Morgunblaðið - 02.10.1988, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988
HÁLS-,NEF- OG EYRNALÆKNASTÖÐ í MJÓDD HF
ÞÓRIR BERGMUNDSSON
háls-, nef- og eyrnalæknir
opnar þann 10. október ’88 lækningamóttöku
að Háls-, nef- og eyrnalæknastöð í Mjódd hf.
Álfabakka 12, 3. hæð, sími (91)6 70 570.
t
Ráðstefna um
framleiðni
Framleiðniátak Iðnaðarráðuneytisins og Iðn-
tæknistofnunar íslands boða til ráðstefnu um
leiðir til að auka framleiðni fyrirtækja.
Dagskrá:
13.00-14.30 Fyrirlestur um framleiðniaukandi
aðgerðir.
14.30-15.00 Fyrirspurnir og umræður.
15.00-15.20 Kaffihlé.
15.20-16.30 Lýsing á raunverulegum verkefn-
um (Case studies)
Fyrirkomulag - Framkvæmd -
Árangur.
Kynning á Framleiðniátaki Iðnað-
arráðuneytisins og Iðntækni-
stofnunar íslands.
Fyrirlesari: Mark Hordes, sér-
fræðingur hjá American Produc-
tivity Center, sem náð hefur
verulegum árangri í framleiðni-
aukandi aðgerðum hjá fyrirtækj-
um og stofnunum víða um heim.
Mark Hordes
16.30-17.00
Staður:
Tími:
Skráning
Upplýsingar:
Verð:
Hótel Saga, salur A
4. október kl. 13.00 til 17.00
Iðntæknistofnun íslands, sími
(91)-687000
Ingvar Kristinsson og Þorsteinn
Ingi Víglundsson
Kr. 1.800,-
Aukin framleiðni -
Betri rekstrarafkoma
IÐNTÆKNISTOFNUN
ÍSLANDS
Utankassaskáld
Békmenntir
Jóhann Hjálmarsson
Bjarni Bemharður Bjarnason:
BRJÁLAÐA PLÁNETAN.
BBB-útgáfan 1988.
Sumar bækur Bjama Bemharðs
Bjamasonar hafa verið nokkuð
mglingslegar og ekki svo auðvelt
að átta sig á markmiðum höfundar-
ins. Btjálaða plánetan er aftur á
móti bók (eða kver) sem að formi
og efnistökum vitnar um meira
skipulag en oft áður. Bjami Bem-
harður er meðal neðanjarðarskálda,
þeirra sem yrkja eins og þeim sýn-
ist án nokkurra vemlegra tengsla
við gamlar og nýjar bókmennta-
hefðir og gefa þar af leiðandi út
bækur sínar sjálfir. Kannski er hann
einmitt að yrkja um stöðu sína í
ljóðinu Utankassaskáld í nýju bók-
inni:
Sjð ára gamall
orti hann kvæði
og las upp
í sandkassanum
— hann
var settur
utan kassans.
Ljóð Bjama Bemharðs vitna um
kreppu, til dæmis Annó 1986 þar
sem ort er um „vetursetu á bijál-
aðri plánetu" með dauðann sem
félaga. En það sem Bjami Bem-
harður vill tjá mótast mjög af því
hvemig orðum er raðað á blað. Það
er honum stundum meira atriði að
gæða orðin „postulínsvængjum" en
láta þau merkja eitthvað ákveðið.
Eitt erindanna í Myndum er svona:
Vorsól
á heiðum himni
- óma lúðrar.
Æskublómið
vaknar
með rós í munni.
Þetta orðalag er heldur betur
rómantískt og svo er um fleira í
Bijáluðu plánetunni. Ég nefni Ljóð
og Vef.
Trúarreynsla er dæmi um ljóð
þar sem Bjama Bemharði tekst að
draga upp gilda mynd og gefa
meira í skyn en sagt er bemm orð-
um. A bókasafninu er djarfleg og
nokkuð frumleg mynd af fundi við
heimsbókmenntimar sem bera í
senn með sér þýða vinda „inn á
Bjarní Bemharður Bjamason
sálarsviðið" og „umtuma" og
„nísta". Það em semsagt töluverð
átök í þessum nýju ljóðum Bjama
Bemharðs og líka jafiivægi sem er
fremur sjaldgæft hjá honum.
