Morgunblaðið - 28.04.1989, Page 4

Morgunblaðið - 28.04.1989, Page 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1989 Fatnaðinn hérá opnunni feng- um við að láni frá nokkrum tískuvöruverslunum í k Reykjavík, en fyrirsæturnar \ eru Herra ísland og \ nokkrirfélagarhans n\ úr keppninni um titil- \ inn. Fötin eru úr \ verslununum Valentino, ^ Herramenn, Verri, Hanz, Gæjar og Vanir menn. Fyrir- sæturnar heita Guðni Freyr Sigurðsson, Haukur Magnússon, Gunnar Þór Hilmarsson, Hafsteinn Kristinsson, Gunnar Austmann, Sölvi FannarViðars- son og Herra ísland Eiður Snorri Ey- steins- son. