Morgunblaðið - 02.10.1988, Síða 21

Morgunblaðið - 02.10.1988, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÁGUR 2. OKTÖÉÉR 1988 TÆKIFÆRI BANKAR! Ókeypis upplýsingar um hugmyndir, formúiur og framleiðslu sem þú getur notfært þér ef þú hefur áhuga á að eiga og reka þitt eigið fýrirtæki með því að byrja smátt í frístundum. Ahugasamir vinsamlegast sendi auglýsingadeild Morgunblaðsins nafn, heim- ilisfang og símanúmer merkt: „Tækifæri - 3184“ Með allar fyrirspumir verður farið sem tninaðarmál. 0 FASTEICNA HÖLUN ppið frá kl. 13-15 í smíðum - MIÐBÆR - HAALEITISBRAUT 58 - 60 35300- 35301 Suðurhlíðar Kóp. Glæsileg 2ja íbúða hús sem skiptist þannig: 2ja herb. jarðhæð 64 fm. Efri hæð: 7 herb. ca 200 fm + bílskúr og geymslur. Stærri íbúðin er á tveimur hæðum. Teikn. á skrifst. Afh. í janúar 1989. Ártúnshöfði - byggingarstig Til sölu 585 fm iönaðar- eða verslunarhúsnæði. Lofthæð neðri hæðar getur verið 3,5-6 metrar. Ath. enn er hægt að breyta húsinu eftir óskum kaupenda. Frágeng- in bílastæði. Afh. áætluð um áramót. Teikn. á skrrfst. Mosfellsbær Höfum til sölu mjög hentug og falleg parhús á eftirsótt- um stað. Húsin verða afh. í janúar-mars 1989. Traust- ur byggingaraðili. Arkitekt Vífill Magnússon. Teikn. og aðrar uppl. á skrifst. Hrolnn Svavarsson aðlustj., Ólafur Þortáksson hrl., SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ LÚGM. HAFSTEINN BALDViNSSON HRL FASTEIGN ER FRAMTlO Miðhús - útsýni - klassi Til sölu í smíöum þetta glæsilega einbýlishús. Húsið veröur af- hent fokhelt, kláraö að utan, grófjöfnuö lóð. Húsið nettó 161 fm, bflsk. 26 fm. 705 m3nettó. Traustir byggingaraðilar. Dansaðu Jig, dansaðu Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Campell Armstrong: Jig Útg. Coronet Books 1987 Aðeins fjórir menn í öllum Banda- ríkjunum höfðu vitneskju um það þegar tíu _ milljónir dollara voru sendar til írska lýðveldishersins til að fjármagna áframhaldandi hryðju- verk hans. Þegar ráðist er á skipið sem flytur peningana, áhöfnin drepin og pen- ingamir hverfa er nærtækt að ein- hver þessara Qögurra manna hafi svikið. Það er erfitt að ímynda sér að nokkur þessara „sómamanna", þar á meðal er bróðir sjálfs Banda- ríkjaforseta og virtur öldungadeild- arþingmaður, hafi átt hlut að þessu og þaðan af síður hvað gæti búið að baki. Forsvarsmenn IRA treysta aðeins einum manni, Jig, til að fara til Bandarikjanna og reyna að hafa upp á fjármununum. jjg hefur alveg sér- staka aðferð við að fremja sín verk og hann hefur einnig sérstaka nátt- úru til að hverfa án þess að skilja eftir sig nokkur spor. En á hælunum á Jig er breski leynilögreglumaðurinn Frank Pagan, sem er staðráðinn í að hafa hendur I hári launmorðingjans. Pagan hefur kynnt sér „baráttuaðferðir" Jigs og skömmu eftir að þeir eru báðir komn- ir til Bandaríkjanna, eru framin hræðileg hryðjuverk: kirkja sprengd í loft upp og skólabfll með ungum bömum. Það er hringt í lögregluna og IRA lýsir ábyrgðinni á hendur sér. Bandarískir starfsbræður Pag- ans era sannfærðir um að hér sé Jig að verki. Pagan er sannfærður um að svo er ekki, en það líður drjúgur tími og nokkur hundrað blaðsíður, áður en þeir Pagan og Jig, sem verða nauðugir