Morgunblaðið - 04.09.1988, Síða 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988
^ám HSi
MEÐ STÓRFELLDA NIÐURFÆRSLU Á VERÐI
ÓTRÚLEG VOLVOVERÐ SEM EKKIKOMA AFTUR
Vegna sameiningar Daihatsu-Volvo umboðanna hjá Brimborg h/f hafa Volvo-
verksmiðjurnar í Gautaborg veitt Brimborg stórafslátt af 30 Volvobifreiðum
sem við nú bjóðum viðskiptavinum okkar með mikilli ánægju. Nokkrar bifreið-
ir eru þegar komnar til landsins en hinar væntanlegar með næstu skipum:
VERKSMIÐJUAFSLÁTTUR ALLT AÐ 255.000 KR.
Dæmi 1. VOLVO 740 GLi 5 gíra, silfurgrár, sans.pluss áklæði
VERÐ AÐEINS KR. 1.112.900 KOMINN Á GÖTUNA
EFTIR KR. 190.000 VERKSMIÐJUAFSLÁTT
Dæmi 2. VOLVO 345 GL, 5 gíra, blár-sans, rafmagnsrúður
VERÐ AÐEINS KR. 677.400 KOMINN Á GÖTUNA
EFTIRKR. 134.000 VERKSMIÐJUAFSLÁTT
Dæmi3. VOLVO 240 GL gullbrons, sans
VERÐ AÐEINS KR. 977.900 KOMINN Á GÖTUNA
EFTIR KR. 126.000 VERKSMIÐJUAFSLÁTT
Dæmi 4. VOLVO 240 GL STATION sjálfskiptur, silfurgrænn, sans
VERÐ AÐEINS KR. 1.176.900 KOMINN Á GÖTUNA
EFTIRKR. 153.000 VERKSMIÐJUAFSLÁTT
Dæmi 5. VOLVO 740 GL sjálfskiptur, gullbrons, sans-rafmagnsrúður
VERÐ AÐEINS KR. 1.237.900 KOMINN Á GÖTUNA
EFTIR KR. 160.000 VERKSMIÐJUAFSLÁTT
Dæmi 6. VOLVO 760 GLE sjálfskiptur, grár, sans, LEÐURSÆTI
VERÐ AÐEINS KR. 2.096.900 KOMINN Á GÖTUNA
EFTIR KR. 255.000 VERKSMIÐJUAFSLÁTT
(gengi: sænsk kr. 7.237)
NOTIÐ HELGINA TIL AÐ GERA BÍLAKAUP
SENIBJÓÐAST EKKIAFTUR í BRÁÐ.
NÁMSFÓLK ÍBÍLAHUGLEIÐINGUM!!!
VIÐ EIGUM ÚRVALAFÓD ÝRÖM,
SPARNEYTNUM, NOTUÐUM
DAIHA TSUÁ KOSTAKJÖRUM
NOTAÐIR FYRSTA FLOKKS DAIHA TSU-VOL VO í MIKLU ÚRVALIÁ
GÓÐU VERÐIOG KJÖRUM VIÐALLRA HÆFI.