Morgunblaðið - 26.08.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.08.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988 C 9 NÝR HÖNNUÐUR "Chloé Chloé var mjög þekkt merki á sínum tíma, eða þegar Karl Lagerfeld sá um hönnunina, en hann snéri sér sem kunnugt ér að tískuhúsi Chanel, eftir glæsilegt tilboð um að gerast aðalhönnuður þess og fá að hanna hátísku. Lagerfeld fór sem sú til Chanel og með það sama féll Chloé í gleymsku og dá. En nú virðist sem Chloé hafi loks eignast á ný hönnuð sem kann aðleiða merkiðafturtil vegsog virðingar. Þaðerungurhönnuðuraðnafni MartineSitbon, en hún hefur um skeið hannað fatnað undir eigin nafni og hyggst halda því áfram samhliða hönnun fyrir Chloé. Hönnun hennar, sem sást á síðustu sýningu Chloé hefur verið kölluð afturkoma „luxus-hipp“ og er Sitbon reyndar ekki ein um þesskonarhönnun, því rósóttu kjólarnirog yfirhafnirnar sem hafa sést á tískusýningum í París í vetur virðast oft vera í ætt við hvort heldur er tísku fimmta áratugarins og svo „bítla-tísku" þess sjötta. Myndir/Texti: Ágústa Daníelsdóttir, París. r i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.