Morgunblaðið - 02.10.1988, Page 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988
MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.60 ► Fréttaágrip
og táknmálsfréttlr.
19.00 ► Lffínýju
IJösi (8). Franskur
teiknimyndaflokkur
um mannslíkamann.
17.30 ► FraaAsluvarp. 1. Ávarp. Sigrún Stef-
ánsdóttir framkv.stjóri Fræðsluvarps flytur ávarp
og kynnir dagskrána. 2. Máliö og meöferö þess.
Kynningarþáttur. 3. Tungumálakennsla. Kynning
á frönskukennslu fyrirbyrjendur. Kynnir Fræöslu-
varps er Elísabet Siemsen.
<®15.50 ► Lykilnúmeriö. (Call Northside 777). Blaöamaöur nokkur
tekur aö sér aö afsanna sekt pilts sem ákæröur er fyrir morð á lög-
reglumanni. Myndin er byggö á sönnu sakamáli. Aðalhlutverk: James
Stewart, Lee J. Cobb og Helen Walker. Leikstjóri: Henry Hathaway.
Þýöandi: Þórdís Bachmann.
® 17.40 ► Kærieiksbimimlr.
Teiknimynd meö islensku tali.
18.06 ► Heimsbikarmótiö I skák.
Fylgst meö stöðunni i Borgarleikh.
18.15 ► Hetjur himingeimsins.
Teiknimynd.
® 18.40 ► Vaxtarverklr.
Gamanmyndaflokkur um úti-
vinnandi móður og heima-
vinnandi fööur.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► 20.00 ► Fróttir 20.35 ►
Nóttin milli og veður Staupasteinn.
ára. Barnam. Gamanmynda-
19.60 ► flokkur.
Dagskrár- kynning. 21.00 ► fþróttir.
21.10 ► Danfel flýr land. Ný, ungverskverölaunamynd
byggö á smásögu András Mezei. Myndin gerist i árslok
1956 eftir uppreisnina í Ungverjalandi. Tveir piltar freista
þess aö flýja til Austurrikis, hvor í sínum tilgangi þó.
Leikstjóri Pál Sándor.
22.40 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- 20.30 ► Dallas. Óvissan um afdrif Jacks «»21.30 ► Sðgurfrá «»22.30 ► HeimsbikarmótiA { «»23.20 ► Pilsaþytur. Myndin
umfjöllun. skyggirá hamingju Pam og Marks. Annar Hollywood. Unnið með skák. gerist f Paris á þeim tima sem
atburöur kemur í Ijós, því að Bobby er á snillingi. Sagt frá miöaldra ®22.40 ► Hasarteikur (Moon- Rauða myllan náöi miklum vinsæld-
lifi og mætir hann nú aftur til leiks í Dallas. rithöfundi sem kemurtil iighting). David og Maddie i nýjum um. Aöalhlutverk: Frank Sinatra og
21.20 ► Heimsbikarmótlð í skák. Fylgst vinnu í kvikmyndaveri í Holly- sakamálum og hættuiegum ævin- Shiriey Maclaine.
með stöðunni i Borgarieikhúsinu. wood. týrum. 1.26 ► Dagskráriok.
SjónvaipSð:
Daníel ffýr land
■■■■ Sjónvarpið
O-J 10 sýnir í
-l kvöld ung-
verska verðlauna-
mynd sem byggð er á
smásögu András Mez-
ei. Myndin gerist í
árslok 1956 eftir upp-
reisnina í Ungvetja-
landi. Daníel er ungur
piltur í Búdapest sem
hyggst freista gæf-
unnar í útlöndum,
enda veit hann að
stúlkan hans er á för-
um vestur ásamt for-
eldrum sínum. Hann slæst í för með öðrum ungum manni úr sömu
íbúðarblokk, Gyuri Angeli, en sá hefur verið í slagtogi með uppreisn-
armönnnum og óttast um sinn hag. Á leiðinni vestur að landamærun-
um gerast ýmis atvik meðal flóttafólksins sem er af margbreytilegu
tagi. Daníel tekst loks að hitta elskuna sína við landamærin og á
með henni nótt á hóteli. Aðalhlutverk: Péter Rudolf, Zándor Zsótér
og Kati Szerb. Leikstjóri: Pál Sándor.
Úr ungversku myndinni Daniel flýr land.
Rás 1;
Frædsluvarp
■■■■ Ný þáttaröð sem nefnist Málið og meðferð þess hefst í
91 oo kvöld á Rás 1. Hér er um að ræða fyrsta þáttinn af átta
sem Fræðsluvarp hefur látið gera um meðferð íslensks
máls. Þættimir era laustengdir §óram sjónvarpsþáttum um sama
eftii sem sýndir verða á tveggja vilóia fresti frá 17. október næstkom-
andi. í þættinum í kvöld mun Margrét Pálsdóttir málfræðingur sýna
okkur hverju mismunandi áherslur í orðum og setningum geta breytt
um merkingu þeirra og flalla um málfar nokkurra starfsstétta svo
sem fréttamanna, plötusnúða og flugfreyja.
Rás 1:
Kvöldstund í dúr og moll
■■■■ í þættinum Kvöldstund í dúr og moll á Rás 1 í kvöld
OQ 10 flytja söngvarinn Dietrich Fischer-Dieskau og píanóleikar-
inn Gerald Moore ballöðu Franz Schuberts, Kafarann, við
ljóð Schillers. Áður en söngurinn hefet flytur Þorsteinn Ö. Stephen-
sen þýðingu Steingrfms Thorsteinssonar á kvæðinu í hljóðritun úr
saftii útvarpsins. Einnig flytja þeir félagar lag sem Schubert samdi
við Óðinn til gleðinnar, ljóð SchUlers, sem Beethoven notaði í niður-
lagi 9. sinfómu sinnar. Það er þessum verkum sameiginlegt að þau
heyrast afar sjaldan leikin.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92/4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Guðni
Gunnarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsáriö meö Má Magnússyni.
Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatiminn. „Alis i Undralandi"
eftir Lewis Carroll i þýöingu Ingunnar E.
Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les
(19). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Bjömsdóttir.
9.30 Dagmál. SignJn Bjömsdóttir fjallar
um lif, starf og tómstundir eldri borgara.
9.45 Búnaðarþáttur. Gunnar Guömunds-
son talar um loðdýrarækt.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Óskin. Þáttur i umsjá Jónasar Jónas-
sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn — Dulrænir hæfileikar.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
13.35 Miódegissagan: „Hvora höndina
viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns-
dóttir les þýðingu sína (13).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Á frfvaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
aö aöfaranótt föstudags aö loknum frétt-
um kl. 2.00.)
16.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála-
blaöa.
15.45 fslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Jón Aöalsteinn Jónsson
flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpiö. Fjallað um tökuböm
fynri tíma. Umsjón: Vemharður Unnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi — Mozart og Beet-
hoven.
a. Píanókonsert i C-dúr K.246 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Alfred Brendel
leikur meö St. Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitinni; Neville Marriner stjómar.
b. Sinfónía nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Lud-
wig van Beethoven. Gewandhaus-hljóm-
sveitin i Leipzig leikur; Kurt Mazur stjóm-
ar.
18.00 Fréttayfiriit og iþróttafréttir.
18.05 Á vettvangi.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur.
1940 Um daginn og veginn. Lára M. Ragn-
arsdóttir framkvæmdastjóri talar.
20.00 Litfi bamatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15Tónlist frá 17. öld.
a. „Lamento di Ariana" eftir Claudio
Monteverdi. Carolyn Watkinson sópran
syngur, Jaap ter Linden leikur á selló og
Henk Bouman á sembal.
b. „La desperata", sónata i g-moll eftir
Cario Farina. Reinhard Göbel leikur á
gamla fiölu, Jaap ter Unden á selló og
Henk Bouman á sembal.
c. „Lamento di Olympia" eftir Claudio
Monteverdi. Carolyn Watkinson sópran
syngur, Hopkinson Smith leikur á tíorbó,
Jaap ter Unden á selló og Henk Bou-
mann á sembal.
d. „Dido's lament" úr óperunni „Dido og
Aeneas" eftir Henty Purcell. Jessye Nor-
man sópran syngur með kór og Ensku
kammersveitinni; Reymond Leppard
stjómar.
21.00 Fræösluvarp: Málið og meöferð
þess. Fjaricennsla i íslensku fyrir fram-
haldsskólastigið og almenning. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir.
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunar-
mél. Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Visindaþátturinn. Kynntar innlendar
og eriendar rannsóknir sem snerta at-
vinnu, náttúru og mannlif. Umsjón: Jón
Gunnar Gtjetarsson. (Einnig útvarpaö á
miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll meö Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veður-
stofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp
meö fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Pistill
frá Ólympíleikunum að loknu fréttayfiriiti
kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00.
9.03Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.06 Morgunsyrpa. Eva Asrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Hádegisútvarpið meö fréttayfirtiti,
auglýsingum og hádegisfréttum kl.
12.20.
12.45 I undralandi með Lisu Páls. Fréttir
kl. 14.00. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist.
20.30 Útvarp unga fólksins. Vemharöur
Linnet.
21.30 Kvöldtónar. Tónlist. Fréttirkl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason.
Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
veröur endurtekinn frá fimmtudegi þáttur-
inn „Heitar lummur" í umsjá Unnar Stef-
ánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir
af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00
og 4.30.
BYLGJAN
FM98.9
8.00 Páll Þorsteinsson — Tónlist og spjall.
Mál tekið fyrir kl. 8.00 og 10.00. Ur heita
pottlnum kl. 9.00. Lifið í lit kl. 8.30.
10.00 Höröur Arnarson.
12.00 Mál dagsins / Maöur dagsins/
12.10 Hörður Amarson á hádegi. Fréttir frá
Dórótheu kl. 13.00, Lífið i lit kl. 13.30.
14.00 Anna Þoriáksdóttir. Mál dagsins tek-
in fyrir kl. 14.00 og 16.00 — Úr heita
pottinum kl. 15.00 og 17.00, Lífið í lit kl.
16.30.
18.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur Thor-
steinsson.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Á siökvöldi með Bjama Ólafi Guð-
mundssyni.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Ámi Magnússon.
Tónlist, veður, færð.
8.00 Stjömufréttir
9.00 Morgunvaktin með Gisla Kristjáns-
syni og Siguröi Hlööverssyni.
10.00 og 12.00 Stjömufréttir.
12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00-16.00 Stjörnufréttir.
16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást-
valdsson.
18.00 Stjömufréttir
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Siðkvöld á Stjömunni. Einar Magnús.
22.00 Oddur Magnús.
24.00- 7.00 Stjömuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur.
9.00 Bamatími. Ævintýri.
9J0 Elds er þörf. Umsjón: Vinstnsósíalistar.
10.30 Kvennaútvarp. E.
11J0 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð-
leg ungmennaskipti. E.
12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Viö og umhverfiö. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Opið. E.
18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
18.30 Nýi timinn. Bahá'iar.
18.00 Umrót.
19.30 Bamatími. Ævintýri. E.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Opið til um-
sókna.
20.30 i hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guöjónsson.
21.00 Samtökin '78.
22.00 íslendingasögur. E.
22.30 Hálftiminn.
23.00 Rótardraugar. Umsjón: Draugadeild
Rótar.
23.16 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist.
24.00 Dagskráriok.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
18.00 Tónlistarþáttur.
21.00 Boðberinn: Páll Hreinsson.
24.00 Dagskráriok.
ÚTVARP H AFN ARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
ariífinu. tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskráriok.
HUÖÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson meö tónlist.
9.00 Rannveig Karisdóttir.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur GuÖjónsson meö tónlist.
17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist.
24.00 Dagskráriok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröuriands
18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðuriands.