Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1989
Þorrablót fyrir alla
ÍSLENZRA UMBEH3SSALAN W.
KLAPPARSTÍG 29, REYKJAVÍK, S. (91) - 2 64 88
■ u
HYS7EII
:: ■
Helgina
27.-28.janúar
bjóðumvið
smærri fyrirtækjum
og hópum
til vegiegs þorrablóts
og dansleiks á eftir.
Þorrahlaðborð,
hlaðið kræsingum,
á ótrúlega hagstæðu verði
kr. 2.195,-
Lúdó og Stefán leika fyrir dansi.
Athugið aðeins þessa einu helgi.
Takmarkaður sætafjöldi.
Borðapantanir hjá veitingastjóra daglega
í símum: 29098,29099 og 23333.
Brautarholti 20,3. hæð.
Gengið inn frá horni
Brautarholts ogMóatúns.
StofnfundurBjarma, félags m sorg
ogsorgarferliáSuðumesjum,
verður miðvikudagskvöldið 25. janúar
kl. 20.30 í Kirkjulundi, Keflavík.
Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
Ávarp.
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Lög félagsins samþykkt.
Kórsöngur: Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn
Arnar Falkner.
Kosning stjórnar.
Sr. Sigfinnur Þorleifsson, prestur á Borgarspítala,
flytur erindi um þarfir syrgjenda. - Umræður.
Kórsöngur og samsöngur.
Félagið stendur öllum opið og eru aliir, sem áhuga
hafa, boðnir velkomnir á fundinn.
Undirbúningsnefnd.
LYFTARAEIGENDUR
íslenska UmboSssalan hefur tekiS viS
umboSi fyrir HYSTER lyftara á íslandi.
20% VERÐLÆKKUN
ViS kynnum 20% verSlækkun á öllum
varahlutum í Hyster lyftara fram
til 15. febrúar 1989.
(ATH. VerSlækkunin gildir bæSi fyrir
hluti af lager og sérpantanir).
Þessir hringdu . .
Naglamir gera lítið gagn
Ökumaður hringdi:
„Að undanförnu hefur verið
töluvert verið rætt um það tjón
sem nagladekk valda á götum
borgarinnar. Ég tel að naglamir
komi að heldur litlum notum og
byggi það á eigih reynslu. Undan-
fama tvo vetur hef ég ekið á vetr-
ardekkjum og komist allra minna
ferða. Þegar ófærðin er mikil dug-
ar ekkert annað en keðjur, nagl-
amir hjálpa ekkert.“
Hálsfesti
Silfurhálsfesti tapaðist mið-
vikudaginn 11. janúar við Nesveg
eða þaðan á leið í Sundlaug Vest-
urbæjar. Finnandi er vinsamleg-
ast beðinn að hringja í síma
35406.
Kvenúr
Kvenúr með grári skífu og grári
ól tapaðist upp við Vallarás í nóv-
ember eða desember. Úrið hefur
mikið persónulegt gildi fyrir eig-
andann. Finnandi er vinsamlegast
beðinn að hringja í síma 672465.
Úr
Úr tapaðist á nýjársnótt fyrir
utan Hótel ísland. Finnandi er
vinsamlegast beðinn að hringja í
síma 29710.
Lyklar
Á skólaballi í Casa Blanka
þriðjudagskvöldið 17. janúar töp-
uðust tveir samfastir lyklar, hús-
lykill og bíllykill. Finnandi vin-
samlegast láti vita í síma 44077
eða skili til lögreglunnar.
Læða
Grábröndótt fimm mánaða
gömul læða fór að heiman frá sér
að Klapparstíg 28 hinn 22. desem-
ber. Vinsamlegast hringið í síma
28630 ef hún hefur einhvers stað-
ar komið fram.
Lyklar
Fjórir húslyklar á hring fundust
í Kópavogi um áramóti og eru
tveir lyklanna merktir með bláum
lit. Upplýsingar í síma 604100
AÐEINS 5
DAGAR EFTIR!
RÝMINGARSALA
VEGNA FLUTNINGA
- ALLT AÐ
50% AFSLÁTTUR Á
VATNSRÚMUM!
það er vissara að hafa hraðan á . . .
Fyrstir koma - fyrstir fá.
Vatnsrum hf
~.
BORGARTÚNI 29 ■ SlMI 621622
Verslunin Rúmgott, Ármúla 4 hetur verið lokað.