Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 B 19 Þessir krakkar eru Sigríður, Svanhvít, Lilja, Ragnheiður, Þórunn, Einar og Jakob. Þau héldu hlutaveltu og gáfu ágóðann í Eþíópíu- söfnun Rauða krossins, en hann var um 1.200 krónur. Bandaríkin: 32 flugfélög sektuð fyrir vankanta á öryggisgæslu Washington. Reuter. Bandaríkjastjórn sektaði á fimmtudag 32 flugfélög fyrir vankanta á öryggisgæslu eftir að leynilögreglumenn höfðu komist í gegnum vopnaleitartæki með eftirlíkingar að vopnum. Flugfélögin þurfa að greiða rúm- lega eina milljón dala alls, um 46 milljónir ísl. kr. Flugfélagið United Airlines þarf að greiða stærstu sektina, um 215.000 dali (9,9 milljónir ísl. kr), vegna 26 meintra brota. Northwest Airlines fær 156.000 dala sekt (7,1 milljón ísl. kr.), fyrir 21 brot, og Delta Airlines 113.000 dala (5,2 millj. ísl kr.), fyrir 23 brot. Samkvæmt bandarískum lögum ber flugfélögum að leita að vopnum á farþegum og í handfarangri þeirra. „Starfsmönnum flugfélag- anna tókst ekki að finna hluti sem ekki voru vopn en ættu að hafa fundist í vopnaleitartækjunum," segir í yfirlýsingu frá bandaríska samgönguráðuneytinu. Þar segir ennfremur að leynilögreglumenn hafi falið vopnaeftirlíkingamar á sér eða í farangri sínum til að kanna hvort bandarískum lögum um ör- yggisgæslu sé fylgt. ... maður getur alltaf á sig blómum bætt Við óskum Ragnhildi og Jakobi til hamingju með DVALARHEIMILI sitt á sýningunni „Veröld '88„. W puwAwue DuAnónq

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.