Morgunblaðið - 16.11.1988, Side 53

Morgunblaðið - 16.11.1988, Side 53
53 L MORGUNBLAÐEÐ IÞROTÍ1R MIÐVTKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1988 KNATTSPYRNA / VESTUR ÞÝSKALAND Ásgelr Sigurvlnsson og Frítz Walter fagna marki þess fyrmefnda gegn Bayem fyrir um ári síðan. Þeim var báðum skipt út af í gær, og vakti það mikla furðu þegar Ásgeir var kallaður af velli. Reuter Fögnuður hjá Basjurum eftir að Roland Wohlfarth hefði skorað, 1:1. Lud- wig Koegel, Stefan Reuter, Wohlfarth og Hans Dorfner (6). Ásgeir besti maður vallarins í Múnchen /mm FOLK ■ BLAÐAMENN á leikjum Werder Bremen í Vestur-Þýska- landi bíða ekki bara spenntir eftir hvort eitthvað skemmtilegt gerist inni á vellinum. Þeir hafa tekið upp þann sið á hverjum leik liðsins að veðja um það á hvaða mínútu Otto Rehagel, hinn líflegi þjálfari Brem- en stekkur í fyrsta skipti upp af varamannabekknum til að skamma,, . dómarann eða einhvem leikmanna sinna. Hver blaðamaður leggur tvö v-þýsk mörk í pott og sá hirðir pottinn sem getur upp á réttri mínútu eða kemst næst þvp. ■ UWE Rahn leikur sinn fyrsta leik með 1. FC Köln í dag gegn Leverkusen, en hann var keyptur á dögunum frá Gladbach. ■ TOTTENHAM hefur ekki gengið vel það sem af er vetri í ensku knattspymunni og gera sum- ir „áhangenda" liðsins góðlátlegt grín að öllu saman. „Hver er mun- urinn á Bobby Mimms [markverði liðsins] og leigubílstjóra?" er spurt..- Svar: „Leigubílstjórinn hleypir ekki nema fjórum inn!“ ■ ÖNNUR kímnisaga um Tott- enham: „Hver er munurinn á Tott- enham ogtepoka?" Svar: „Tepokinn er lengur f bikamum!" Bayem Munchen jafnaði, 3:3, gegn Stuttgart á elleftu stundu ÁSGEIR Sigurvinsson átti frá- bæran leik meft VfB Stuttgart í gærkvöldi er liftift gerði jaf n- Frálóni Halldórí Garðarssynií V-Þýskalandi tefli, 3:3, gegn Bayern Miinc- hen í vestur-þýsku úrvalsdeild- inni á Ólympíuleikvanginum f Munchen. Asgeir var besti maftur vallarins, en öilum á óvart var hann tekinn af velli er stundarfjórðungur var eftir. Stuttgart komst í 3:1 en leik- menn Bayem neituðu að gef- ast upp og náðu að jafna með ótrú- legri seiglu. Leikurinn þótti stór- kostlegur, sá besti á keppnistímabilinu. Hraðinn var mikill og 65.000 áhorfend- ur sáu Qöldamörg marktækifæri á báða bóga. Leikurinn hófst of seint þar sem bílaumferð var gífurleg í kringum völlinn og fólk lengi að komast inn. Bayem hefur ekki tapað á heima- velli í 19 ár gegn Stuttgart, en Arie Haan, þjálfari Ásgeirs og fé- laga, sagði fyrir leikinn að hans menn myndu leika til sigurs. Strax frá fyrstu mínútu komu leikmenn Stuttgart andstæðingum sínum í opna skjöldu með því að pressa á móti þeim alveg fram að vítateig, og strax á 8. mín. skoraði Fritz Walter fyrsta mark leiksins fyrir Stuttgart. Eftir 20 mín. tóku leikmenn Bay- em síðan völdin og sóttu ákaft. En Stuttgart átti þó mjög hættulegar skyndisóknir og var Ásgeir maður- inn á bak við þær flestar — náði í knöttinn aftur að eigin vítateig og geystist fram völlinn. Leikmenn Bayem höfðu ekki roð við honum og eina ráðið til að stöðva Ásgeir .var að bijóta á honum. Flick, sem hafði það hlutverk að gæta Ás- geirs, fékk gult spjald fyrir gróft brot á honum á 22. mín. Roland Wohlfarth jafnaði svo, 1:1, á 38. mín. með glæsilegum skalla eftir aukaspymu. Arie Haan, þjálfari Stuttgart, gerði tvö stór mistök í leiknum í gær. Á 54. mín. tók hann fram- herjann Fritz Walter útaf og setti Schiitterle inn á. Walter var greini- lega mjög reiður og hristi höfuðið er hann gekk af velli. Síðari mistök- in voru svo að taka Ásgeir út af — og trúðu menn vart sínum eigin augum er hann vár kallaður af velli. En mínútu eftir að Walter fór af velli komst Stuttgart yfir. Klins- mann skallaði knöttinn til Gaudino sem skaut yfir Aumann markvörð og í netið. Bayem sótti áfram meira en Stuttgart byggði upp á hættulegum skyndisóknum sem Ásgeir byggði flestar upp. Augenthaler, fyrirliði Bayem, átti síðan þrumuskot sem stefndi efst í markhornið en Immel Netzer trúði ekki eigin augum er Ásgeir fór útaf! Gunter Netzer, fyrrum lands- liðsmaður Vestur-Þýska- lands, var þulur í beinni sjón- varpssendingu af leik Bayem og Stuttgart. Netzer, sem er einn besti miðvallarleikmaður sem Þjóðveijar hafa átt, sagðist ekki trúa sínum