Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1989
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Framkvæmdastjóri
íþróttafélag í Reykjavík óskar að ráða fram-
kvæmdastjóra.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,-
menntun og fyrri störf sendist inn á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 28. þ.m. merktar: „L -
7594“.
St. Fransiskusspítali
Stykkishólmi
óskar eftir að ráða meinatækni frá og með
1. febrúar ’89.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
93-81128.
Laust starf
við Kennaraháskóla
íslands
Laust er til umsóknar starf endurmenntunar-
stjóra við Kennaraháskóla íslands. Endur-
menntunarstjóri hefur í umboði rektors og
skólaráðs umsjón með endurmenntun (og
skólaþróun) á vegum skólans, vinnur að
stefnumótun og stýrir daglegri framkvæmd í
endurmenntunardeild.
Umsækjendur skulu hafa staðgóða reynslu af
kennslu og skólastarfi. Þeir skulu hafa fullgilt
háskólapróf ásamt prófi í uppeldis- og kennslu-
fræði.
Ráðning er miðuð við 1. september 1989 og
er tímabundin. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri greinargerð um nám
og störf skal senda til Kennaraháskóla íslands
v/Stakkahlíð, Reykjavík, fyrir 20. febrúar 1989.
Rektor.
Alftanes
- blaðburður
Blaðbera vantar á suðurnesið.
Upplýsingar í síma 652880.
Klæðskeri/hlutastarf
Klæðskeri óskast til hlutastarfa við sniðagerð
hjá fyrirtæki í fataframleiðslu. Vinnutími get-
ur verið breytilegur og eins kemur til greina
kvöldvinna.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „K - 6342“ fyrir föstudaginn 27.
janúar nk.
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar og
starfsfólk
Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og starfsfólk
óskast. Fullt starf - hlutastarf - fastar vaktir.
Barnaheimili til staðar.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra eða hjúkr-
unarframkvæmdastjóra í símum 35262 og
689500 kl. 8.00-16.00 virka daga.
Starf
kaupfélagsstjóra
Staða kaupfélagsstjóra við Kaupfélag
Rangæinga er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk. en
staðan veitist frá 1. júní 1989.
Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaup-
félagsstjóri, Hvolsvelli.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendisttilformannsfélagsins, Pálma Eyjólfs-
sonar, Hvolsvegi 19, Hvolsvelli.
Stjórnin.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVlK
Starfsmaður óskast
Starfsmann vantar í fulla vinnu (vaktavinnu)
á meðferðarheimili, á vegum Svæðisstjórnar
málefna fatlaðra, Reykjavík, Njörvasundi 2,
sími 39516.
Reykjavík
Skemmtilegt starf
Viltu vinna með börnum? Okkur vantar
áhugasama fóstru eða starfskraft með
starfsreynslu í 80% starf (fjórir virkir dagar
í viku) frá miðjum febrúar.
Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við
Vilborgu í síma 688816 og fáðu nánari upp-
lýsingar.
I" ... ■I"— . ................ -—■■■■ . .. . ..................... .... .... .....
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ FJÖLNIR 59891247 - H/V
□ EDDA 59892417 = 1 Frl.
□ HAMAR 59891247 = 7
I.O.O.F. R.b. 1 = 1371248-90
V” /
KFUW Sl kfuk lagB-isea
90 hr fyrir tcsbu lslands
AD-KFUK
Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt-
mannsstíg 2b. Þáttur um Einar
Jónsson, myndhöggvara. Lilja
Kristjánsdóttir annast efni fund-
arins. Kaffi eftir fund. Allar konur
velkomnar.
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn, s. 28040.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ. og dómt.
Hafnarstræti 11,
simar 14824 og 621464.
z>
mmiiim
RAUÐARÁRSTÍG 18 Sími 623350
Ljúffengir salatréttir meö súpu, brauði og
kaffi á aöeins frá 590 kr„
Frítt fyrir börn innan 6 ára aldurs og
hálft gjald fyrir börn innan 12 ára.
Slepptu eldamennskunni af og til og
líttu inn í Lindina.
Þar færöu fullkomna máltíð á frábæru verði.
Hótel Lind er staður fyrir alla fjölskylduna.
/