Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKIPFI/AIVINNULÍF . FIMMXUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 o Bn 13 embættismenn til tiltekins tíma — setja reglur um aldursmörk ráðuneytisstjóra. Fjármálastjórnun og stjórnun til árangurs. Ætlunin er að taka upp nýjar stjómunaraðferðir, þar sem lögð er höfuðáhersla á setningu markmiða og mat á árangri, en ekki afskipti af smærri fram- kvæmdaatriðum gegnum fjármála- stjómun. Ætlunin er að: — gefa stofnunum meira sjálfsvald um ráðstöfun fjár — leggja áherslu á að ráðuneytin greini stofnunum sínum frá markmiðum sem þær eiga að ná og krefjist þess að þær geri grein fyrir árangri af starfsemi sinni — kanna og bera saman kostnað við þjónustu ríkisstofnana — verðleggja vömr og þjónustu sem stofnanir ríkisins veita hver annarri til að auka kostnaðarvit- und — gera stofnunum fært að nota sértekjur sínar, í auknum mæli, til að gera starfsemina virkari. Einföldun reglugerða. Ætlunin er að halda áfram að fækka og ein- falda reglugerðir til að bæta þjón- ustuna og minnka skrifræði. Ætl- unin er að: — fækka vafaatriðum í reglugerð- um — auka og bæta innra eftirlit fyrir- tækja í atvinnulífinu — fækka og einfalda eyðublöð hins opinbera. Stefna í starfsmannamálum. Virkur rikisrekstur krefst þess að starfsmannahaldið sé í góðu lagi. Þess vegna er stefna í starfsmanna- málum þungamiðja í nýsköpun op- inberrar starfsemi. Mestu máli skiptir að ríkið geti ráðið hæfa starfsmenn og að starfsmanna- fræðsla sé í góðu lagi. Ætlunin er að: — gefa einstökum stofnunum ftjálsari hendur um að ákvarða laun starfsmanna sinna, þannig að þær geti tryggt sér nauðsyn- legá starfskrafta — bæta menntunarmöguleika — bæta ráðgjöf um menntun og þjálfun stjórnenda — vera auðveldara að greiða sér- fræðingum hærri laun án þess að gera þá að stjómendum — taka í meiri mæli upp tíma- bundnar ráðningar yfirmanna — auka þátttöku starfsfólks í end- urskipulagningu opinbers rekstrar og láta það njóta góðs af auknum afköstum og betri starfsemi — að tryggja jafnrétti kynjanna — auka möguleika kvenna til að komast í stjómunarstöður. Leiörétting í frétt hér í viðskiptablaði sl. fimmtudag af sölu Þorsteins Bald- urssonar á fyrirtækjunum Gísla Jónssyni og Co og Víkurvögnum, var mishermt á Þorsteinn væri að flytjast til Bandaríkjanna. Tveir synir Þorsteins em á hinn bóginn búsettir og starfandi vestan hafs og því á hann þangað tíðar ferðir en hefur að öðru leyti ekki áform um að hverfa af gamla Fróni. Þetta leiðréttist hér með. r## OLL , VERÐBREFA- VIÐSKIPTI Llrir Opið hús íTæknigarði íslenskur tæknigarður er risinn á svæði Háskóla íslands við Dunhaga. Þar verður m.a. til leigu húsnæði fyrirfyrirtæki og einstaklinga sem starfa á sviði upplýsinga- og tölvutækni og ýmiss konar tækniiönaðar. Um leið skapast möguleikar á nánu samstarfi við ýmsar af stofnunum Háskólans og starfsmenn þeirra. Af þessu tilefni stendur Tæknigarður hf. fyrir opnu húsi þriðju- daginn 13. september 1988, kl. 16-18. Þar gefst öllum sem áhuga hafa kostur á að kynna sér húsnæöið og þá möguleika sem þar bjóðast undir leiðsögn forsvarsmanna Tæknigarðs hf. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÚTVEGSBANKANS___________ SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30 Tæknigarður hf., Dunhaga 5, (á bak við Háskólabíó), Reykjavík. Höfdabakka 9, Reykjavík, Sími (91) 671000 NÝIHP DESKJET PRENTARINN ÁENGAN SINNLÍKA Nú hefur Hewlett Packard teflt fram nýjum og sérlega hljóðlátum prentara, HP DeskJet. Hann er tímamótaprentari: skilar gæðum í prentun sem eru sambærileg við geisla- prentara en kostar þó aðeins álíka mikið og góður náiaprentari. FJÖLHÆFUR OG PÆGILEGUR HP DeskJet prentarinn byggirá blekdælutækni, getur prentað 2 textasíður á mínútu. Hann er einkar þægilegur að vinna við og búinn sjálfvirkum arkamatara. Prentarýmis letur óg einnig myndir. ÓVIÐJAFNANLEGT VERÐ! Pessi glæsilegi prentari gengur með nánast hvaða PC-tölvu sem er. Verð HP DeskJet er nú aðeins um 80.000 kr. sem er óviðjalnan- legt verð á hágæðaprentara. Við viljum líka vekja athygli á tveimur öðrum afbragðs HP prenturum: HP 2235 MATRIX PRENTARINN Afkastamikill nálaprentari en þó mjög hljóðlátur. Sá hraðvirkasti í sínum verðflokki, prentar alft að 480 stafi á sekúndu. Var valinn besti prentarinn ísínum flokki af tölvublaðinu Byte. HP PAINTJET COLOR GRAPHICS LITAPRENTARINN Stórkostlegur litaprentari, yfir 300 litamögu- leikar. Hljóðlátur og hraðvirkur, prentar bæði á pappír ogglærur; textasíðu á 30-40 sekúndum og teiknar litasfðu á 4 mínútum. Valinn besti litaprentarinn í tölvublaðinu PC World. Báðir þessir HP prentarar tengjast flestum tölvum. ÚTSÖLUSTAÐIR: ÖRTÖLVUTÆKNl /TÖLVUKAUP GÍSLIJ. JOHNSEN SKRIFSTOFUVÉLAR ÞRÓUNHF TÖLVUTÆKI, AKUREYRl TÖLVUVINNSLA OG KERFISHÖNNUN wm hewlett WLrJ PACKARD MYNDAMÓT HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.