Alþýðublaðið - 26.07.1932, Side 3

Alþýðublaðið - 26.07.1932, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ a Frá Slglufirði. Sigilufirði, FB. 25. júlí. Xíö var fr-emur kö-M og vætusöm síðast- liðna viku. Töður eru farniair að hrekjast. Síidveiði er allmilii], og stund- uou liana í vikulokin um 40 skip héðan. Vikusöltunin varð u-m 3000 tn,., mestalt sérsaltað. Ríkiswerk- smiðjan tók á móti 34 000 og Steindór Hjaltalín 3467 mplum. Mestöll síldin veiddist á Húna- flóa. Talsverð síld var pó á Skagafirði siðustu dagana, en torfurnar óverulegar. Sildin er citulitil og fnemur mögur. Það, siem saltað hefir verið, var sent út jafnóðíum. Fjöldi erlendra veiðiskipa h-efir k-omið inn. Mörg peirra k-omu hoiman að seiiiustu dagana og voru -ekki byrjuð að stunda v-eiðii. Þrjú norsk skip eru farin með farma, sennilega ti-1 Gauta- borgar. Rannsóknaskipið „Dana“ fór héðjan í miorgun. Noröanst-armur með súid og kuMa í dag. Rek- netabátar, s-em voru í v-eiðfiför í nótt, öfliuðu ekkert. Fjöldi erl-endra skipa liggur hér á firðjinum,. Kosningar í Manitoba. Tveir íslendingar kosnir. FB. 25. júlí. Þingkosningar í Manitoba fóru þannig: Brackenstjórnin hlaut 35 pingsæti Þjóðmegunarflokkurinn 10 — Verkamenn 5 — Oháðir 2 — Óvíst um úrslit í 3 kjördæmum. aiiTsx Brackensstjóinin hafði áður 29 pingsæti. Þingsætin 3, sem óvíst er um, fær stjórnin sennilega. Fær hún pá 38 þingmenn og bætir við sig 9 pingm.í kosningunum. Þjóð- megunarflokkurinn tapaði 5 þing- sætum, verkamenn bættu við sig J, öháðir mistu mikið fylgi. í Gimlikjördæmi var E. S. Jónas- son kosin með 269 atkv. Tveir aðrir íslendjngar voru þar i kjöri, I. Ingjaldsson og G. S. Thoryalds- son. Stefán Einarsson náði ekki kosningu í Swan Ríver kjördæmi. Það vann Þjóðmegunarflokksmað- ur að nafni Renouf kosningu. H. M. Hannesson náði ekki kosníngu í Rockwoodkjördæmi. Hét sá McKinnell, er kosningu náði. Skúli Sigfússon var kosin í St. Georgekjördæmi. Hann er nú frjáls- lyndur Brackenstjórnarmaður. Það er E. S. Jönasson líka. Þeir töldu sig báðir frjálslynda (liberal) áður, (nú „Bracken-líberaT'). Böð í Skerjaffrði. Nú undanfOTÍ'ð er oft mann- kvæmt í sjónum inn af Skildinga- nessbygðinnii. Þar er ágætt að baða sig, sjórinn yfirleitt hreinn, og a. m. k. suins staðar aðgrunt, pegar lágsjávað er, svo að p-e-ir, sem eru Lítt eða ekki syndir, g-eta haldið sig í grunnym sjó, p.ar sem peim eru allir vegir færir, en hinir, sem syndir eru, haldið lengra út frá landinu. Rýmið er Líik-a nóg inn með' ströndinm, og -geta babgiestahóparnir pví dreift sér um alllangt svæði. Þar upp af sjávarbakkanum eru af- drep til að haf-a fataskifti. í góðu veðri er Líka tilvalið að sóLa si-g par á klöppunum, sem víða eru fram m-eð sjónuim, — fá sér sólbað eftir sjóbaðið, enda gera pó nokkrir paðu Þarn-a í Skerjafirði er sjórinn uppi við landið yfirleitt heitaxi heldur en t. d. við Örfirisey. Kemur það af pví, að hann feLilur upp á sandinn, sem sólin hefir ■yil-j-að, og