Morgunblaðið - 04.09.1988, Page 13

Morgunblaðið - 04.09.1988, Page 13
Búðardalur: Vistfólki Silf- urtúns og Fellsenda boð- ið í ferðalag Búðardal. SKEMMTIFERÐ var farin með vistfólk Silfurtúns og Fellsenda í boði Rauða krossins og Lions- klúbbs Buðardals 27. ágúst. Eldri borgarar í Búðardal sló- gust með vistfólkinu í þessa ferð sem var í alla staði mjög skemmtileg. Farið var til Hólmavíkur og þar snæddur hádegisverður. Síðan var keyrt um byggðarlagið og það skoðað. Að því búnu var ekið yfír Steingrímsfjarðarheiði, Þorska- fjarðarheiði og komið niður að KoHabúðum. Ýmislegt fagurt bar fyrir augu enda hlíðar skógi vaxnar, landslag fallegt og sveitimar, sem keyrt var í gegnum, svipmiklar og fjöllin tignarleg. Ekið var út Barmahlíð og að Reykhólum þar sem gestum var boðið að skoða nýtt dvalarheimili. Það er með mjög rúmgóðum her- bergjum og öll aðstaða þar til fyr- irmyndar. Aðeins er búið að stand- setja hluta af húsnæðinu vegna fjárskorts en án efa verður hægt að fá vistfólk til dvalar á þessum stað. Eftir að dvalið hafði verið á Reykhólum og rætt við vistfólk var haldið að Bjarkarlundi og þar drukkið kaffí. Eftir kaffídrykkju, spjall og myndatökur var haldið af stað heim á leið og komið í Búðardal um klukkan níu eftir vel heppnaða ferð þó veðrið hefði mátt vera bjartara. Leiðsögumaður í ferðinni var Einar Kristjánsson, fyrrverandi skólastjóri á Laugum í Dalasýslu, og er hann mjög fróður og segir skemmtilega frá. Forstöðukona Silfurtúns, Sigríður Ámadóttir, var fararstjóri hópsins. Það er nú orðið árvisst að þessi samtök bjóði í sumarferð og ber að þakka þá hugulsemi. - Kristjana V^terkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! 5 88ei íiaaMaTqaa .t auoAaunvíua .aiGAaanupHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR '4: SEPTEMBER 1988 a sr B “13 ÞVOTTEKTA GÆÐI PDÍ kCf' riui acu í heimilistækjunum frá AEG fara saman afköst, endingoggæði. Þvottavélarnar og þurrkararnir frá AEG bera þvíglöggt vitni. AEG - þvíþú hleypir ekki hverju sem er í húsverkin! Lavamat 981 w Alltað 1200 snúninga vinda pr. minútu. Sparnaðarkerfl fyrir 2,5 kg. afþvotti eða minna. Sérstakt ullarþvottakerfi með 25 sn pr. mín. Áfangavinding. ÖKÖkerfi - sparar 20% þvoitaefni. Tekur 5 kgafþurrum þvotti. Froðuskynja ri. Belgurog tromla úrryðfríu stáli. Eyðslugrönn á vatn ografmagn 2,1 kwpr. klst. 75 Itr. á lengsta kerfi. 3áraábyrgð. Verð kr61.629stgr. Lavatherm 630 w 0 Rakaskynjari, spararorku 0 8 þurrkþrógrömm 0 Þvottamagn 5 kg 0 Belgur úr ryðfríu stáli 0 Krumpuvörn 0 Trommla snýstá tvenna vegu 0 LJós inni trommlu 0 Stórtop Verðkr. 40.874 Vestur-þýskgæði á þessu verði, engin spurning1 AEG AFKÖST ENDING GÆÐI Umboðsmenn um land allt. BRÆÐURNIR ORMSSON HF LÁGMÚLA 9, SIMI: 38B20. • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Ahöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. Amgrfmur Þorgrímsso. Sölumaöur HreinlœVisróðgjali i Guðný Einarsdóttir! Sölumaður Veitingahús Ingollui GuOnason Sölumaður Ral- og logsuöovörur KristlOn Einarsson Forstjót' Sölustjófi Ólafur Haraldsson Sölumaöur I sýningarsal Plónustufulltrúi ®Olmundsdóttír Jnarvörur Sérfræðingar í rekstrarvörum fyrir: ÞEKKING ÚRVAL Þú hringir eða lítur við og spjallar við einhvern okkar um þínar þarfir. ÞJÓNUSTA Eitt símtal! & 31956 .. og þu fœrö ALLT ÁSAMA STAÐ EKSTRARVORUR Réttarhálsi2 -HOR.vik - Simar31956 -685554 • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Ahöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.