Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
„Au pair“
Vantar „au pair“ yfir tvftugt til að gæta
tveggja bama í New York. Bömin eru eins
og tveggja ára gömul. Enskukunnátta æski-
leg. Þarf að byrja sem fyrst.
Uppl. í síma 212-885-2478 eða 17813 e. kl. 20.
Yfirvélstjóri
Óskum að ráða yfirvólstjóra á ms. Sjávar-
borg GK-60, sem er á rækjuveiðum og fer
síðan á loðnuveiðar.
Upplýsingar í síma 641830 eða 41437 á
kvöldin.
Sala - afgreiðsla
Óskum að ráða nú þegar mann eða konu til
sölu- og afgreiðslustarfa.
Starfsreynsla ekki skilyrði.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. okt. merktar:
„B - 4759“.
Lyftaramaður
Okkur vantar vanan lyftaramann til starfa
strax. Viðkomandi þarf að geta hafið störf
strax og hafa lyftarapróf. Einnig vantar okkur
mann ívöruskemmu okkar við vörumóttöku.
Upplýsingar á staðnum.
Vöruflutningamiðstöðin,
Borgartúni 21.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Lausar stöður við framhaldsskóla.
Við Iðnskóiann í Reykjavík er laus til
umsóknar staða bókasafnsfræðings frá og
með 1. desember nk.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1.
nóvember nk.
Menntamálaráðuneytið.
Smiðshús
Óskum að ráða menn á trésmíðaverkstæði
okkar.
SMIÐSHÚS TRÉSMIÐJA, Viðarhöfða 4. Sími: 67 12 50
Ný verslun
Vegna opnunar nýrrar verslunar viljum við
ráða nú þegar lífsglatt og þjónustulipurt fólk
í splunkunýjan Miklagarð í vesturbænum.
Um margskonar þjónustu- og afgreiðslustörf
er að ræða s.s.
- Kjötafgreiðsla
- Kassa- og áfyllingastörf
- Umsjón með mjólkurkæli o.fl. o.fl.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á staðn-
um milli kl. 14.00 og 16.00 mánudag og
þriðjudag, einnig í síma 675000 milli kl. 10.00
til 12.00.
A1IKLIG4RDUR
MARKAÐUR VID SUND
Rafvirkjar
Óska eftir vönum rafvirkja strax.
Þarf að geta starfað sjálfstætt.
Rafmark,
sími 77132.
SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340
Verkamenn
- kranamaður
Viljum ráða verkamenn og kranamenn strax
í byggingavinnu.
Upplýsingar í síma 641340.
NÁMSGAGNASTOFNUN
Námsgagnastofnun
óskar að ráða sölumann til starfa í Skólavöru-
búð.
Um er að ræða tímabundið starf.
Umsóknir sendist Námsgagnastofnun, Lauga-
vegi 166, pósthólf 5192, 125 Reykjavík, fyrir
7. okt. nk.
Sölumaður (588)
Fyrirtækið er þekkt framleiðslu- og innflutn-
ingsfyrirtæki í Reykjavík. Starfsmannafjöldi
15-20 manns.
Starfssvið: Sala og þjónusta við viðskipta-
menn fyrirtækisins í Reykjavík og stærstu
viðskiptaaðila á landsbyggðinni, auk al-
mennra skrifstofustarfa.
Við leitum að manni til framtíðarstarfa hjá
traustu fyrirtæki, sem hefur góða framkomu,
getur starfað sjálfstætt og hefur áhuga á að
ná árangri í starfi. Starfsreynsla ekki skilyrði.
Bókari (579)
Vegna breytinga á starfi gjaldkera/bókara
hjá sama fyrirtæki leitum við að manni tii
að gegna starfi bókara. Um er að ræða al-
menn bókhaldsstörf, s.s. merkingu fylgi-
skjala, afstemmingar, uppgjör á bókhaldi í
hendur endurskoðanda.
Við leitumeinungis að manni með góða
starfsreynslu af ofangreindum störfum, sem
getur séð algjörlega um bókhald fyrirtækis-
ins.
Vinnutími er æskilegur eftir hádegi en vinnu-
tími fyrir hádegi kemur einnig til greina. Starf-
ið er laust strax.
Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir
n.k. mánudag og þriðjudag kl. 10-12 á skrif-
stofu Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
Hagvangurhf
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Bókhaldsþjónusta
Matreiðsla
35 ára kona óskar eftir atvinnu við mat-
reiðslu. Hefur áhuga á að komast á samning
sem nemi. Annað kemur til greina.
Upplýsingar í síma 77662.
Baðvörður
Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða bað-
vörð til starfa í Sundhöll Hafnarfjarðar.
Um er að ræða 50% starf við baðaðstöðu
kvenna.
Nánari upplýsingar veita forstöðumaður
Sundhallar í síma 50088 og íþróttafulltrúi í
síma 52610.
Umsóknarfrestur rennur út 7. október nk.
Bæjarritarinn í Hafnarfirði.
, Starfskraftur
Starfskraftur á bókhalds- og endurskoðunar-
skrifstofu. Reynsla í bókhaldsstörfum og í
vinnu á tölvum æskileg.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Um hlutastarf gæti verið að ræða.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „S - 8013“ fyrir 5. október.
Alfheimabakaríið
Afgreiðslustörf
Starfskraftar óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 8.00-16.00 og 13.00-18.30.
Um helgar eftir samkomulagi.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 13.00-15.00
mánudag og þriðjudag.
Álfheimabakaríð,
Álfheimum 6.
jij ÐAGVIST BAKHIA
Fóstrur, þroska-
þjálfar, áhugasamt
starfsfólk!
Dagvist barna í Reykjavík óskar eftir starfs-
fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna
dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar
barna, sími 27277:
Vesturbær - miðbær
Valhöll Suðurgötu 39 s. 19619
Ægisborg Ægisíðu 104 s. 14810
Austurbær
Langholt Dyngjuvegi 18 s. 31105
Nóaborg Stangarholti 11 s. 29595
Skóladagh. Auðarstræti 3 s. 27395
Stakkaborg Bólstaðarhlíð 38 s. 39070
Breiðholt - Árbær - Grafarvogur
Hálsakot Hálsaseli 29 s. 77275
Iðuborg Iðufelli 16 s. 76989
Seljaborg v/Tungusel s. 76680