Morgunblaðið - 24.08.1988, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988
-í
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
húsnæði óskast
3ja herbergja íbúð
SÝN hf. óskar eftir 3ja herbergja íbúð fyrir
starfsmann næstu 6 mánuði.
Upplýsingar í síma 622070.
íbúð óskast
Starfsmann okkar vantar 3ja herb. íbúð til
leigu frá 1. sept. nk.
Upplýsingar hjá starfsmannahaldi Hagkaups,
Skeifunni 15, Reykjavík, sími 686566.
HAGKAUP
[
starfsmannahald, Skeifunni 15.
veiði
Kvótakaup
Óskum eftir að kaupa botnfiskskvóta.
Seljendur, vinsamlega hafið samband í
símum 95-3203/3209.
Hólmadrangur hf.,
Hólmavík.
ýmisiegt
Vistunarheimili
- Öskjuhlíðarskóli
Vistunarheimili óskast fyrir væntanlega nem-
endur skólaárið 1988-’89.
'Nánari upplýsingar um greiðslur og fyrir-
komulag hjá félagsráðgjafa í síma 689740 f.h.
[
til söiu
Eldhúsinnréttingar
Vegna breytinga á sýningarsal okkar seljast
uppsettar sýningarinnréttingar með miklum
afslætti. Stuttur afgreiðslufrestur.
Innval,
Nýbýlavegi 12,
Kópavogi, sími 44011.
Fiskvinnslufyrirtæki
Til sölu lítið fiskvinnslufyrirtæki í Kópavogi.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnUm aðeins
á skrifstofunni.
Fiskvinnsla - útgerð
Til sölu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á
Suðvesturlandi. Fyrirtækið starfrækir fisk-
verkun, frystingu og útgerð báta.
Upplýsingar hjá okkur milli kl. 14.00-17.00
næstu daga.
Fasteigna- og skipasala
EignahöHm
■*" ■■ Skúli Olalsson
Hilmar Viclorsson viöskiplatr.
Auglýsingastofa
Til sölu er auglýsingastofa á Akureyri í
rekstri, vel staðsett.
Upplýsingar gefur Hagþjónustan, Skipagötu
14, Akureyri, sími 96-26899.
tiikynningar
Yogastöðin Heilsubót
auglýsir
Starfsemi hefst mánudag 29. ágúst.
Innritun hafin.
Óbreyttir tímar frá seinasta vetri.
Allir velkomnir.
Kreditkortaþjónusta.
Yogastööin Heilsubót,
■Hátún 6a,
sími 27710.
taþjónusta.
©
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júlí-mánuð
1988 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta
lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast
dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan
mánuð, talið frá og með 16. sept.
Fjármálaráðuneytið.
Tilkynning
Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16.
maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951,
er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd
iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, að gera
nú þegar skil á þeim til sjóðsins.
Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum
iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar-
ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs-
sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu
skuldarinnar.
Reykjavík, 15. ágúst 1988.
F.h. Lífeyrissjóðs sjómanna,
Tryggingastofnun ríkisins.
tilboð — útboð
Utboð
Hólmavíkurhreppur óskar hér með eftir til-
boðum í byggingu sex íbúða raðhúss úr
steinsteypu. Grunnflötur er 367 fermetrar
og rúmmál 2041 rúmmetri. Húsið verður
byggt við Höfðatún 1-11 á Hólmavík og skil-
ast fullfrágengið 15. apríl 1990.
Afhending útboðsgagna er á skrifstofu sveit-
arstjóra Hólmavíkurhrepps, Hafnarbraut 25,
og á teiknistofunni Staðalhús, Síðumúla 31,
Reykjavík, gegn 4.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sömu staði í síðasta
lagi þann 7. sept. kl. 10.00, en þá verða til-
boð opnuð að viðstöddum bjóðendum.
F.h. Hólmavíkurhrepps,
teiknistofan Staðalhús hf.
atvinnuhúsnæði
Verslunar- og
skrifstofuhúsnæði
Til leigu ca 300 fm verslunar- og skrifstofu-
húsnæði, kjallari og 3 hæðir, á Engjateig 5.
Hægt er að skipta húsnæðinu niður í smærri
einingar. Næg bílastæði (engir stöðumælar).
Upplýsingar í síma 82088 á skrifstofutíma
og 44026 á kvöldin og um helgar.
Skrifstofuhúsnæði
Endurskoðunarstofa óskar e*tir að taka á
leigu 80-100 fm skrifsto.uhúsnæði í
Reykjavík.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„H - 8642" fyrir 29. ágúst.
Iðnaðarhúsnæði
um 330 fm á jarðhæð á besta stað við Auð-
brekku í Kópavogi til leigu nú þegar.
Upplýsingar í símum 17045 og 15945 alla
virka daga.
fundir — mannfagnaðir |
Norræna húsið
Áhugafólk um málefni fatlaðra: Mætið öll í
Norræna húsið fimmtudagskvöldið 25. ágúst
kl. 20.30 á fyrirlestur sem heitir: „Að læra
af lífinu". Nokkrir þættir varðandi tengsl for-
eldra fatlaðra barna og fagfólksins sem þjón-
ar þeim, fluttir af Dianne Ferguson og Phil
Ferguson, sérkennslu- og endurhæfingar-
deild Oregon-háskólans í Bandaríkjunum.
Öryrkjabandalag íslands og
Landssamtökin Þroskahjálp.
kennsia
G
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Lyngást 7-9 - 210 Garöabæ - S. 52193 og 52194
Frá Fjölbrautaskólanum
í Garðabæ
Stöðupróf
verða haldin í skólanum 29. og 30. ágúst nk.
Skriflegum umsóknum skal komið á skrifstofu
skólans eigi síðar en 26. ágúst nk.
Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu skólans.
Skólameistari.
FJÖLBRAUTASKÚUNN
BREIÐHOLTI
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Innritun og val námsáfanga
í kvöldskóla Fjölbrautaskólans í
Breiðholti
fer fram dagana 29., 30. og 31. ágúst í húsa-
kynnum skólans við Austurberg kl. 17.00-
20.00.
Greiða á gjöld jafnhliða því sem nemendur
velja námsáfanga.
Mat á fyrra námi svo og sérstök námsráðgjöf
er veitt innritunardagana. Nemendur þurfa að
hafa þersónuskilríki tiltæk við innritun.
Skólagjöld á haustönn 1988 eru kr. 7.200,-
og auk þeirra greiðast efnisgjöld í verklegum
áföngum.
Sími skólans er 75600.
Skólameistari.