Morgunblaðið - 02.10.1988, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988
MÁLMHÚS
MÖGULEIKARNIR ERU MARGIR
í MÁLMHÚSUM FRÁ MÁLMIÐJUNNI H.F.
Málmhús eru létt stálgrindarhús boltuð saman á byggingarstað.
Allir stálbitar eru sérmótaðir og galvaníseraðir.
Upplýsingar hjá söluaðilum og framleiðanda:
Málmiðjan hf. sími: 680640 Blikksmiðjan Funi sf. sími 78733
Málmiðjan hf., Ármúla 19, 108 Reykjavík, sími 680640, Telefax 680575
R YMINGARSALA
Á ALLSKONAR HÚSGÖGNUM
HEFSTÍFYRRAMÁUO,
MÁNUDAG
T.d.: Svefnherbergishúsgögn m/fataskápum og öllu.
Boröstofuhúsgögn, modem og gamaldags.
Leðursófasett svört, sófasett m/áklæði.
Sófaborð, stakirstólaro.fl. o.fl.
Sumt óaðfinnanlegt, annað laskað.
Altt frá góðum afslætti niðurí gjafverð.
húsgögn
Ármúla 44, vesturendi
benger
SPORTSWEAR
Sölustaðir:
Alsport hf, Reykjavík
Sportbúð Kópavogs
Sporthlaðan, ísafirði
Búðin, Blönduósi
Sýn, Sauðárkróki
Rafbær, Siglufirði
Norma, Ólafsfirði
Kotra, Dalvík
Sporthúsið, Akureyri
Garðarshólmi, Húsavík
Aldan, Seyðisfirði
Hákon Sófusson, Eskifirði
Nesbær, Neskaupstað
Hverfisgötu 105,
s. 91-23444.
Tillága að
alheims menningarhátíð
Það er fagnaðarefni að 24. Ólympíuleik-
arnir skulu nú vera haldnir hór í Kóreu
við góðan orðstír. Guð blessi Kóreu.
Öll sameinumst við um að bera fram
góðar óskir af þessu tilefni.
Ekki hefur mannkyninu tekist að ryðja
úr vegi þeirri hindrun sem þjóðarremb-
ingur, ólík trúarbrögð og kynþáttamis-
munun er í samskiptum fólks. Þess
vegna er mannkynið í sárum eftir alls-
konar baráttu og stríðsátök. Maðurinn
lítur á lífið frá tveim sjónarmiðum, hinu
andlega og hinu veraldlega. Ólymptu-
leikarnir nú á dögum sem hafa íþrótta-
keppni að aðaltilgangi eru hátíðarsam-
koma sem á að stuðla að eindrægni í
samskiptum þjóða á hinu veraldlegu
sviði, en við verðum líka að vinna að
innra samræmi, með þvi að byggja upp
hinar andlegu og sálrænu hliðar lífsins.
Ég legg tii að haldin verði alþjóðahá-
tíðarsamkoma helguð menningunni.
Nú stendur mannkynið frammi fyrir því
verki að takast á við þau öfl sem eyði-
leggja andlega menningu og nú þarf
að byggja upp nýja menningu friðarins,
þar sem Guð, maðurinn og náttúran
vinna saman. Þessi hátíðarsamkoma
menningarinnar ætti að stuðla að
þessu marki með því að saman söfnuð-
ust þeir sem fremstir eru í flokki á sviði
lista, vísinda, fjölmiðlunar, trúarbragða
og efnahags- og stjórnmála, að
ógleymdum íþróttamönnum og æsku-
lýðsleiðtogum. Þannig mundi hátíðar-
samkoma menningarinnar tengja sam-
an menningarsamskipti og íþrótta-
keppni.
