Morgunblaðið - 02.10.1988, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988
59
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ljósprentun teikninga
Trans, bréf, filma. Ljósritun teikn-
inga A4 - A3 - A2 - A1 - AO.
Frágangur útboðs- og verklýs-
inga. Piasthúðun. Næg bíla-
stæði. Sækjum, sendum.
Ljósborg hf.,
Laugavegi 168,
Brautarholtsmegin, s. 28844.
Lœrið vélritun
Ný námskeið byrja 3. október.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
□ Gimli 59883107 - Fjhst.
I.O.O.F. 10= 1701038'/2=Dn.
□ MÍMIR 598803107 = 1 Frl.
I.O.O.F 3= 1701038 = Sp
Krossinn
Auðbrekku 2,200 Kópavogur
Samkoma i kvöld kl. 16.30.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerlndisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Saf naðarsamkoma kl. 14.00.
Ræðumaöun Sam Glad.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ljósbrot syngur. Ræðumaöur:
Garðar Ragnarsson.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudaginn
2. okt.:
1. Kl. 9.00 Hafnarflall (847 m).
Ekið að Grjóteyri og gengið á
fjallið að norðan. Verð kr. 1000.-
2. Kl. 9.00. Melasvalt -
Melabakkar.
Ekið veröur niður aö ströndinni
að Belgsholti og gengið þaðan
um Melabakka. Létt gönguferð
á láglendi. Verð kr. 1000,-
3. Höskuldarvellir -
Trölladyngja (375 m).
Ekið aö Höskuldarvöllum og
gengið þaðan á Trölladyngju.
Verð kr. 600.-
Brottför frá Umferðarmiöstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bfl.
Ath.: Fyrsta myndakvökl vetrar-
ins verðor mlðvikudaginn 12.
okt á nýjum stað, Sóknarhúsinu,
Skiphotti 50a.
Feröafélag jsiands.
Félag austfirskra
kvenna
Fundur mánudaginn 3. október
kl. 20.00 að Hallveigarstöðum.
Myndir frá sumarferöalaginu.
Gestir úr sumarferðinni sérstak-
lega boðnir á fundinn.
Kristniboðsfélag karla
Reykjavík
Fundur verður á Háaleitisbraut
58-60 mánudagskvöldið 3. októ-
ber kl. 20.30.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
M Útivist
Þriðjudagur 4. okt.
Myndakvöld Útivistar.
KL. 20.30. Fyrsta myndakvöld
vetraríns í Fóstbræðraheimilinu,
Langholtsvegi 109. Myndefni:
Fyrir hlé verða sýndar myndir
úr hinni stórskemmtilegu sól-
stöðuferð Útivistar frá sumrinu
m.a. úr Hrísey, Grímsey, Drang-
ey og ýmsum stööum á Noröur-
landi. Eftir hlé veröa sýndar fal-
legar haustlitamyndir úr Þórs-
mörk. Myndakvöldiö er tilvalið
tækifærí til að kynnast Útivist
og Útivistarferöum. ( hléi verða
góðar kaffiveitingar kvenna-
nefndar.
Útivistarfólagar. Við minnum ó
að greiða heimsenda gíróseöla
fyrir árgjaldinu. Þá fæst órsritið
sent.
Helgarferðir 7.-9. okt: 1. Haust-
litaferð í Þórsmörk. 2. Ný helg-
arferð.
Útivist, ferðafélag.
Hvrtasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma f dag kl.
16.30. Bamagæsla. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Skíðadeild
Félagsfundur I Skíðadeild i.R.
verður haldinn mánudaginn 3.
október kl. 20.30 í ÍR húsinu i
Mjódd.
Fundarefni: 1. Þrekþjálfun og
vetrarstarf keppenda.
2. önnur mál.
Keppendur og aðrir félagsmenn
eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin.
*Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
f dag kl. 14.00: Fjölskyldusam-
koma. Kapteinarnir Anne G. og
Daníel Óskarsson stjórna og
tala. Herkaffi. Kl. 20.30: Hjélp-
ræðissamkoma. Séra John
Winston fró Indlandi talar. Vitn-
isburðir og mikill söngur. Mánu-
dag kl. 18.00: Heimilasam-
bandsfundur. Mlðvlkudag kl.
20.30: Hjólparflokksfundur (hjá
Pálínu I Víkurbakka 12). Veríð
velkomin. Flóamarkaður þríöju-
dag og miövikudag kl. 10.00-
17.00. Mikið úrval af góðum
fatnaði ó góðu veröi. Komið og
geríö góð kaup.
Námskeiö verður haldið i Kristal-
sal Hótels Loftleiða 3.-5. októ-
ber kl. 20.00 um hjónabandið og
samskipti kynjanna. Fyrirlesari
Eyvind Fröen. Allir velkomnir.
(SLEIUI AIMIIÍIIUIII
ICE'LAHDIC ALPINE CLUB
ísklifurnámskeið
islenski alpaklúbburinn heldur
isklifumámskeið dagana 15.-16.
okt. Skráning þátttakenda fer
fram á Grensásvegi 5, 5. okt.
kl. 20.30.
KFUM og KFUK
Almenn samkoma I kvöld kl.
20.30 é Amtmanns8tlg 2B. Sam-
koma I umsjá Hlföarmeyja. Upp-
hafsorö: Guðrún Gísladóttir.
Ræðumenn: Þórunn Arnardóttir
og Þórunn Elldóttir.
Allir velkomnir.
Munið kaffisöluna til styrktar
Vindóshlíð frá kl. 14.30 i dag.
í dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma i Þribúðum, Hverfisgötu 42.
Fjölbreyttur söngur. Barna-
gæsla. Ræðumaður er Gunn-
björg Óladóttir. Allir velkomnir.
Samhjálp.
[BIJ Útivist
Sunnudagur 2. okt.
Kl. 13.00 Strandganga f land-
námi Ingólfs 22. ferð.
Þorfákshöfn - Hafnarskelð -
Ölfusárósar (Óseyrarbrú).
Lokaáfanglnn. Nú mæta allir,
bæði þeir sem verið hafa með
áður og hinir sem vilja einnig
kynnast skemmtilegri göngu-
ferð. Rútan fylgir hópnum. Verð
900,- kr., frftt f. böm. m. foreldr-
um sínum. Brottför frá BSl,
bensínsölu.
Sjáumst!
Útivist.
Frá Sálarrannsóknar-
fólagi fslandi
Breski miöillinn Julia Gríffiths
heldur skyggnilýsingafund
þriðjudaginn 4. október kl. 20.30
á Hótel Und Rauðarárstíg 18.
Aögöngumiöar fást ó skrifstof-
unni Garöastræti 8, 2. hæð.
Fólagsfundur veröur haldinn á
Hótel Und fimmtudaginn 6.
októ ber kl. 20.30. Séra Rögn-
valdur Finnbogason flytur erindi.
Stjómln.
r
----------------------1
20" sjónvarp á verði,
sem slær í gegn !
NORDMENDE
Glæsilegur
fínnskur vetrarfatnaður
v/Laugalæk S: 33755.
Aðeins
36.61 6,s9
Almennt verð 39.800,- *