Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 51
88ei HaaÖTXO .S HUDAaUlíHUg .OIÖAJaVSUDHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 Oð 51 Guðrún Guðjónsdóttir Ný ljóðabók; „Gluggar mót sól“ ÚT ER komin ljóðabókin „Gluggar mót sól“ eftir Guð- rúnu Guðjónsdóttur. Bókin er prentuð hjá Prenthúsinu i ágústmánuði 1988 og er fyrir börn og fúllorðna. Gluggar mót sól er önnur ljóða- bók höfundar. Fyrri ljóðabókin „Opnir gluggar" var prentuð hjá Letri 1976. Aðrar bækur sem út hafa komið á prenti eftir Guðrúnu eru bama- og unglingabækur. Þær heita: „Dúfan og galdrataskan", „Gunna og ksia“, „Söngur þrast- anna" og „Söngur lóunnar". Einnig hafa komið út á prenti tvær þýddar bækun bamabókin „Rauðhetta" og unglingabókin „Systir síðlokka". Auk þess hefur Guðrún þýtt „Vas- ilísu fögm“ sem em rússnesk ævin- týri og frásögnina „Afrískir skóla- drengir segja frá“, en verk þessi hafa verið lesin inn á snældur hjá Blindrabókasafni íslands. Höfundur og þýðandi þessara verka, Guðrún Guðjónsdóttir, er fædd í Reylqavík 24. desember 1903. Guðrún hefur stundað rit- störf frá fimmtugsaldri ásamt hús- móðurstörfum, myndvefnaði, sem sjá má í Fríkirkjunni í Reykjavík og víðar, málun á leður, fata- og ptjónahönnun. BIFREIÐAÚTBOÐ nk. þriðjudag. sala varnarliðseigna. Útsala ársins er í Gráfeldi — verslunin hættir m0TÓfcuVe^-SveIníðrarvö n,. sl<Otsborð « s).( srnóborð , .• lle'dLÚSStólar* skrif ,hí?9indastólar Enn lækka verðin Síðasta vika útsölunnar GRAFELDUR HF. Borgartúni 28 S 623 222 i T T | % i t | % 1 Nú er tilvalið að flytja jólin til Mallorka. Jólastemningin er ekki síðri þar en heima. Vöruúrvalið er meira en þú átt að venjast, svo ekki sé minnst á lágt vöruverð. Hvernig væri að gefa konunni frí frá jól- aundirbúningnum ??? Sláðu til og njóttu jólanna í góðu veðri og fallegu umhverfi. Islensk fararstjórn. (tTUMK FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SÍMAR 28388 - 28580 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.