vegna grunnsinis h-itn-ar sjórinn einnig b-etur af varma sól-arinnar. AthuguLl máður, s-em á heima við Skerjafjörð og veitt hefir pví athygli, hv-ersu margir • sækja þangað í sjóinn, telur, að bað- gestirnir hafi oft v-erið um 300 á d-ag nú undanfarið, en stund- um miklu fleiri, t. d. á sunniu- daginn á að geta 600—700. Þá var milt og gott v-eður lengi d-ags, og pað, að beLgur dagur var, hefir líka sjálfsagt aukið að munj aðsóknina. Komu margir með strsetisvagn-inum, en aðrir gang- andi eð,a hjóLandii. Er t. d. ör- stutt Leið að ganga þangað úr Skól-avörðuh-oltinu, ef farinn er stígurinn, sem Liggur út af Lauf- ásveginum fram með Gróðrar- stöðinnii,. Voru baðgestahópar í sjónum alt frá víkinni fram und- an Shellstöðinni og ianigan veg inn eftir firðinum, og komu ein- ir pegar aörir föru. Ekki h-efdr kvenfólkiö reynst síðra til baðsóknar en karimenn- irn-ir. Þvert á móti. Þegar friemur kalt befir verið í veðri, h,afa pær sótt sjóinn betur en peir. T. d. f-engu margar stúlkur sér bað þarna á Laugardagi'nn var, en pá k-om fátt af karlm-önnum. Til frekara gagns og öryg-gis, pyrfti helzt jafnan að v-era parn-al til staðar sundkenn-ari, sem m. a. væri hægt að kalla til, ef éni- hverjuim bærist á S Isjónum, og er rétt og skylt, að bæjaffélagið greiði fyrir pví, að svo verði fr-amvegis. Svo mikil hressiing og heil-subót er að sjó- og só-l-böð-i um, að vert er að hlynnia að þvp að sóknin til peirra haldist ekki -að -eins við, h-eldur aukist að mun. Verða hernaðarloein afnnmin í Mzkalandi? Berlin, áð. júlí. U. P. FB. Sam- kvæmt áreiðan-Iegum heimiid-um mun Himd-en-bung forseti, að pví er United Pres-s hefir frétt, fella úr gildi hernaðarlögin, sem sett voru til bráðabirgða í BerLín og Brandenburg, frá og með degin- um á morgun að telja. Finnland. Þar ræður ihald- ið öskorað og verkalýðurlnn iif- ir við hin aum- ustu sultarkjör, sem bœgt er að hugsa sér. Nýlega hélt samband smi-ða og véLaverkamanna þing í Kaup- mannahöfn. Meðal gestanna á þinginu var ritarin-n í finska málmvierkamanniasambandinu, Au- gust Valta, en hann er lika ping- maður. „Socialdemokraten“ í Kaup- imannahöfn átti viðtal við hann, og fer pað hér á eftir n-okkuð 'Stytt: Hvernig eru kjör fi-nskrar ail- pýðu nú? spyr blaðamaðurinn. AtvinnuleysiÖ er hræðd’legt, ,sér- staklega meðal málm-, bygginga- og viðar-verkamanna. 1 þessum gr-ei-num eru atvinnulausir um 45 o/o, og auk pess hefir vinnutími margra peirra, s-em hafa viinnu, verið styttur mjög og auðvitað án kauphækkunar. Fyrir premur ár- um var t. d. vinnuvikan 4 ríkis- brautarverkstæðunum stytt í 5 daga að vetrinum, en 4 daga á sumrin. Mö'rg iðnfyrirtæki hafa stytt vinnuvikuna niður I 4 -og 5 eða enn færri daga. í nokkxum verk-smiðjum er uinniið í 6 daga, -en ekki n'em-a 6 stundir á dag. í mörgum gr-einum er vinnan að eins tilfal-Iandi; verkamehnirnir hafa atvinnu má ske 1 nokfcm daga, en h-afa svo -ekkert að g-era í margar vikur, en pessir verkam-enn eru ekki taldir at- vinnulausir, pó að peir séu það í raun og v-eru. — Og launin ? Sultarlaun fyrir þá, s-em vinn-a fulla vinnuviku, og pá getið pér .