Morgunblaðið - 28.04.1989, Page 5

Morgunblaðið - 28.04.1989, Page 5
\ . ' ? J eser .ithta rs iiuoAfiUTgö'í ŒUAjaMUOHOM i MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. APRÍL iggg 3 B 5 iíBkwm iBWWII Wíí1 MYNDIR: Bjarni Eiríksson Daglegt líf frétti nýverið af linsum á markaðnum sem notandinn getur gengið með í heila viku án þess að taka úr sér. Eftir vikuna eru linsurn- arteknar úr, þeim hent og nýjar linsur settar íaugun í staðin. Okkur fannst þetta at- hyglisvert, hérværi komin lausn á vandamáli þeirra sem þurfa að nota gleraugu. Við könnuðum málið og komumst að því aða.m.k. eingler- augnaverslun hér- lendis selur þessar linsur. Gerðurer samningur við verslunina og kosta linsurnar 20.000 kr. yfirárið. HEILSA Reyndar eru þessar linsur engin nýjung því þær komu fyrst á markað í Bandaríkjun- um um 1980. Ólafur Grétar Guðmundsson augnlæknir tjáði okkur það að linsur af þessu tagi væru alls ekki heppilegar. Þær hefðu verið leyfðar af Food and drug administra- tion í Bandaríkjunum 1981 eða 1982, en ekki hefði liðið langur tími þár til kom í Ijós að langtímanotkun á linsum fylgdi aukning ýmissa augnkvilla. Ekki varð þó úr því að þessar linsur væru bannaðar. í dag eru til ýmsar tegundir af lins- um sem ætti að vera í lagi að sofa með í eina og eina nótt. „Ástæðan fyrir því að augnlæknar ráðleggja ekki langtímanotkun á linsum er sú að augun þurfa hvíld og ef lins- urnar eru teknar úr á kvöldin ná augun að jafna sig,“ sagði Ólaf- ur Grétar. „Auk þess ætti fólk sem sefur heima hjá sér og getur tekið úr sér linsurnar á hverju kvöldi ekki að hafa þörf á slíkum lins- um. Það er kannski annað með sjómenn og aðra sem vinna óreglulegan vinn- utíma. Þetta er eins og að vilja ekki fara úr fötunum áður en farið er að sofa af því það er miklu þægileg- ara.“ ■nm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.