Morgunblaðið - 11.03.1989, Side 1

Morgunblaðið - 11.03.1989, Side 1
fUwgmiMafrtjfr MENNING LISTIR P PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 11. MARZ 1989 BLAÐ U Þórbergur Lidin em 100 ár frá fæð- ingu rithöfundarins Þór- bergs Þórðarsonar. Af því tilefni birtum við kafla úr „Vatnadeginum mikla,“ sem sýnir skýrt ritsnilli Þórbergs. Auk þess birtum við kafla úr „I kompaníi við Þórberg," eftir Matth- ías Johannessen, sem Al- menna bókafélagið gefur út um þessar mundir G unilla Faringer skrifar um sýningu Gunnars Amar í New York og rætt er við Helgu Ingólfsdótmr, semballeikara, sem flutti nýtt verk eftir Leif Þórarinsson í tengslum við sýninguna G uðmundur Magnússon, píanóleikari, verður einleikari á 2. EPTA tónleikunum í íslensku ópemnni á mánudagskvöldið. Sjá viðtal við hann bls.7 Ragnar Stefánsson, myndlistarmaður, heldur sýningu á verkum sínum í FÍM salnum um þessar mundir. Ámi Johnsen spjallar smttlega við hann um sýninguna o g enn um leikstjóra: í dag ritar Sigurður Karlsson grein sem hann nefnir ,,Em leikstjórar vanmetnir Þ jóðleikhúsið frumsýndi í gær- kvöldi nýtt íslenskt leikrit á stóra svið- inu, Haustbrúði, eftir Þómnni Sig- urðardótmr. Höf- undur segir frá til- urð verksins í blað- inu í dag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.