Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 1
HANDKNATTLEIKUR
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA
piior0iwroíí(laÍJií>
1988
■ ÞRIOJUDAGUR 8. NÓVEMBER
BLAÐ
KNATTSPYRNA / 1. DEILD
íVal
HALLDÓR Áskelsson, lands-
liðsmaður í knattspyrnu úr
Þór á Akureyri, ákvað í gœr
að ganga til liðs við bikar-
meistara Vals fyrir nœsta
keppnistímabil.
Það hefur verið á döfinni í
nokkur ár að ég breyti til.
Valsliðið verður gífurlega sterkt
ef liðið missir enga menn, það
verður örugglega f toppbaráttu
og þá tekur liðið þátt í Evrópu-
keppni. Það hafði áhrif á ákvörð-
un mína," sagði Halldór í samtali
við Morgunblaðið í gær.
Hann sagðist flytjast til
Reykjavíkur fljótlega upp úr ára-
mótum og hefja þá æfingar með
sínu nýja félagi.
Halldór er 23 ára að aldri og
hefur leikið í meistaraflokki Þórs
undanfarin sjö ár. Byijaði í meist-
araflokki 17 ára sumarið 1981
og hefur verið einn besti maður
liðsins síðan. „Ég hef velt þeirri
spumingu fyrir mér hvort ég
staðni sem knattspymumaður ef
ég breyti ekki til — og komst að
þeirri niðurstöðu að nú væri rétti
tíminn til að breyta til,“ sagði
Halldór.
Halldór fér
Halldór Áskel sson í Ólympíulandsleik gegn Portúgölum á Laugardalsvelli í sumar. Hann
hefur nú ákveðið að fara frá Þór á Akureyri og klæðast Valsbúningnum næsta sumar.
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD
Dómarar vilja að
Viggó biðjist afsökunar
- ef hann geri það ekki neita þeir að dæma leiki hjá FH
Stöð 2 kaupir
íslandsmótið
STÖÐ 2 hefur samið við félag 1. deildar féiaga um
einkarétt að sjónvarpsútsendingum frá íslandsmót-
inu í handknattleik og bikarkeppninni. Fyrir pakk-
ann borgar Stöð 2 tvær milljónir króna, 1,5 milljón-
ir fyrir Íslandsmótið og hálfa milljón fyrir bikar-
keppnina.
Stöð 2 hefur því einkarétt á sjónvarpsendingum
í vetur, þar með töldum beinum útsendingum. Ríkis-
sjónvarpið má hinsvegar aðeins sýna þijár mínútur
frá hveijum leik.
Eins og áður segir fá félögin tíu í 1. deiid eina
og hálfa milljón króna fyrir ísiandsmótið og skiptist
upphæðin jafnt á milli félaga. í bikarkeppninni er
það hinsvegar árangurinn sem gildir og þau lið sem
lengst ná fá mest i sinn hlut.
Þetta tilboð Stöðvar 2 var samþykkt með öllum
greiddum atkvæðum á fundi félags 1. deildar félaga
í gær.
KORFUKNATTLEIKUR
Webster meiddur
ÍVAR Webster landsliðs-
maður í körfuknattleik
úr KR, meiddist í leikn-
um gegn ÍR um helgina.
Webster fékk högg á
hægra hnéð, sem stokk-
bólgnaði. Hann kláraði
þó ieikinn, en átti erfítt
með gang í gær. Hann
liggur nú fyrir og mun
líklega missa af næstu
leikjum KR en óvíst er
hve alvarleg meiðsli
hans eru.
ívar Webster meiddist um
helgina og gæti orðið frá
keppni í nokkurn tima.
LANDSLIÐIÐ
Njarðvíkingar
ekkltilMöltu
NJARÐVÍKINGAR munu ekki taka þátt í Smáþjóða-
mótinu á Möltu í desember með íslenska landsliðinu
í körfuknattleik. Fjórir Njarðvíkingar voru upphaf-
lega valdir í landsliðið en mættu ekki á æfíngar og
verða því ekki í hópnum sem heldur til Möltu.