ímyndað yður, hv-erni-g Laun p-eirra -eru, sem viinina styttra. I málmiðnaðinum hafa launin lækk- að um 40—50 °/o, síðan kr-eppan brauzt yfir okkur, — og kaup finskrar alpýðu var pó áður l-angt um lægr-a en annars staðiar á Norðurlöndum. ■— Hvað segið pér um Lappó? Afturhaldið stjórnar m-eð harðri hendi undir foruistu Lappó, og pað g-erir byrðar alpýðuheimil- anna auðvitað enn pyngri og erf- iðari. Hin svaxtliðasiinnaða Lappó- hreyfing b-einir fyrist og frernst öllum skeytum sínum gegn verk- lýðshreyfinigunni og peim réttin-d- um, sem 'alpýðan hefir. Og vopn- in, sem beitt er, eru lygi, rógur, ofsóknir og morð. Fundahús okk- ar eru brend til grunna eö-a eyðá- lögð á annan hátt. Félagar okkar og starfsmenn eru . -ofsóttir, numdir á brott og drepniir. Ný lög eru sampykt, sem bæði bein- línis og óbeihlínis minika póliitisk réttindi aLpýðunnar. Þanriig er t. d. með kosningarrétt til bæjar- stjórna, pnentfrelsið og funda- freLsið takmarkað mjög. NýiLega voru sampykt lög, er takmarka mjög rétt venklýðsfélagahnia. Samkvæmt pessum lögum er hægt að dæma félögin í háar sektir fyrir að gera verkföll. Vinnukaupendur nota petta á- stand eins og peir geta tiil að lækka launin og miinka fagLeg réttindi verklýðsfélagannia. Á mörgum vinnustöðum hafa fólag- ar okkar verið rekniir úr vinn- unni. Margir vinnukaupendur hafa með vaMi Mndrað verka- men-n, sem vinna hjá p-eim, í því að nota k-osninigarrétt sinn. Þetta kom fyrir við kosni-ngarnar 1930. Öll málýtni fyrir verklýðisfélögun- um er bönnuð á vinnustöðvunum eða í nánd við pær.. En kommúnistarnir? Já, um 1-eið og við berjumst við ofsóknir auðvalds o-g aftur- haldsi, verðum við að verjast hin- um svo nefndu k-ommúnistum, enda hafa peir gefið auðvaLdinu kærk-omið tækifæri til að bei-ta verklýðsfélöigin ofbeldi og skerða réttindi alþýðunnar með heimisku- legum smáupphlaupum og sífeldu ástæðiulausu byLtingahjali. Þeir rógb-era verklýðsfélögin og og stjórnir þeirra eims og þeir geta. Þetta hefir pó ekki haft tilætluð áhrif meðail verka- lýðsins. Kommúinistarnir tapa fyigi jafnt og pét|, en starf þeirra i er pó til miikilLar bölvunar fyrir samtökin og færir áranigurinn af baráttu peixra aftur um tugi ára. Nýtt íslanst svæði fimd- ið á Grænlaiidi, Osló, 25. júlí. NRP.—FB. Lauge Koch flaug frá Skrælingjanesi (Eskimonies) í Grænilandi inn yfir jökla. Fan-n hann nýtt land [p. e. íslaust svæði] fyrir norðvestún Scoresbysund. Lok Genfairáðstefnuiraar. Osló, 25. júlí NRP. FB. Afvopnunarráðstefnunni í Genf lauk á laugardag. Irgens, fulltrúi Norðmanna á ráðstefnunni, hefir lýst yfir pví, að árangurinn væri ekki eins mikill og æskilegt værí, en samkomulag hefði pó náðst um að leggja bann við því, að notað væri eiturgas og að skotið væri á borgir úr loftinu. e

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.