Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Bflaþvottastöð Til sölu og flutnings er bílaþvottastöð stað- sett í Reykjavík. Tæki stöðvarinnar eru í góðu ásigkomulagi, framleidd 1985, og henta til þvotta bifreiða af öllum stærðum. Stöðina þarf að flytja af núverandi rekstrarstað. Áhugasamir leggi inn nafn sitt á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Bílaþvottastöð - 6945“ fyrir 2. okt. nk. Flygill til sölu Bösendorfer konsertflygill til sölu. Upplýsingar í síma 91-71975. Heildverslun - byggingavörur Höfum fengið til sölu tvær þekktar heildversl- anir með byggingavörur. Góð viðskiptasam- bönd. Upplýsingar einungis á skrifstofu. Veitingastaður Höfum fengið til sölu sérhannaðan veitinga- stað í miðbæ Reykjavíkur. Góðar og fallegar innréttingar. Ýmsir greiðslumöguleikar. Upplýsingar einungis á skrifstofu. Sælgætisverslanir Höfum til sölu 14 sælgætisverslanir víðs vegar um borgina. Velta pr. mán frá 0,7m- 3,5 m. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Krislinn B. Ragnarsson • Rádgjöf • Skattaaðstod viAikipiafrtrdingur • Rókhald • Kaup Og Salu Hróbjartur Jónatansson fynrtœkja. héraósttómtlögrnodur SKEIFUNNI 17. !0S REYKJA VÍK - SlMI: 68 92 W Repromaster Eskefot 525 til sölu. Stærð 48 x 69, ársgamall. Linsur 210 og 150 mm. Ennfremur til sölu Logeflo 24 framköllunar- vél, filmustærð 50 x 60. Nánari upplýsingar gefur Sverrir í síma 641499 milli kl. 8.00 og 17.00. Prentstofa G. Benediktssonar NÝBÝLAVEGUR 30 ■ KÓPAVOGUR SIMI641499 Loftastoðir - steypumót Seljum og leigjum loftastoðir. Góðar stoðir á mjög hagkvæmu verði. Seljum st.st. járn, rafsoðin net. Tæknisalan, Ármúla 21, R., sími 39900. Sérverslun Til sölu góð sérverslun með leðurfatnað. Góð umboð og miklir stækkunarmöguleikar. Að- eins fjársterkir aðilar koma til greina. Lysthafendur leggi inn bréf með nafni, síma og upplýsingum fyrir 10. október á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „M - 07413“. Einbýlishús - Skagaströnd Til sölu er húseignin Bankastræti 5 (Kára- staðir). Allar upplýsingar gefur Kári Lárusson í síma 95-4759 og vs. 95-4775. Rækjukvóti til sölu. Upplýsingar í símum 91 -29276 og 91 -29262. Lyftarar Til sölu notaðir lyftarar. STILL - rafmagn 2,5 tonn árg. 1984. STILL - rafmagn 2,5 tonn árg. 1987. Linde - rafmagn 2,5 tonn árg. 1986. G/óbus? Lágmúla 5 ýmislegt 1 Fyrirtæki óskast Við leitum að arðbæru fyrirtæki, verslun, framleiðslu eða þjónustu fyrir einn af við- skiptavinum okkar. Verðhugmynd allt að 15 millj. Kvöld og helgarsími 656155. Kvótaskipti Vil skipta á eftirtöldum tegundum: Ufsa og ýsu. Ufsa og þorski. Rækju og þorski eða ýsu. Upplýsingar í síma 98-33787. BORGARA FL0KKURINN -ílokkur með fnuntið Borgarafundur um stjórnmálaviðhorfið verður haldinn á Holiday Inn, þriðjudaginn 4. október kl. 20.30. Fundarstjóri verður Halldór Pálsson. Alþingismenn flokksins sitja fyrir svörum. Borgaraflokkurinn. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Guðmundur Ágústsson, Hreggviður Jónsson, Ingi Björn Albertsson, Júlíus Sólnes, Óli Þ. Guðbjartsson. | bátar — skip | Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Starfshóp stefnuskrár ráðstefnunnar Mánudaginn 3. september verður starfs- hópurínn: Nýting taskifœranna/byggðastefna: Bjami Snaabjörn Jónsson, formaður, verður með opinn fund f Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17.00. Fundurinn er oplnn öllu sjálfstaeðiafólki. Reykjaneskjördæmi - formannafundur Stjórn kjördæmis- ráðs Sjálfstæðis- fiokksins f Reykja- neskjördæmi boðar hór með formenn fulltrúaráða og sjálf- stæðisfélaga [ Reykjaneskjördæmi til fundar [ sjálf- stæðishúsinu, Hamraborg 1, fimmtudaginn 6. október kl. 20.00. Dagskrá: 1. Bragi Michaelsson gerír grein fyrir málum kjördæmisráðs. 2. Matthías A. Mathiesen, alþingismaður ræðir um stjórnarslit og stjórnmálaviðhorfið. Stjóm kjördæmisráðs. Garðabær Aðalfundur Hugins Huginn félag ungra sjálfstæðismanna i Garðabæ heldur aðalfund föstudaginn 7. október kl. 20.00 að Lyngási 12. Dagskráin verður þannig: 1. Sveinn Andri Sveinsson formaður stúd- entaráðs ávarpar fundinn. 2. Bæjarmélaályktun. 3. Skýrsla stjórnar. 4. Reikningar félagsins. 5. Umræður um skýrslur og reikninga. 6. Lagabreytingar. 7. Kosning stjórnar, endurskoðenda og fulltrúa félagsins i kjördæmisráð, kjördæmasamtök ungra sjálfstæð- ismanna og fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ. 8. önnur mál. Allir núverandi og tilvonandi félagar eru hvattir til að mæta. Stjórn Hugins. Kæru Seltirningar! Þjóðmálafundur Þriðjudaginn 4. október nk. boðum við til fyrsta féiagsfundar vetrarins kl. 20.30 á Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. Gestur fundarins og ræðumaður verður Ólafur G. Einarsson, alþingismaður. Við hvetjum fólk til að mæta og taka þátt i umræðum um þjóðmálin. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfólag Seltirninga. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Starfshóp stefnuskrár ráðstefnunnar Fiskiskip til sölu 70 tonna nýr stálbátur, skipti möguleg á ca 50 tonna. Eikarbátar: 83, 76, 61, 51, 22, 17, 12 tonna. Höfum kaupendur af bátum með góðan kvóta. Engu máli skiptir um ástand eða aldur bátanna. Höfum einnig góða kaupendur að 120-200 tonna skipum. Fiskiskip, sími 22475 , Hafnarhvoli v/Tryggvagötu 3. hæð, Sölum. Skarphéðinn Bjarnason, heimasími 13742, Gunnar í. Hafsteinsson hdl. Mánudaginn 3. september verður starfs- hópurlnn: Sjálfstnðisflokkurinn: Jon Ásbergsson, formaður, verður með opinn fund í Valhöil, Háaleitisbraut 1, ki. 17.30. Fundurinn er oplnn öllu sjálfstæðisfólki. Sjálfstæðiskonur Akranesi Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Báru, Akranesi verður haldinn þríðjudaginn 4. október kl. 20.15 (sjáifstæðishúsinu að Heiðargeröi 20. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Kaffiveitingar. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.