Þegar landsliðið hóf æfíngar í haust voru Qórir
Njarðvikingar valdir. Það voru: Teitur Örlygsson,
Helgi Rafnsson, Hreiðar Hreiðarsson og ísak Tómas-
son. Hreiðar gaf ekki kost á sér í liðið vegna vinnu
en hinir gáfu ekki skýringar á Qarveru sinni.
Smáþjóðamótið er skipulagt af alþjóða körfuknatt-
leikssambandinu og er hugsað fyrir smærri þjóðir.
írland, San Marínó, Gíbraltar, Luxemburg, Kýpur,
Malta og Wales taka þátt í mótinu, auk Islands.
„Það er ijóst að þessir leikmenn fara ekki með
en þeir eiga enn möguleika á að leika með landslið-
inu. Það er vel hugsanlegt að þeir verði valdir 5 lið-
ið fyrir Norðurlandamótið í aprfl," sagði Pétur Hrafn
Sigurðsson, framkvæmdastjóri KKÍ. „Landsliðið hef-
ur ekki enn lokað öllum dyrurn," bætti Pétur við.
HANDKNATTLEIKUR
VIGGÓ Sigurðsson, þjálf-
ari FH, fékk á sunnudaginn
símskeyti sem var undirrit-
að af 13 dómurum sem
dæma f 1. deild. Tilefnið
er ummæli sem höfð voru
eftir honum í DV eftir leik
FH og Stjörnunnar í 1.
umferð. Þar gagnrýnir
Viggó mjög frammistöðu
dómarana í leiknum.
Iskeytinu kemur m.a. fram
að dómaramir 13 ætli sér
ekki að dæma leiki hjá FH í
vetur nema að þjálfarinn biðj-
ist afsökunar á ummælum
sínum opinberlega. Viggó
sagðist ekki biðjast afsökunar.
„Það er málfrelsi á íslandi og
það sem haft var eftir mér
eftir leikinn var einfaldlega
mitt mat á dómgæslunni,“
sagði Viggó.
Dómaranefnd HSÍ kom
saman til fundar í gærkvöldi
vegna þessa máls. Þar var
ákveðið að halda annan fund
í dag með Árna Mathiesen,
formanni handknattleiksdeild-
ar FH og Viggó Sigurðssyni,
þjálfara. „Ég vona að við náum
sáttum í þessu leiðinlega
rnáli," sagði Gunnar K. Gunn-
arsson, formaður dómara-
nefndar HSÍ í samtali við
Morgvnblaðið í gærkvöldi.
Það sætir nokkurri furðu
að dómaramir 16 sem dæma
í 1. deild standa ekki einhuga
að þessu skeyti sem sent var
til Viggós. Þeir Stefán Am-
aldsson, Ólafur Haraldsson og
Gunnlaugur Hjálmarsson
skrifuðu ekki undir. „Okkur
fannst þetta ekki rétta leiðin.
Það hefði verið nóg að biðja
Viggó að draga ummæli sín
til baka, en ekki að neita að
dæma leiki hjá FH. Þegar
dómarar eru famir að neita
að dæma hjá ákveðnum félög-
um em þeir um leið orðnir
hlutdrægir," sagði Stefán Arn-
aldsson, dómari.
Vlggó Slgurðsson.
Tékkar og
A-Þjóðverjar
til landsins?
MIKLAR líkur em á að landslið Tékkóslóvakíu og
Austur-Þýskalands komi hingað til lands og mæti
íslenska landsliðinu fyrir B-keppnina í Frakklandi.
Að sögn Guðjóns Guðmundssonar, liðsstjóra lands-
liðsins, og starfsmanns skrifstofu HSÍ, koma Tékkar
líklega í lok janúar og A-Þjóðveijar í byijun febrú-
ar. 2-3 leikir fara þá fram í hvorri heimsókn.