Morgunblaðið - 08.11.1988, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.11.1988, Qupperneq 3
B 3 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR ÞRŒXIUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988 KNATTSPYRNA BLAK / ISLANDSMOTIÐ HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Ikvöld í kvöld verða tyeir leikir á Íslandsmótinu í körfuknatt- leik. Grindvíkingar fá Stúd- enta í heimsókn og Valur og Njarðvík leika að Hlíðarenda. Báðir leikimir heflast kl. 20.00. _ _ _ m m ■■■■ MorgunblaðiA/Sverrir Þrir bræður i FH-liðinu FH er vagga íslensks handknattleiks og má segja að íþróttin renni f blóði Hafnfirðinga rétt eins og knattspyman i Skagamönnum og körfuknattleikur í Suðumesjabúum. Systkini hafa gert garðinn frægan undir merlqum félagsins sbr. Geir og Öm og systur þeirra Sylvíu Hallsteinsdóttur og þá bræður Kristj- án, Gils og Sæmund Stefánssyni. Hafnfirska „flölskyldan" er söm við sig — í fyrstu deildar liði FH á þessu tímabili em þrír bræður. Magnús markvörður Amason er til hægri á mynd Sverris, sem hann tók fyrir leikinn gegn Stjömunni á miðvikudagskvöld. Jónas er til vinstri og á milli þeirra stendur Guðjón. Meistaramir gegn nýliðum Fylkis - í 1. umferð fslandsmótsins í knattspymu ÍSLANDSMEISTARAR Fram hefja titilvörn sína nœsta sumar með því að taka á móti nýliðum Fylkis ífyrstu umferð íslandsmótsins í knattspyrnu, en dregið var um töfluröð um helgina. Mó- tið hefst í kringum 20. maí en ekki hefur verið ákveðin endanleg dagsetning. arteinn Geirsson, þjálfari Fylkis, mætir því gömlu félögum sínum i fyrstu umferð. Bikarmeistarar Vals sækja Keflvíkinga heim. í síðustu umferð mótsins taka Framarar á móti Vikingum og Valsmenn leika gegn KR—ingum. Þá mætast tvö nýju liðin í 1. deild, FH og Fylkir. Við látum hér fylgja 1. 2. og 18. umferð íslandsmótsins næsta sumar: 1. umferð. ÍBK - Valur FH — KA Fram — Fylkir Þór — Víkingur KR — ÍA 2. umferð: Valur - ÍA ÍBK - FH KA — Fram Fylkir — Þór Víkingur — KR. 18. umferð: Valur - KR ÍBK - KA FH — Fylkir Fram — Víkingur Þór - ÍA. Krlstján Arason skoraði fímm mörk fyrir Teka, sem vann Palautordera, 31:21. Óskar í Þrótt Oskar Óskarsson, markahæsti leikmaður Aftureldingar und- anfarin ár hefur ákveðið að leika með Þrótti f 3. deildarkeppninni í knattspymu næsta sumar. Magnús Jónatansson hefur tekið við liði Þróttar og vonast forráða- menn liðsins tii að halda öllum leik- mönnum liðsins. Sigruðu Þróttfrá Neskaupsstað um helgina ÞRÓTTARAR sigruðu Framara í gær í 1. deild karla í íþrótta- húsi Hagaskólans, 3:1. Framar- ar sigruðu f fyrstu hrinunni en svo tóku Þróttarar öll völd og sigruðu örugglega. í 1. deild kvenna var einn leikur í gær. Víkingar sigruðu Stúdínur nokkuð örugglega en þó þurfti fjórar hrinur til að ná fram úr- slitum. HK-stúlkur komu verulega á óvart þegar þær gerðu sér lítið fyrir og unnu lið Breiðabliks en þær eru núverandi íslandsmeistarar. ^■■1 Strákamir í HK Skúli Unnar voru ekki eins sigur- Sveinsson sælir þvf þeir urðu skrifar að sætta sjg við að tapa fyrir ÍS í fímm hrinu leik. Leikurinn var mjög jafn og hefði sigurinn getað lent hvoram megin sem var. Einar Asgeirsson, einn besti maður HK undanfarin ár, lék ekki með að þessu sinni vegna þess að hann shéri sig á æfingu daginn áður. Leik þessum var frestað fyrir stuttu vegna þess að einn leikmanna ÍS var erlendis og kom það sér greinilega vel fyrir ÍS en illa fyrir HK. KA-menn halda áfram sigur- göngu sinni. Þeir hafa nú unnið