eigin augum þegar Ásgeir Sigurvinsson var tekinn af velli. „Hann hefur verið besti maður vallarins. Þetta hlýtur að hafa verið ákveðið fyrirfram" sagði Netzer. Síðan var tekið stutt viðtal við Ásgeir fljótlega eftir að hann kom af velii og hann spurður hvers vegna honum hefði verið skipt út af: „Ég vil ekkert um það segja," sagði Ásgeir og var greinilega ekki ánægður. Jupp Heynckes, þjálfari Bay- em, og Uli Höhness, fram- kvæmdastjóri liðsins, sögðu báðir að þetta hefði verið lang besti leikurinn á tfmabilinu. Þeir vom sammála að knattspyman sem bæði lið sýndu hefði verið f þeim gæðaflokki að leikurinn hefði fyrst og fremst verið sigur fyrir vestur-þýsku deildarkeppnina. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD ii „Efstu liðin eiga eftir að tapa stigum - segir Gunnar Einarsson, þjálfari Stjörnunnar, og spáir í 4. umferð „MÓTIÐ er rétt aft byrja og þaft er mikill hugur í okkur þó stig- in vanti. Vift gerðum ráft fyrir aft þessi staða gæti komift upp, en mótið er allt eftir og efstu liftin eiga eftir aft tapa stigum," sagfti Gunnar Einarsson, þjálf- ari Stjörnunnar, vift Morgun- blaðið, er hann var beftinn aft spá í leiki fjórðu umferftar. Fjórir leikir verða í 1. deild karla í kvöld. FH og Grótta leika í Hafnarfirði klukkan 20. „FH er með betra lið,“ sagði Gunnar, „og á samkvæmt því að sigra. En segja '!' má Gróttu til hróss að geysileg stemmning er í liðinu og staða þess er dæmigerð fyrir lið, sem er að koma upp í 1. deild. Menn tvíeflast og vilja sanna sig, en reynsla FH vegur þyngra." Leikur KR og ÍBV í Laugardals- höll hefst einnig klukkan 20. „KR- ingar eru sterkari á pappírnum — með landsliðsmenn í nær hverri stöðu og ungan markvörð, sem hef- ur allt að vinna. Liðið á að sigra, en ÍBV á eftir að velgja því undir uggurn," sagði Gunnar. Valsmenn fá KA í heimsókn og hefst viðureignin klukkan 18.15. „Valsmenn eru betri og með heil- steyptara lið, en KA spilar af mik- varði frábærlega. Er um stundaifyórðungur var eftir var Ásgeir svo tekinn út af og einni mfn. síðar jók Stuttgart forystuna. Mirwald, sem kom inn á fyrir Ásgeir, átti skot í slá, boltinn barst til Gaudino og hann skoraði í autt markið. Mirwald kom þarna strax við sögu, en sást svo ekki það illi gleði og leikmennirnir, sem margir hveijir eru góðir, hafa greinilega gaman af því sem þeir eru að gera. Ég hallast að heima- sigri." UBK og Víkingur leika í Digra- nesi klukkan 20. „Síðustu leikir lið- anna ráða úrslitum. Víkingar hafa burði til að ná sér eftir skell og fara því með sigur af hólmi." Fram og Stjarnan leika síðan í Laugardalshöll á morgun klukkan 20.15. „Við ætlum að sigra, en þetta getur orðið okkar erfiðasti leikur til þessa og við vanmetum ekki mótheijana. Fram er gamal- sem eftir var. Bayem sótti stíft það sem eftir var án þess að eiga hættuleg færi, en skoraði þó tvívegis. Níu mín. fyrir leikslok minnkaði Olaf Thon muninn í 3:2 og strax mfnútu síðar jafnaði Svíinn Johnny Ekström 3:3. Hann kom skömmu áður inn á sem varamaður. gróið félag og það er seigla í lið- inu,“ sagði þjálfari Stjörnunnar. Fj.lélkja u J T Mörk Stig Valur 3 3 0 0 82: 59 6 KR 3 3 0 0 73: 59 6 KA 3 2 0 1 73: 63 4 FH 3 2 0 1 72: 66 4 Grótta 3 2 0 1 65: 63 4 Víkingur 3 1 0 2 70: 76 2 UBK 3 1 0 2 64: 70 2 ÍBV 3 1 0 2 63: 72 2 Stjarnan 3 0 0 3 61:67 0 Fram 3 0 0 3 61: 89 0 ■ / BLAÐINU Independent er ofangreindar sögur af Tottenham að fmna. Þar eru menn hvattir til að senda blaðinu góðar sögur ef þeir eiga einhveijar f pokahominu. Fyrstu verðlaun em miði á einn^ heimaleik Tottenham, en háðunga- verðlaunin, fyrir lélegustu söguna em — já, miði á alla þá heimaleiki Tottenham sem eftir em í vetur! ■ PAUL Stephenson, sem Mill- wall keypti frá Newcastle á dögun- um lék sinn fyrsta leik með liðinu gegn Liverpool á Anfield um helg- ina. Hann skoraði mark Millwall í 1:1 jafntefli og hefur aldrei tapað leik á Anfield. Stephenson lék tvívegis með Newcastle, sem vann annan leikinn og hinn endaði með jafntefli. Honda 89 Accord Sedan 2,0 EX Verð frá 1053 þúsund, miðað við staðgreiðslu á gengi 1. nóv. 1988 NÝ AFBORGUNARKJÖR ÁN VAXTA OG VERÐBÓTA. ÍHONDA VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SfMI 689900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.