Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 42 4* Erríkinu treystandi fyrir heilbrigðismálum? íslendingar haJda líklega flestir að þeir hafi góðar sjúkratryggingar og þurfi þvi ekki að hafa verulegar fjárhagsáhyggur vegna veikinda eða slysa. Ingólfur Sveinsson læknir hefur haldið því fram í blaðagreinum að þetta sé á misskilningi byggt. Hann hefur m.a. bent á að engir sjóðir standi lengur bak við heilbrigðisþjónustuna og hún sé gersamlega háð stöðu ríkissjóðs á hverjum tíma. Þá heldur Ingólfur þvi fram að sú miðstýring stjórnmálamanna og ráðuneyta sem komin er á í heilbrigðisþjónustunni hafi leitt til mikillar sóunar fjármuna. Með tímanum hljóti hún að verða til þess að heilbrigðisþjónustan og einkum sjúkrahúsaþjónustan verði sífellt lélegri hér á landi og ótryggari fyrir aðra en þá sem búa við góðan efnahag. Fari sem horfir verði brátt komið í meira óefni en nú er með lokanir sjúkrahúsa og réttleysi fólks til þjónustu. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við Ingólf Sveinsson um þessi mál. Ingólfur byijaði á að reifa þróun heilbrigðismála hér á landi síðustu áratugi og hvemig aukin miðstýring hefur haft áhrif til hins verra. Mbl/RAX Sjúkrasamlög Rcett við IngólfS. Sveinsson lœkni Sjúkrasamlög voru stofnuð upp- úr aldatnótum. Sjúkrasamlag Akur- eyrar var til dæmis stofnað 1912 en sjúkrasamlög urðu almennings- eign með lögum 1936. Þetta voru samtök fólksins til þess að bjarga sér frá því öryggisleysi sem veik- indi og slys gátu valdið, sagði Ing- ólfur. Sjúkrasamlögin störfuðu raunverulega eins og tryggingafé- lög. Þau urðu vinsælar stofnanir sem allir stjómmálamenn vildu hafa stofnað. Einstaklingar borguðu um þriðjung til Ijórðung kostnaðar við sjúkrasamlögin á móti ríki og sveit- arfélagi. Á þessum tíma taldi fólk sig eiga sjúkrasamlögin og sjúkra- samlagsgjöldin innheimtust mun betur en öll önnur opinber gjöld. Fólk fann öryggið í því að eiga þessa samtiyggingu og þessa litiu sjóði. Gjöldin hækkuðu og lækkuðu eftir því hve mikil veikindi voru í byggðinni. Fljótlega kom í ljós að litlu sjúkrasamlögin í hreppunum reyndust of veikburða og vom þau sameinuð í sýslusamlög. Þetta kerfí var öflugra og þjónaði sæmilega hlutverki sínu þótt segja megi að samlögin séu flest enn of smá. Árið 1972 var tekin pólitísk ákvörðun sem varð áhrifarík. Sjúkrasamlagsgjaldið hafði hækkað með auknum kostnaði við heilbrigð- ismál og var af mörgum talið ósann- gjamt enda jafnt fyrir alia. Á þeim tíma var heilbrigðisráðherrann sós- falisti og vann samkvæmt því og JiUJJMJJJJIJUjiJJIMJJJlÍiJlJJilllJlillliilllllilJlliillIilllililllllIlllliiiiliillllllUillUiliiilllll —J*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.