Morgunblaðið - 02.10.1988, Side 41
41
Agnar — Cesil 484
Ragnar — Sævin 481
Armann — Helgi 473
Jacqui — Þorlákur 465
Bridsfélag Breiðfírðinga
Að loknum tveimur umferðum í
hausttvímenningi félagsins er staða
efstu para þessi:
Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jónsdóttir 496
Garðar Hilmarsson — Vigfús Sigurðsson 479
Magnús Oddsson — Jón Stefánsson 475
Guðjón Bragason — Daði Bjömsson 473
Ingvi Guðjónsson — Júlíus Thorarensen 469
Efstu pör í A-riðll síðasta spila-
kvöld: Jónas Elíasson — Jón G. Jónsson 246
Garðar Hilmarsson — Vigfús Sigurðsson 245
Efstu pör í B-riðli: Hjörtur Bjamason — Rósmundur 245
Magnús Oddsson — Jón Stefánsson 238
Að gefnu tilefni vill stjórn félags-
ins geta þess að þau pör eða spilar-
ar sem skrá sig til keppni og/eða
heQa keppni en mæta síðan ekki
án þess að boða forfoll eiga á hættu
að vera útilokuð frá keppnum fé-
lagsins.
Að hausttvímenningnum loknum
hefst sveitakeppnin (13. okt.). Spil-
arar eru hvattir til að vera tíman-
lega með sveitir og láta skrá þær.
Síðast voru 22 sveitir í keppninni.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn þriðjudaginn 4. okt. nk. í
BSÍ-húsinu og hefst kl. 20. Venju-
leg aðalfundarstörf. Félagar eru
hvattir til að mæta.
Bridsdeild Sjálfsbjargar í
Reykjavík og nágrenni
Vetrarstarfið hófst hjá deildinni
mánudaginn 12. september með 1
kvölds tvímenningi, mætt voru 12
pör. Úrslit kvöldsins voru eftirfar-
andi:
Sigríður Sigurðardóttir —
InaJensen 131
Karl Karlsson —
Rúnar Hauksson 122
Magnús Sigtryggsson —
Rafn Benediktsson 122
Gísli Guðmundsson —
Friðleifur Friðleifsson 122
Þorbjöm Magnússon —
Guðmundur Þorbjömsson 121
Sólrún Hannibalsdóttir —
Sigurbjörg Runólfsdóttir 120
Mánudaginn 19. september hófst
svo 4 kvölda tvímenningur, 14 pör
spila.
Staðan eftir 2 kvöld:
Sigríður Sigurðardóttir —
InaJenssen 361
Vilborg Tryggvadóttir —
Pétur Þorsteinsson 356
Magnús Sigtryggsson —
Rafn Benediktsson 350
Sigurður Bjömsson —
Lýður S. Hjálmarsson 340
Sigurrós M. Siguijónsdóttir —
Gunnar Guðmundsson 336
Þorbjöm Magnússon —
Guðmundur Þorbjömsson 335
Páll Vermundsson —
Rúnar Hauksson 321
Páll Siguijónsson stjómar spiia-
mennskunni.
Spilað er á hveiju mánudags-
kvöldi kl. 19.00 í félagsheimili
Sjálfsbjargar í Hátúni 12.
Stórmótíð á Hótel Örk
Tæplega 50 pör em skráð til leiks
á Opna stórmótið á Hótel Örk, sem
spilað verður um næstu helgi. Spila-
mennska hefst kl. 13 á laugardegin-
um 1. október. Enn er hægt að
bæta við pömm og er skráning hjá
Ólafi Lárassyni í s:
91-16538/689360. Stórglæsileg
verðlaun era í boði, m.a. utanlands-
ferð fyrir tvo með Ferðamiðstöðinni
og fjórir miðar með Amarflugi að
eigin vali. Fjöldi silfurstiga era í
hverri umferð. Athygli vekur dræm
þátttaka spilara af Suðurlands-
svæðinu, en aðeins 4—5 pör þaðan
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988
Frá keppni hjá Bridsdeild Sjálfsbjargar.
era skráð til leiks, enn sem komið hérbergi á aðeins kr. 1.750 pr.
er. Keppnisgjald pr. par er aðeins mann. Keppendur verða sjálfir að
kr. 4.500 og gisting í 2 manna staðfesta hótelpöntun.
ATHUGIÐ
Ætlunin er að hafa opið fyrir ykkur á sunnudags-
kvöldum í vetur. Ókeypis aðgangur fyrir Snigla.
Aldurstakmark 18 ár.
w
i HtrfWíirl
Áskriftarsíminn er 83033 1
Ö • D • 2
HeimsBikarMóT
C'IS \ IX OKTÓBER1988
íblS-A.iSw RUYKJAVIK
Stórglæsileg
opnunarhátíð
H-A-N-N-E-L-2
WorldCupOesS
Tourn/MenT^“
Meðal keppenda eru allir fremstu skákmenn heims
Gary Kasparov
ViktorKortjsnoj
Jóhann Hjartarson
MargeirPétursson
Dtregið veröur um töfluröö.
3ja rétta kvöldveröur með fordrykk.
Dagskrá:
Dansskóti Auöar Haralds
ogtistamennimir
Bjartmar Guðlaugsson
Bubbi Morthens
Matseðill:
Fordrykkun
Skákogmát
Forréttur.
Villibráðasúpa
meÖ kóngasveppum
Aðalréttun
GljáÖur
grísahamborgara-
hryggur
með sherrysósu
Eftirréttun
Drottningaris
meÖ riddarasósu
Húsið opnað kl. 1830. Miða- og
borðapantanir í síma 687111.
Miðaveið eftir kl. 2130 kr. 500-