastassia Kinski, Rudolf Nureyev, Ian McShane og Harvey Keitel. Leikstjóri: James Toback. Maður sem á harma að hefna einsetur sér að ná hryðjuverkamanni. Hryðjuverka- maðurinn er slyngur að komast undan en hefur þó einn veikan blett og það er ást hans á fagurri ljósmyndafyrirsætu. Kvikmyndahand- bók Scheuers gefur ★ ★'/2. Glæpamennirnir tveir sem stijúka dulbúnir sem prestar. Stöð 2; Þýskur sakamálaþáttur ■■■■ Stöð 2 sýnir í kvöld þýskan sakamálaþátt sem nefnist QO 30 Straumrof. Þetta er fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð sem " O ““ nefnist Púsluspil og eru gerðir af ýmsum sjónvarpsstöðvum í Þýskalandi. í smábænum Linden í Schleswig-Holstein er framið bankarán. Lögreglumaðurinn Freidahl verður vitni að ráninu og sér þegar bankaræninginn felur þýfi sitt. Hann verður í vitorði með ræningjanum gegn því að fá hluta af þýfinu. En óvíst er hvort lög- reglumaðurinn kemst upp með þetta þegar lögreglan sem rannsakar málið fer að gruna hvemig landið liggur. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.