í fjörutíu ár hef ég staðið fyrir hreyfingu
sem hefur unnið á ýmsum sviðum og
vfða um heim að því að hefja sig yfir
samkeppni milli þjóða, kenningarkerfa
og kynþátta - við höfum haldið margar
fræðilegar ráðstefnur undir forustu al-
kunnra lærdómsmanna til þess að
ræða algildin og það samræmi sem
liggur til grundvallar margra þekkingar-
sviða. Háskólanemendur og unglingar
hafa unnið að framgangi heilbrigðs
verðmætamats ungmenna.
Einnig hafa verið haldnir fundir trúar-
leiðtoga til þess að hvetja til viðræðna
og vinna að því að sætta sjónarmið
hinna ýmsu trúarbragða og stefna að
heimsfriði. Heimsmót fjölmiðla hefur
beitt sér fyrir aö auka ábyrgöarkennd
fjölmiðlanna. Alþjóða Hjálpar- og vin-
áttustofnunin hefur unnið að hjálpar-
starfi í þróunarlöndunum. Æðstaráðs-
þing heimsfriðar, ráðstefnur fyrir leið-
toga á sviði alheimsfjármála og al-
þjóðasamtök listamanna vinna einnig
að þessum tilraunum okkar, sem ná til
alls heimsins.
Friðarhátíð þar sem 300.000 manns
af öllum kynþáttum söfnuðust saman
var haldin í Washington D.C. 18. sept-
ember 1976. Yfirlýsing „um að byggja
upp nýja heimsmenningu" var sam-
þykkt í Seoul 18. desember 1983 á
fundi þar sem fulltrúar frá Heimsfriðar-
menntastofnun háskólakennara frá 72
löndum tóku þátt. í samræmi við anda
þessara funda og í tilefni af hinum
sögulega atburði, þegar 24. Ólympíu-
leikurinn er haidinn í Seoul, tek ég
höndum saman við fulltrúa 120 landa,
og geri það að tillögu minni, að haldin
, verði alheimsmenningarhátíð. Ég legg
til að þessi samkoma standi í tvær vik-
ur og sú fyrsta hefjist í Seoul 18. sept-
ember 1990. Síöan verði þéssar sam-
komur haldnar þriðja hvert ár.
Æskufólk dagsins í dag mun skapa
menningu framtíðarinnar. Þetta skal
vera menning hjartans, sem byggist á
kærleika og gefur allri þjóðmenningu
tækifæri til að blómgast. Til þess að
stuðla að þessari menningarhugsjón,
vil ég stefna að því að gera þessa al-
heimsmenningarhátíð að þeim viðburði
sem vegsamar bræðralag alls mann-
kynsins og vinnur að þvi að skapa fyrir-
myndarfjölskyldu. Sú fyrirmynd, að
mannkynið sé ein fjölskylda sem bygg-
ist á fölskvalausum kærleika, hafin yfir
kynþátta- og litamismun, leiðir beint
að því að óskin um heimsfrið rætist.
Karlar og konur sem aðhyllast þessa
hugsjón munu fá tækifæri til þess að
taka þátt í alþjóðlegum hjónavígslum í
nafni Guðs og sýna þar með fylgi sitt
við þann málstað, sem vill vinna aö
órjúfanlegum fjölskylduböndum og því
sem hefur ævarandi slðferðisgildi. Með
því að lifa lífi sínu samkvæmt æðstu
siðferðiskröfum munu þessi hjón verða
fyrirmynd að siðgæði og verða leið sem
sýnir hvernig fyrirmyndarfjölskyldur,
samfélög og þjóðir myndast.
Ég vænti þess að allir vilji stuðla að
alheimsmenningarhátíð, sem skal vera
tákn um vilja Guðs og draum mann-
kynsins. íbúar Kóreu verða einnig að
skilja það ætlunarverk sem almættið
krefst af þeim nú og gerast leiðandi
afl við að koma í framkvæmd samein-
ingu allra landa og hemsfriði.
Sun Myung Moon
Stofnandi
Alheimsmenningarhátíðar.
Seoul, Kóreu,
27. september 1988.
Undirbúningsnefnd 120 landa að
Alheimsmenningarhátíð.