Morgunblaðið - 02.10.1988, Síða 45

Morgunblaðið - 02.10.1988, Síða 45
HAUSTVERÐ íslensk föt 125%AFSiÁnw Stakir jakkar............. kr. 10.900 25% afsl.................. kr. 2.725 Haustverð ................ kr. 8.175 Stakarbuxur............... kr. 4.100 25% afsl.................. kr. 1.025 Haustverð ................ kr. 3.075 SENDUM/ PÓSTKRÖFU H€RRARIK SNORRABRAUT 56 f 13505 + f14303 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 Smókingföt ............. kr. 17.900 25% afsl................ kr. 4.475 Haustverð . . kr. 13.425 Herraföt . . kr. 16.400 25% afsl . . kr. 4.100 Haustverð . . kr. 12.300 Tvíhneppt herraföt . . . . . kr. 17.200 25% afsl . . kr. 4.300 Haustverð ......... . . kr. 12.900 Bandaríkin: Sprautaðir gegn hunda- æði eftir neyslu „leð- urblökukok- teilsu Austin. Reuter. ÞRÍR bargestir i Austin í Bandaríkjunum þurftu á læknismeðferð að halda gegn hundaæði eftir að einn þeirra hafði dýft dauðri leðurblöku ofan í ölkrús sem þeir drukku úr, að sögn lögreglustjórans á staðnum. Lögreglustjórinn, Steve Bis- hop, sagðist ekki vita ástæður þess að námuverkamaðurinn Stanley Conley hefði haft leður- blökuna með sér inn á barinn og útbúið nokkurs konar „leður- blökukokteil." „Ég hef heyrt um menn sem innsigluðu fóstbræðralag með því að eta gullfiska, kannski er það gimilegri lystauki með bjór en leðurblaka," sagði hann. Barþjónninn, Susan Robin- son, sagði að Conley og félagi hans hefðu verið ansi drukknir þegar þeir komu inn á barinn. Robinson náði seinna í leður- blökuna sem hafði verið fleygt í ruslafötu og fór með hana á rannsóknarstofu þar sem í ljós kom að leðurblakan var með hundaæði. Conley og drykkjufélagi hans voru sprautaðir gegn hundaæði, að sögn lögreglustjórans. Morðá Indíánum fyrir rétt í fyrstasinn Sao Paulo. Reuter. BRASÍLSKUR byssumaður var dæmdur í 27 ára fangelsi fyrir morð á þremur Indíánum af Xacriaba ættbálki á fimmtudag. Þetta voru fyrstu réttarhöld sinnar tegundar í Brasilíu. Franeisco de Assis var fyrirliði fimm manna hóps sem réðst inn á vemdarsvæði Xacriaba ættbálksins og myrti þtjá Indíána. Tveir aðrir byssumenn voru dæmdir í 20 ára og einn í 12 ára fangelsi. Frumbyggjar Brasilíu hafa orðið fyrir aðkasti og ofbeldi hvítra manna undanfarin ár þegar þeir síðamefndu hafa streymt út á vemdarsvæði Indíána í leit að gulli. Hvítir menn hafa einnig stundað skógarhögg á vemdarsvæðunum í trássi við bann yfirvalda. Sú yfirlýsing barst frá þiýstihóp Indíána að þeir væru ánægðir með málalyktir. „í fyrsta sinn í sögu Brasilíu hafa dómstólar fjallað um glæpi gegn Indíánum og dómurinn féll á þá leið sem við bjuggumst við,“ sagði Alves dos Santos frá Trúboðsráði innfæddra. • • VETRABDVOLALDRAÐRA í SKJÓLBORG þriðjud.-föstud Gisting í tveggja manna herbergi m/baði Fjölbreyttar skoðunarferðir spilakvöld, upplesturo.rn.fi. FEROASKRIFSTOFAN scqa \_J @624040 Suðurgata 7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.