Morgunblaðið - 26.08.1988, Page 5

Morgunblaðið - 26.08.1988, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988 C 5 m Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Stóragerði Skjólbraut Heiðargerði 1 GRAFARVOGUR Grettisgata Laugavegur Hverafold Bankastræti SELTJNES Stigahlíð 49-97 Fornaströnd Skólavörðustígur Hofgarðar BREIÐHOLT Barðaströnd Stekkir ÍEIIÍ Vörn:Auka álag smám saman; gæta þess að skór séu mátulegir KALFAR EinkennkEymsl að framanverðu fyrir neðan hnó eða í kálfvöðva Orsök:Ofreynsla, einkum hjá hlaupurum Meðferð:Hvíld eða þjálfun sem reynir síður á kálfa, s.s. sund eða hjólreiðar þar til eymslin eru horfin Vörn:Styrking kálfvöðva með lóðum. Teygjuæfingar fyrir og eftir þjálfun. Hlaupa þar sem mýkra er undirfæti ÖKKLAR Meiðsl: Tognun, snúinn ökkli Orsök:Vfirleitt ofreynsla hjá óvönum Meðferð:Leggja ísbakstur við meiðslið tafarlaust og hafa hann í hálftíma. Nýr bakstur á tveggja klst. fresti. Hafa hátt undir fætinum. Vörn:Styrkja ökklana H HNÉ, framanverð EinkennkEymsli í hnéskel, stirðleiki, vont að sitja lengi með bogin hné Meðferð:Hvíld eða sund. Þörf á læknishjálp ef sársaukinn hverfur ekkl. Vörn:Styrking lærvöðva meö lyftingum eða hjólrelðum |J MJAÐMIR, IMÁRI Einkenni:Eymsl í mjaðmarlið, tognun í þjóhnöppum eða nára Orsök:Ofreynsla, nýtt átak á vöðva í fótleggjum vegna breyttrar þjálfunar Meðferð:Hv(ld, sund, hlaup þar sem mýkra er undirfæti Vörn:Teygjuæfingar, styrking lærvöðva ' H Bak EinkennkÞreytuverkir, eymsli og vöðvakrampi Orsök:Snöggar vindur í þreytuástandi, t.d. í spaðaleikjum eða fótbolta; ofreynsla í hlaupi eða annarri erfiðri grein Meðferð:Teygjuæfingar, heitir bakstrar. Læknishjálp ef sársauki verður þrálátur Vörn:Styrking magavöðva; teygjuæfingar fyrir þjálfun m AXLIR ElnkennkEymsli í liðamótum Orsök:Ofnotkun, einkum í sundi, tennis eöa greinum þar sem knetti er kastað Meðferð:Hvíld þar til sársaukinn hverfur; siðan breytileg þjálfun Vörn:Liðkun og styrking axlanna með teygjuæfingum og lyftingum Fellagörðum - Breiðholti III (í dansskóla HEIÐARS) J\ Haustnámskeiðin hefjast í byrjun september ^ Almenn námskeið KARON-skólinn kennir ykkur: Rétta líkamsstöðu, rétt göngulag, fallegan fótaburð. KARON-skólinn leiðbeinir ykkur um: Andlits- og handsnyrtingu, hárgreiðslu, fata- og litaval, mataræði, hina ýmsu borðsiði og alla almenna framkomu o.fl. Módel námskeið 1. Sviðsframkoma, göngulag, hreyfingar, líkamsbeiting, snyrting o.fl. / 2. Einkatímar fyrir starfandi | u módel. Hanna aðalkennari Innritun alla daga frá kl. 16-19 í síma 38126 - Hanna Frímannsdóttir “ ’ .. 1 wimmS"' NÁMSMENN ATHUGIÐ! Ný hraðvirk, létt og handhæg TA Triump-Adler skríf- stofuritvél á verði skólarítvélar. Góð honnun og glæsilegt útlit einkenna ritvélarnar frá TA Triumph-Adler • Prenthraði 13slög/sek • ”Lift off” leiðréttingar- búnaður fyrir hvern staf eða orð. • 120 stafa leiðréttingarminni • Sjálfvirk: miðjustilling undirstrikun feittetrun • Handfang og lok. auk ýmissa annarra kosta sem prýða eiga ritvél morgun- dagsins. Komdu við hjá okkur eða hringdu og fáðu frekari upplýsingar. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 686933 28.078 augljós

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.