alla fjóra leiki sína, unnu á Nes- kaupsstað um helgina. Stúlkumar í Þrótti unnu Akur- eyrarstúlkur í þremur hrinum. ■ Úrslit/BiO Arnljótur Davfðsson. Amljótur skoraði Amljótur Davíðsson er nú í Danmörku þar sem hann æfir með 1. deildarliði Bröndby f knatt- spymu. Hann hefur leikið nokkra leiki og í gær lék hann æfingaleik með varaliðinu. Honum gekk mjög vel í leiknum og skoraði eitt af mörkum liðsins. Forráðamenn Bröndby er mjög ánægðir með Amljót og hafa mik- inn áhuga á að fá hann til liðs við sig. Þó er ekki .að búast við því að þeir taki ákvörðun strax enda er dönsku knattspymuvertíðinni ekki enn lokið. Atli og félagar taplausir Atli Hilmarsson og félagar hans hjá Granollers héldu áfram sigurgöngu sinni um helg- ina. Þeir fengu Valencia S heim- sókn og unnu, 27:23. Granollers er taplaust, með sex stig eftir þrjá leiki. „Við áttum í erfiðleikum með Valencia. Það var ekki fyrr en í byrjun seinni hálfleiksins að við náðum að gera út um leikinn. Staðan var 13:12 í leikhléi, en fljótlega komumst við í 17:13,“ sagði Atli Himarsson, sem skoraði tvö mörk í leiknum. „Ég náði mér ekki á strik.“ Homamaðurinn Franch skoraði níu mörk og línu- maðurinn Puig sjö. „Það er of snemmt að fara að slá okkur til riddara. Við höfum leikið gegn lakari liðinum í riðlin- um. Eigum eftir að leika gegn sterkum liðum eins og Teka, Valladolid og Caja Madrid," sagði Atli. KNATTSPYRNA / 1. DEILD HANDKNATTLEIKUR / SPÁNN KNATTSPYRNA Ung blómarós í svarta bún- ingnum og dæmdi vel KVENNMAÐUR kom við sögu í spönsku 1. deildarkeppninni í handknattleik. í fyrsta skipti dæmdi kvenmaður leik í deild- inni. Það var 25 ára blómarós sem dæmdi leik Malaga og Barcelona og stóð hún sig mjög vei. Leikmenn Barcelona áttu ekki í vandræðum með Malaga og unnu stórt, 24:17. Júgóslavinn Veselin Vujovic lék mjög vel fyrir Barcelona og skoraði níu mörk. Spánski landsliðs- maðurinn Eugenio Serrano skoraði fímm mörk og þá FráAtia varði Rico mjög vel Hilmarssyni f marki Barcelona. áSpáni Sovétmaðurinn Nowitsky lék sinn fyrsta leik með Malaga og skoraði þijú mörk. Atletico Madrid hélt sigurgöngu sinni áfram og vann Lagisa 23:22 á útiveili. Þess má geta að Atletico hefur hætt við að kaupa Jæ-Wong Kang frá S-Kóreu, en í þess stað fest kaup á Bandaríkjamanninum Steven Gross, sem var einn af markahæstu leikmönnunum á ÓL f Seoul, þar sem hann skoraði 28 mörk. Markahæsti leikmaðurinn á ÓL var Kang með 49/9 mörk, en Kristján Arason var fjórði marka- hæsti leikmaðurinn á ÓL með 33/17 mörk. Júgóslavinn Cvetkovic skoraði tíu mörk þegar Bidasoa vann Font Vella, 31:22. Daninn Jakobsen skoraði 10 mörk fyrir Uniexpress, sem vann Tres de Mayo 27:23. Finninn Runneberg skoraði ellefu mörk fyrir Tres de Mayo. Staðan í A-riðlinum er nú þessi eftir þijár umferðir Atletico Madrid 6, Font Vella 4, Lagisa 4, Barcelona 4, Uniexpress 4, Bodasoa 2, Malaga 0, Tres de Mayo 0. Kristján skoraði fimm Krisyán Arason skoraði 5/1 mörk fyrir Teka, sem vann Palaut- ordera, 31:21. Ruis skoraði 9 mörk og Melo 7: Ungverski landsliðsmaðurinn Dr. Hofmann varði mjög vel þegar Valladolid lagði Caja Madrid að velli, 26:23. Þetta var fyrrsta tap Caja. Jugóslavinn Pusovic skoraði nfu mörk fyrir Caja. Þá vann Alic- ante Arrate 28:27. Staðan er nú þessi í B-riðlinum: Granollers 6, Taka 4, Valladolid 4, Caja Madrid 4, Aticante 2, Valen- cia 2, Arrate 0 og Palautordera 0. Sigurganga KA-manna heldur áfram

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.