Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au pair“ Vantar „au pair“ yfir tvftugt til að gæta tveggja bama í New York. Bömin eru eins og tveggja ára gömul. Enskukunnátta æski- leg. Þarf að byrja sem fyrst. Uppl. í síma 212-885-2478 eða 17813 e. kl. 20. Yfirvélstjóri Óskum að ráða yfirvólstjóra á ms. Sjávar- borg GK-60, sem er á rækjuveiðum og fer síðan á loðnuveiðar. Upplýsingar í síma 641830 eða 41437 á kvöldin. Sala - afgreiðsla Óskum að ráða nú þegar mann eða konu til sölu- og afgreiðslustarfa. Starfsreynsla ekki skilyrði. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. okt. merktar: „B - 4759“. Lyftaramaður Okkur vantar vanan lyftaramann til starfa strax. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax og hafa lyftarapróf. Einnig vantar okkur mann ívöruskemmu okkar við vörumóttöku. Upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla. Við Iðnskóiann í Reykjavík er laus til umsóknar staða bókasafnsfræðings frá og með 1. desember nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið. Smiðshús Óskum að ráða menn á trésmíðaverkstæði okkar. SMIÐSHÚS TRÉSMIÐJA, Viðarhöfða 4. Sími: 67 12 50 Ný verslun Vegna opnunar nýrrar verslunar viljum við ráða nú þegar lífsglatt og þjónustulipurt fólk í splunkunýjan Miklagarð í vesturbænum. Um margskonar þjónustu- og afgreiðslustörf er að ræða s.s. - Kjötafgreiðsla - Kassa- og áfyllingastörf - Umsjón með mjólkurkæli o.fl. o.fl. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á staðn- um milli kl. 14.00 og 16.00 mánudag og þriðjudag, einnig í síma 675000 milli kl. 10.00 til 12.00. A1IKLIG4RDUR MARKAÐUR VID SUND Rafvirkjar Óska eftir vönum rafvirkja strax. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Rafmark, sími 77132. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Verkamenn - kranamaður Viljum ráða verkamenn og kranamenn strax í byggingavinnu. Upplýsingar í síma 641340. NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun óskar að ráða sölumann til starfa í Skólavöru- búð. Um er að ræða tímabundið starf. Umsóknir sendist Námsgagnastofnun, Lauga- vegi 166, pósthólf 5192, 125 Reykjavík, fyrir 7. okt. nk. Sölumaður (588) Fyrirtækið er þekkt framleiðslu- og innflutn- ingsfyrirtæki í Reykjavík. Starfsmannafjöldi 15-20 manns. Starfssvið: Sala og þjónusta við viðskipta- menn fyrirtækisins í Reykjavík og stærstu viðskiptaaðila á landsbyggðinni, auk al- mennra skrifstofustarfa. Við leitum að manni til framtíðarstarfa hjá traustu fyrirtæki, sem hefur góða framkomu, getur starfað sjálfstætt og hefur áhuga á að ná árangri í starfi. Starfsreynsla ekki skilyrði. Bókari (579) Vegna breytinga á starfi gjaldkera/bókara hjá sama fyrirtæki leitum við að manni tii að gegna starfi bókara. Um er að ræða al- menn bókhaldsstörf, s.s. merkingu fylgi- skjala, afstemmingar, uppgjör á bókhaldi í hendur endurskoðanda. Við leitumeinungis að manni með góða starfsreynslu af ofangreindum störfum, sem getur séð algjörlega um bókhald fyrirtækis- ins. Vinnutími er æskilegur eftir hádegi en vinnu- tími fyrir hádegi kemur einnig til greina. Starf- ið er laust strax. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir n.k. mánudag og þriðjudag kl. 10-12 á skrif- stofu Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Matreiðsla 35 ára kona óskar eftir atvinnu við mat- reiðslu. Hefur áhuga á að komast á samning sem nemi. Annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 77662. Baðvörður Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða bað- vörð til starfa í Sundhöll Hafnarfjarðar. Um er að ræða 50% starf við baðaðstöðu kvenna. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður Sundhallar í síma 50088 og íþróttafulltrúi í síma 52610. Umsóknarfrestur rennur út 7. október nk. Bæjarritarinn í Hafnarfirði. , Starfskraftur Starfskraftur á bókhalds- og endurskoðunar- skrifstofu. Reynsla í bókhaldsstörfum og í vinnu á tölvum æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um hlutastarf gæti verið að ræða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 8013“ fyrir 5. október. Alfheimabakaríið Afgreiðslustörf Starfskraftar óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00 og 13.00-18.30. Um helgar eftir samkomulagi. Upplýsingar á staðnum frá kl. 13.00-15.00 mánudag og þriðjudag. Álfheimabakaríð, Álfheimum 6. jij ÐAGVIST BAKHIA Fóstrur, þroska- þjálfar, áhugasamt starfsfólk! Dagvist barna í Reykjavík óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Vesturbær - miðbær Valhöll Suðurgötu 39 s. 19619 Ægisborg Ægisíðu 104 s. 14810 Austurbær Langholt Dyngjuvegi 18 s. 31105 Nóaborg Stangarholti 11 s. 29595 Skóladagh. Auðarstræti 3 s. 27395 Stakkaborg Bólstaðarhlíð 38 s. 39070 Breiðholt - Árbær - Grafarvogur Hálsakot Hálsaseli 29 s. 77275 Iðuborg Iðufelli 16 s. 76989 Seljaborg v/Tungusel s. 76680
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.