viljugir að gera með sér eins konar bandalag, skilja, hvað býr að baki. Þessi saga er alltof flókin og of margir koma við sögu á sex hundrað blaðsíðum til að fært sé að rekja söguþráðinn öllu nánar. Það má á hinn bóginn mæla með þessari bók sem býsna merkilegri lesningu. Hún er ekki „bara“ afþreying, hún segir áhrifamikla sögu um hvemig alþjóð- leg hryðjuverkasamtök sem telja sig starfa f þágu hugsjóna, svifast einsk- is í baeði eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Og að spillingin er ekki síður innan raða þessara manna sem hæst hafa um hugsjónir og hafa þá skoðun að ofbeldi sé fuilkomlega réttlætanlegt, svo fremi maður gefi sér forsendur sem henta. Höfundurinn dregur upp persón- umar skýrt og þótt sagan sé löng og einatt erfíð aflestrar er óhjá- kvæmilegt annað en hún haldi at- hygiinni. Þetta kynduga samband Pagans og Jigs verður ekki jafn fráleitt og það kynni að hljóma þegar haft er f huga að báðir hafa þeir verið marg- sviknir og misnotaðir og undir lokin er það sameiginlegur óvinur sem ógnar báðum. Verkfræðingafélag fslands Norrænt tækniár 1988 Ráðstef na VFÍ um tækni og umferðaröryggi, Hótel Sögu 7. október 1988 Dagskrá: Kl. 09.00 Setning. Jón Ingimarsson, formaður VFÍ. Ávarp. Halldór Ásgrímsson, dóms- og kirkjumálaráðherra. 09.20 Skipulag aðalgatna- Þórarinn Hjaltason, yfirverkfræð- kerfis Reykjavíkur. ingur hjá Reykjavikurborg. Hönnunvega. Eymundur Runólfsson, verk- fræðingur hjá Vegagerð rikisins. 10.20 Kaffi. 10.40 Bíllinn meðtillititil Bengt Miinterfrá SAAB-SCANIA umferðaröryggis (fyrirlesturinn verður á sænsku, um kl. 11.30 verður 10 mín. hlé). 12.30 Matur. 13.30 Götuiýsing. Ragnar Navare frá JÁRNK0NST AB, (fyrirlesturinn verður á sænsku). 14.20 Vegavísun og merkingar Ólafur Sigurðsson, verkfræðing- ur hjá Verkfræðistofunni Hönnun hf. 14.40 Kaffi. 15.00 Umferðaljós í Ragnar Ragnarsson, verkfræð- Reykjavík. ingur. 15.20 Umferðarljósakerfi. Kurt Hansen frá DANSK SIGNAL A/S, (fyrirlesturinn verður á dönsku). 16.10 Kaffi. 16.30 Skipulag umferðarí Þórarinn Hjaltason, yfirverkfræð- Reykjavik með tilliti til umferðaröryggis. ingur hjá Reykjavíkurborg. Þróun vegakerfis Jón Birgir Jónsson, verkfræðing- með tilliti til um- ferðaröryggis. ur hjá Vegagerð rikisins. 17.30 Ráðstefnuslit. Jón Ingimarsson, formaðurVFÍ. Ráðstefnan er öllum opin og er þátttökugjald kr. 2.500,- meö mat og kaffi. Skráning er á skrifstofu Verkfræðlngafélags ís- lands f sfma 688505 milli kl. 9.00 og 13.00. Ráöstefnan er haldin í tilefni af Norrænu tækni- ári 1988. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! EIGNAfWIÐLUN Afí Skrifstofur og lagerpláss í Skeifunni o- Til sölu um 1800 fm skrifstofuhæð og um 2000 fm kjallari með innkeyrslu í nýbygg- ingu í Faxafeni 14. Húsið stendur á horni Skeiðarvogs og Miklubrautar. Afhendist tilbúið undir tréverk um næstu áramót. Góð greiðslukjör. Teikningar og upplýs- ingar á skrifstofunni. Góð bílastæði. Einkasala. EiGnamiÐLunin m ÞINQHOLTSSTRÆTI 3, SÍMI 27711 Sverri Kristinsson sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson sölumaður - Unnsteinn Beck hri. - Þórólfur Halldórsson lögfraeðingur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.