Þó maður væri sjeik
Békmenntir
Jóhann Hjálmarsson
Alfreð Sturla Böðvarsson:
HUNGU/ER JAZZ. Útgefandi
höfiindur 1988.
Heiti þessarar ljóðabókar er sér-
kennilegt, enda dreymt: Hungu/er
jazz. í bókinni em 29 ljóð á ensku
og 24 á íslensku. Ensku ljóðin verð-
ur ekki ijallað um á þessum vett-
vangi, en í fljótu bragði virðast þau
lík íslensku ljóðunum, yrkisefni hin
sömu og efnistök svipuð.
Bandarísk ljóðlist hefur höfðað til
Alfreðs Sturlu eins og tilvitnanir í
afreksmenn á borð við Mark
Strand sýna.
Umhverfið knýr Alfreð Sturlu
til að tjá sig í Ijóði, borgin, náttúr-
an. Og ekki síst em það samskipti
karls og konu sem heimta ljóð. Á
leið einn heim eftir ball, einn í
frakkanum gera eftirfarandi hug-
renningar vart við sig:
það eina sem maður getur
huggað sig við
er það að maður veit að
þó maður væri sjeik
og allar stelpumar á staðnum
væru konumar manns
og allir strákamir
geldingar
sem maður hefði til þess
að skemmta öllum konunum sínum
og maður gæti því verið með
hverri þeirra sem væri
- jafnvel mörgum í einu -
hvenær sem maður vildi
myndi maður verða alveg hundleiður
á því undir eins
bara um leið
alveg hundleiður
Myndir úr hversdagsleikanum,
jafnvel umferðinni streyma úr
penna Alfreðs Sturlu. Stundum seg-
ir hann meiningu sína á óheflaðan
hátt og lætur óvandaðar slettur
fljóta með í annars alvörugefnum
Ijóðum. Bestur er hann þegar flóði
orðanna er haldið í skeQum og reynt
að draga upp heillega mynd. Tón-
tegundin er oft eins og höfundinum
komi mannlífið ekkert við, það
snerti hann ekki að marki. Hann
gerir sér far um að vera kald-
hamraður, en að baki orðanna býr
heit tilfinning. Háðið hittir stundum
í mark samanber þetta erindi úr Á
rauðu ljósi:
gegnum svefndnikkna móðuna
á rúðunni í strætó
glittir í fjölbreytileik
reykvísks menningarlífs
MITSUBISHI
X COLT
1989
BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG
; HEKIAHF VERD FRÁ KR.
Laugavegi 170-172 Simi 695500 511.000
ÓDÝRU HELGARFERÐIRNAR
GLASGOW LONDON FRANKFURT LUXEMBOURG AMSTERDAM HAMBORG
22. október 17. nóv. 3 nætur 3 nætur í október 3 nætur
3 nætur 3 nætur Hotel italia 17.650.- 3 nætur
Hótel Europe 3 nætur 24.320.- Metro Mercur
Hospitality Inn Y-hótel 19.900.- Hotel Ibis 19.220.- 5 nætur 27.770.- Flug, gísting í 2 m. herb. og morgunv. 22.100.-
19.360.- 22.790.- Flug, gisting Flug, gisting
Flug, gisting Flug, gisting í 2 m. herb. og morgunv. f 2 m. herb. og morgunv.
í 2 m. herb. og Flug, gisting í 2 m. herb. og 3 nætur
morgunv. í 2 m. herfo. og morgunv. Flug, gisting, morgunv.
morgunv. og bíll 21.150.-
Hotel Roi Dagobert Gott sveitahótel, 15 mín. akstur frá flugvellinum.
FERÐA Ce*tieo£
MIDSTÚÐIN Tcaueí
AÐALSTRÆTI 9 - REYKJAVlK - S. 2 8 1 3 3
1