Alþýðublaðið - 06.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.09.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaði UéBM m «s §3$f 1932. Þriðjudaginn 6. september. 211. tðiublað. Gamla Sanflhaí hraðiestin. Stórfengleg talmynd í 9 þáttum. Tekin af Paramountfélaginu undir stjórn Josef von Sternberg. Aðalhlut- verkið leíkur af fram- úrskatandi snild MABLENE DIETBIGO. 9Geðafoss4 fer í kvöld kl. 8 í hraðferð íil ísafjaiðar, Siglufjaiðar «og Akureyiar. ,<3iElIfoss' ier. annað kvöld kl 8, um Vestmannaeyjar, beint til Kaupmannahafnar. Farseðlar* óskast sóttir fyiir hádegi á morgun. Allir farþegar verða að hafa farseðla héðan. Ef yðnr vantar klæðaskápa, tauskápa, rúm eða náitborð, þá gerið kaup yðar par, sem pér fáið fallega hluti fyr- ir lágt verð. Vatnstíg 3. ;flúsgagDaveizlon Beyttjavikur. Speji Cream fægilögurinn fæst hjá. Vald. Poulsen. 80apparstíg 29. Sími 84 Djrnamolnktir, Dynamoar, BattarilukttF, Vasaljós, Battarf, Perar. Nýkomið og miklu éúýv- ara en áðar. „Örninn", Lvg 8e Alþýðufólk! Verzlið við ykkar eigin búðir, í Verkamannabústöðunum, sími 507, og Njálsgötu 23 (steinhúsínu), sími 1417. Kaupféfag Alpýtn. Dilbaslátur fæst nú flesta vírka daga. SSáturfélagið. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konaf tækifserisprentun, . sv< sem erfiljóð, aðgöngu miða, kvittanir, reikn inga, bréf o. s. frv., oí afgreiðir vinnuna fljót og viö réttu verði. - í Hafnarfirði hús tii sölu, með ræktaðri lóð Hentugt fyrir litia fjölskyldu. Upplýsingar Hveif- isgötu 37 B. Hafnarfirði. Þessat bækur seljast bezt. Leyndardómar Reykjavikur, Buffalo Bill og Mormónarnlr, Draugagilið, Pósthetjurnar, Týndl hertogian, Auðæfl og ást, Meistarafjjófaiirm, Crkus- drengurinn, Tvifarinn, öriaga- skjalið, Fyrirmmd meistar- ans, Leyndarmál Suðurhafsins, Dulklædda stúlkan, Húsið i skóginum. Fást i bókabúðinni á Langavegi 68. Þangað fara alllr, sem vilja skemttlegustu, beztu og ödýrust sögubækurn- ar. 6 myndlr 2 kr. Tllbúnar eltlr 7 mín. Phoiontaton. Templarasundi 3. Opiö 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapapplr komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Kiöt- og slátar-ilát. Fíol- breyttast úrval. Lægst verð. Ódýrastar viðgerðir. Notaðar kjðttunnur keyptar. Beyklvinnu- stofan, Klapparstig 26. „Pólárs^-rannsókn- irnár. Fynstiu „pólájss'^riaxiínsókniainar, sem svo ertu nefndar, fóru franí 1882—1883. Nú eftir 50 ár er hald- ið „pólár" öðru sitnni, þ. e. tSjma- bil . ýmsra' ranirasókna í 'nágtíenra norðurheimskautsins, frá 1. ágúst þessa árs til ágústaiánaðíarloka raæsta ár, svo sem áður befir verið skýrt frá hér í blaðSMu (28. júlí). Loftxannsóknir holenzk'u flug- manaianaa hér, seguimiagnisxann- sóknir Þorkels Þorkelssonar og ranwsóknarstöðiin í Snæfellsjökli eru liðía1 í víðtækum vísindaleg- um rannsóknum, sem 10 þjóðir taka þáttf í á „póláriwu". Samkvæmt U. P.-fregraum frá Bretlandi hafa Bretar sent leið- angur 6 vísiradamiannia til 'Fort Rac við Stóra Þnælavatn í Nor'ð- ur-Kanada og annan viisijtida- ffipnnaflokk til' Triomlsö í NoanegL Danár, Holltendingax og Frakkar ¦starfrækja niokknar aithugiumai- stöðvar í Græniandi, og Norö- menni, Danir og Svíar sitarfrækia naMnsóknflsitö'ðvar í Norður-Ev- rópu vestanverðira. Rússar sitarf- rækja miargar stöðvar, alt frá No- vaja Selmja tíl Lenafíjóts í Sí- beríu. Bandiarikjamenn hafa sett á síofn stöðvar í Alaska ag við Fort Gonger, Þannig hafa verið setrar á stofn rannsókiniastöðvar á ví& og dreif hiíinginn í kiing uim norð1- unheimiskaiutið.. Úr rannsóknum pessuan verður sivo uinnið á næstu ánum. Af ,,pól-' árs"-raraisóknuinium fyrri, — fyx- ir 50 árutm —, varð mikil vís- indalegur ára'r^giurj. Væntairáéga verðlur hann pó enín meiri nu.,¦; Véfyrtð, Kl. 8 í morguu var 7* stiga hiti í Reykjavík, Otlit á Suðvestur-, Vestur-, og Noriður- landi: Hægvföri. Breytileg átt. Víðast úrkomulaust og léttskýjað. Grœnlandsfaí], Godthaab að nafni, kom frá Grænlíandi í nótt, og er á leið 'tíl Danmerkur. WBRi Nýja Bfð Brúðkanps klnkknr. Þýzk tal- og hljömlistar- kvikmynd í 9 páttum, er sýnir hugnæma sögu, og skemtileg atriði úr lífi tón- snillingsins mikia W. A. Mozart. Allir sðngvar og hljómlist í myndinni eftir | Mozart. Aðalhlutverkin leika: Poul Richter, Irene Eisinger og Oskar Kartweis. Lifandi fréttabiað. Timarit fyrir alftjpflia i RYWDILL Ðtgelandi S. V. J. kemur út ársfjóröungslega. Flvtui fræðandi greinirum stiórnmál.pjóð- féiagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim alian. Oerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u.,i veitt móttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsins, sími 988. LepdarððmsMt skip. Frá Port Bow í Alaska komu pær fregnir til enskra blaða fyri nokkru, að dularfullt skip, sem héti „Bay Chino", hafí sést pá fyrir nokkrum dögum, en hafi aftur horfið. Það hefir upplýststað engin skips- höfn sé á skipinu og að srraum- urinn hreki pað á ýmsa vegu. 25 Eskimóar kváðu hafa farið út í skipið til að reyna að bjarga farm- inum, sem talinn var að vera skinn og loðfeldir. En siðan Eskimóarnir fóru út í skipið hefir ekkert sézt til pess, og hafa p6 verið gerðir út ieiðangrar til að leita að pví. thaldsstjórn og atvinnn- leysi. Opinberiega er tílkynt, að tala atvinhuleysi'ngja í Brfetlandi hafi. 22.. ' agust verið 2 859828 eð» hærri eu nokkru sinni áður, frá því er skýrfilusöfnun um atviunja.1- leysi hófst. (UP.—FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.