Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 53
‘M/RÖWmX'öiS, mNUflSGÖk TOcMÖSam oB atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJKMIKURBORG 'I' £<zumsi Stödcvi Vistheimili barna Mánagötu 25 Starfskraftur óskast í 70% starf við ræstingu og afleysingar í eldhúsi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 12812. Starfskraftur Okkur vantar starfskraft í hlutastarf við af- greiðslu í vínbúð í Lækjargötu 22, Hafnarfirði. Um er að ræða vinnutíma eftir hádegi, fimmtudaga og föstudaga. Uppl. á staðnum hjá sölustjóra, ekki í síma. O-ýÍLfl. Lækjargötu 22, Hafnarfirði, sími50022. Lagermaður - framtíðarstarf 0 Oskum að ráða nú þegar duglegan og áreiðanlegan starfsmann til að sjá um lager okkar á Hesthálsi 2-4. Um er að ræða framtíðarstarf í góðum hópi. HÖNNUN á • GÆÐI • ÞJÖNUSTA KRISUÁN siggeirsson Skrifstofustarf - Mosfellsbær Við leitum að starfsmanni í hálft starf. Við- komandi þarf að geta annast: • Móttöku vekefna. • Gerð reikninga. • Launaútreikning. • Innheimtu. • Símavörslu o.fl. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI 17,105REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við svæfinga- og gjör- gæsludeild er laus til umsóknar. Staðan veit- ist frá og með 1. janúar 1989, til eins árs. Umsóknir um stöðuna sendist til yfirlæknis svæfinga- og gjörgæsludeildar fyrir 1. nóv. nk., ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf. Ráðsmaður óskast Þarf að vera vanur veiðum. Má hafa konu og barn. Upplýsingar í síma 95-4365. Þingeyrum, Austur- Húnavatnssýslu. Sérdeild fyrir esnhverfa nemendur í Dalbrautarskóla Aðstoðarmann vantar í 50% stöðu. Fastur vinnutími frá kl. 12.00- 16.00. Upplýsingar í síma 82528. Húsasmiðir Óska eftir að ráða 4 smiði. Aðeins reyndir smiðir koma til greina. Þorsteinn Einarsson, byggingaverktaki, hs. 20626. A Tækniteiknari Staða tækniteiknara við tæknideild Kópa- vogskaupstaðar er laus til umsóknar. Starfs- reynsla æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi á tækni- deild, Fannborg 2, 3. hæð. Nánari upplýsingar gefur bæjarverkfræðingur. Umsóknarfrestur er til 10. október 1988. Bæjarverkfræðingur. „Au pair óskast til Bandaríkjanna (Chicago). Þarf að geta byrjað um miðjan nóvember. Ökupróf nauðsynlegt og þarf helst að vera eldri en tvítug. Upplýsingar milli kl. 13 og 16 í dag, sunnu- dag, í síma 43791. Kvenfataverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti, ekki yngri en 25 ára, strax til framtíðarstafa; Vinnutími frá kl. 10.00-14.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. október merktar: „KE - 4760“ Þungavinnuvéla- viðgerðir Óskum að ráða nú þegar mann til viðgerða á þungavinnuvélum. Upplýsingar gefur Páll Karlsson í síma 681833. Björgun hf. Kranamaður Vantar nú þegar kranamann á byggingakrana. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. <£PSteintak hf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SÍMAR: (91 >-68 55 83 Ráðskona óskast í Fossvogshverfi, sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 685724 og 31330 Sigrún. Bókhald tölvuvinnsla Starfsmaður óskast til starfa á bókhaldsskrif- stofu. Reynsla æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skilist á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 6. október n.k. merkt: „Vinna - 7508“. --------------------------- jmod s Síras Starfsfólk vantar Óskum eftir fólki sem er þrifið, röskt, vinnu- glatt og heilsuhraust til starfa í verksmiðju okkar á Barónsstíg 2. Upplýsingar veitir Hulda Björg milli kl. 9.00 og 15.00 á skrifstofunni, ekki í síma. jmS ö SHtn - Hjúkrunarfræðingar Nýtt tilboð Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunar- fræðinga sem fyrst. Gott leigulaust húsnæði - barnagæsla - fríar ferðir - staðaruppbót. Upplýsingar gefur Selma í símum 98-11955 á vinnutíma og 98-12116 á kvöldin og um helgar. Sjúkrahús Vestmannaeyja. B Féiags- og þjónustumiðstöð aldraðra Bólstaðarhlíð 43 Getum bætt við okkur starfsfólki. Starfsfólki í heimaþjónustu. Hjúkrunarfræðing - hlutastarf. Ef þú hefur áhuga og hefur gaman af að vinna með öðrum, þá eru nánari upplýsingar í síma og á staðnum. Forstöðumaður heimaþjónustu, sími 685052. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Deildarstjóri óskast frá áramótum. Húsavík er 2500 manna bær með góðar samgöngur og þjónustu, aðstöðu til íþrótta og útivistar. í sjúkrahúsinu er almenn deild, fæðingar- deild og langlegudeild, samtals 62 rúm. Húsnæði fyrir hendi. Hringið eða heimsækið okkur og kannið kjör og aðbúnað. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Birkiborg - dagheimili Fóstra eða starfsmaður óskast í 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 696702.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.