Morgunblaðið - 19.07.1988, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 19.07.1988, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐEÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1988 B 11 FRJALSAR IÞROTTIR / BANDARIKIIM Joyner- systumar settu heimsmet Carl Lewis og VVillie Banks náði frábærum árangri á bandaríska úrtökumótinu fyrir ÓL LAUGARDAGURINN 15. júlíá eftir að verða minnstæður í heimi frjálsíþóttanna fyrir frá- bæran árangur. Systurnar, Florence Griffith Joyner og Jackie Joyner, settu heimsmet og Carl Lewis og Willie Banks náðu besta heimsárangrinum í 100 metra hlaupi og þrístökki, en vindhraðinn mældist of mik- ill þannig að heimsmet voru ekki staðfest. Þetta var á úr- tökumóti í Bandaríkjamanna fyrir Ólympíuleikana Seoul sem hófst í Indianapolis á föstudag- inn og stendur yfir næstu daga. Griffith Joyner hljóp 100 metr- ana á 10,49 sek og bætti heimsmet Evelyn Ashoford frá 1984 um 27/100 hluta úr sekúndu. Þetta er messta heimsmetsbæting í 100 m hlaupi kvenna síðan raf- magnstímataka var tekin upp fyrir 20 árum. „Ég bjóst ekki við að mér tækist að hlaupa á svona góðum tíma hér í dag,“ sagði Griffith Joyn- er eftir hlaupið. Þegar Griffith Joyner setti heims- metið mældist vindhraðinn 0,0 m/sek. Margir töldu að vindmælir- inn hafí ekki sýnt réttan vindhraða og var því mælirinn prófaður eftir hlaupið og kom þá í ljós að hann var í góðu lagi. Griffith Joyner hljóp á 10,60 sek í undanrásum og var það einnig undir gildandi heims- meti, en þá var vindharðinn 3,2 metrar á sekúndu sem er yfír vind- mörkum. Jackie Yoyner Kersee bsetti heimsetið f þriðja sinn Aðeins nokkrum mínútum eftir að Griffith setti metið bætti systir hennar, Jackie Yoyner Kersee, heimsmetið í sjöþraut í þriðja sinn á tveimur árum. Hún hlaut samtals 7,215 stig og bætti heimsmet sitt frá því í ágúst í fyrra um 57 stig. Eiginmaður hennar, Bob Kersee, hafði sagt fyrir mótið að hún myndi bæta heimsmetið og við það stóð Jackie. Hún keppir einnig í lang- stökki í vikunni og ætlar sér einnig að komast í bandaríska liðið í þeirri grein. Arangur hennar í sjöþrautinni var sem hér segir: Langstökk 7,00 metrar, spjótkast 50,08 metrar, 800 m hlaup 2:20.70 mín., 100 m grindahlaup 12,71 sek., hástökk 1,93 metrar, kúluvarp 15,65 metrar og 200 m hlaup 22,30 sek. Cari Lewis á frábærum tíma í 10O metra hlaupi Carl Lewis, fjórfaldur ólympíu- meistari frá því í Los Angeles, hljóp 100 metrana á 9,78 sekúndum, en skömmu áður hafði Willie Banks stokkið tvívegis yfír 18 metra í þrístökki. Þetta er horutveggja besti árangur sem náðst hefur í heiminum fyrr og síðar, en ekki var hægt að staðfesta heimsmet þar sem vindhraðinn mældist meira en 2 metrar á sekúndu. í 100 metra hlaupinu hjá Lewis mældist vindhraðinn 5,2 metrar á sekúndu. Heimset Ben Johnson frá HM í fyrra, 9,83 sek stendur því enn óhaggað. Annar í 100 m hlaup- inu var Dennis Mitchell á 9,86 sek og Calvin Smith þriðji á 9,87 sek. Willie Banks tvíveigis yfir 18 metra í þrístökki Vindhraðinn er Willie Banks stökk í þrístökkinu var frá 3,4 til 5,2 metrarar á sekúndu. En samkvæmt alþjóðareglum má vindhraðinn ekki fara yfir 2 metra á sekúndu. Banks, sem setti heimsmet í þrístökki 17,97 Heimsmetin í sjöþraut 29. sept. 1979: Sylvia Barlag, Hollandi.....5,872 29. mai 1980: Tatyana Shpat, Sovétr.........5,922 12. Júlí 1980: Nnn Golvina, Sovétr............6,074 13. sept. 1980: Yekaterina Gordiyenko, Sovétr.6,144 23.apríl 1981: JaneFrderiek, Bandar.........6,166 5. maí 1981: Nina Vinogradova, Sovétr......v6,212 23. maí 1981: Romano Neubert, A-Þýskal......6,621 27. júlí 1981: Romano Neubert, A-Þýskal.....6,716 20. júní 1982: Romano Neubert, A-Þýskal....6,772 19. júní 1983: Romano Neubert, A-Þýskal.....6,836 5. maí 1984: Sabine Paetz, A-Þýskal.........6,867 6. júlí 1986: Jackie Joyner, Bandar........7,148 * l.ágúst 1986: Jackie Joyner, Bandar.________7,158 15. júll 1988: Jackie Joyner-Kersee, Bandar.7,215 '\ « „» "f> m '• - ||t, Jackie Joyner- Kersee sést hér stökkva f langstökkl f sjöþraut- inni, en hún setti glæsi- legt heims- met f sjö- þrautinni. Heimsmet I 100 m hlaupi kvenna 15. ókt. 1968: Wyomia Tyus, Bandar.........11,08 2. sept. 1972: Renate Stecher, A-Þýskal.11,07 13. júní 1976: Inge Helten, A-Þýskal.......11,04 25. júlí 1976: Annegret Richter, V-Þýskal.11,01 l.júlí 1977: Marlies Ölsner, A-Þýskal.10,88 8.júní 1983: M. ÖlsnerGöhr, A-Þýskal...10,81 3. júlí 1983: Evelyn Ashoford, Bandar..10,79 22. ágúst 1984: Evelyn Ashford, Bandar.10,76 16. júlí 1988: Griffith Joyner, Bandar.....10,49 Reuter Florence Grifflth-Joyner sést í 100 m hlaupi, 10.49 sek. Reuter hér fagna heimsmeti sínu Þeir fara til Seoul Eftirtalið frjálsíþróttafólk í Bandarikjunum, hefur tryggt sér farseðla á Olympíuleikana í Seoul. Fyrstldagur Kúluvarp 1. Randy Bames ...21.88 2. GreggTafralis 3. Jim Döhring .... 20.88 ... 20.63 Annardagur 20 km gangæ .1:34.12 2. Tim Lewis 1:36.31 1:36.36 100 m hlaup: l.CarlLewis 2. DenniaSmith 9.86 3. Calvin Smith 9.87 ( Of mikill meðvindur i hlaupinu). Þrtstökk: 1. Willie Banks 18 20 2. Charlie Simpkins 8. Robcrt Cannon Sjöþraut kvenna: 1. .iackie Joyner-Kersee... 2. Cindy Grciner 3. Wendy Brown 6,226 Hástökk karlæ 2.34 2.HollisConway 2.32 3. Brian Stanton 2.32 (Ot mikill meðvindur) Þrlftjl dagun 400 m grindahlaup karla: 1. Edwin Moses.....................47.37 2. Andro PhiUips...................47.58 3. Kevin Young.................„...47.72 Spjótkast karla: 1. Dave Stcphens...................79.66 2. Brian Crouser...................79.46 3. Tom Petranoff...................79.46 100 m hlaup kvenna: 1. FlorenceGriffith Joyner.........10.61 2. Evelyn Ashford..................10.81 3. Gwen Torrence...................10.91 3.000 m tUaup kvennæ 1. Mary Deeker Slaney............8:42.53 2. Vicki Huber...................8:46.48 3. PattiSue Plumcr...............8:49.21 metra fyrir þremur árum, stökk í fyrst 18,06 metra, en þá var vind- harðinn 4,9 metrar á sek. Lengst stökk hann 18,20 metra og var vindharðinn þá mældur 5,2 m/sek. Þetta eru lengstu stökk sem mælst hafa í heiminum. „í fyrsta stökkinu leið mér eins og ég væri fugl. Ég lengsta stökkinu hreinlega flaug ég og vildi helst ekki koma niður aftur,“ sagði Banks. Carl Lewis tryggði sér þátttökurétt í bandaríska liðinu með sigrinum í 100 metara hlaupinu, en þrír efstu í hverri grein komast til Seoul. Hann keppir í vikunni í 200 m hlaupi og langstökki og reynir að tryggja sér þátttökurétt þar einnig. Þá má einnig búast við að hann verði í boðhlaupssveit Banda- ríkjanna þannig að hann ætti að eiga möguleika á að endurtaka af- rek sitt frá því í Los Angeles 1984. Moses f fjörða sinn á ÓL Edwin Moses, heimsmethafí f 400 m grindahlaupi, varð sigurvegari í grindahlaupinu - fékk tímann 47.37 sek. Moses, sem varð Ólympíumeistari 1976 og 1984, var tveimur metrum á undan Andre Phillips, sem kom í mark á 47.58 sek. Þriðji Bandaríkjamaðurinn sem fer til Seoul, er Kevin Young, sem kom í mark á 47.72 sek. SUND Aldursflokkamót á Akranesi „Mótið er mjög vel skipulagt. 300 keppend- ur mæta til leiks," sagði GuðmundurÁrna- son, hjá sundsambandinu ALDURSFLOKKAMÓTIÐ í sundi verður haldið í nýju sundlauginni á Akranesi um næstu helgi. Þar mæta til leiks rúmlega þrjú hundruð keppendur á eldrinum níu til sextán ára og keppt verður í fjórum flokkum. Sundfélag Akraness, sem er heldur upp á 40 ára afmælið sitt í ár, sér um mótið. „Þetta mót er geysilega vel skipulagt - það hefur ekkert mót, sem farið hefur fram hér á landi, verið eins vel skipulagt og er allur undirbún- ingUr til fyrirmyndar,“ sagði Guð- mundur Árnason, blaðafulltrúi Sundsambands íslands, sem er þekktur fyrir að skipulegga sund- mót fyrir sambandið. Skagamenn hafa keypt nýja mjög fullkomna tímatökuvél, sem verð- ur tekin í notkun á mótinu. „Þetta er þriggja daga mót og það verð- ur mikið um að vera á Akranesi," sagði Guðmundur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.