Morgunblaðið - 26.08.1988, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.08.1988, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988 C 7 llegri og eiginlegri merkingu," segir leikstjórinn og myndirnar hér á síðunni bera þess glögglega merki Eyvindur Erlendsson í hlutverki lögreglumanns. York og Steinarr Ólafsson, sem sýnir nú sín fyrstu til- þrif á hvíta tjaldinu. Þar að auki eru helstu leikarar í myndinni þau Eyvindur Erlendsson, Sigurður Skúlason, Jón Sigurþjörnsson, Guðrún Gísladóttir, Halldóra Björnsdóttir og Eggert Þorleifsson. Alls skipta þeir nokkrum tugum sem unnu að gerð myndarinnar. „Við vorum heppnir með það fólk sem starfaði með okkur," segir Jón „eins og t.d. Hlyn Óskars- son sem kom inn í hópinn á þegar miklir erfiðleikar höfðu komið upp varðandi framkvæmdahliðina og tók á þeim með miklu hugrekki. Þá ber að nefna Lárus Ými Óskarsson, sem var ráðgjafi okkar og „Guðfaðir" við gerð myndarinnar. Það er alveg víst að þessi mynd væri ekki það sem hún er í dag, hefðum við ekki notið Lárusar Ýmis við, hann er án efa í hópi bestu kvikmynda- gerðamanna Norðurlanda í dag. Svo mætti telja upp svo ótal margá aðra sem unnu að gerð myndarinnar og við eigum mikið að þakka,“ segir Jón. í hópi þeirra eru, auk þeirra sem hér hafa fyrr verið nefndir, Geir Óttarr, leikmyndasmiður, Elin Sveinsdóttir, sminka, Skafti Guðmundsson og Russel Lloyd, sem klipptu myndina, Jan Lindvik, sem annaðist hljóð og Anna Jóna Jónsdóttir, sem hannaði búngana. Foxtrot er tileinkuð minningu Önnu Jónu, en hún lést af slysförum meðan á eftirvinnslu myndarinnar stóð. Foxtrott verður til að byrja með sýnd á tveimur stöð- um í Reykjavík, en því næst hefjast sýningar á Akur- eyri og i Keflavík. VE ALLIR Á RÚNTINN SPORTBÍLL OG SPÍTTBÁTUR Engulíkt \Cbocolafe MINT Öticks I ,i if 1 I ' J/ , f I 1' Æ i T Ull SPECTRUM HF SÍMI29166 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! I sumar- tsúsici Olíulampar Olíuluktir Olíuofnar Steinolía Arinsett Viðarkörfur Slökkvitæki Vasaljos Veggljós Rafhlöður Tjara Málning Pinotex Woodex C-Tox Verkfæri Fatnaður Björgunarvesti Sílunganet SENDÖM liM ALLT LAND Grandagarði 2. slmi 28855, 101 Rvík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.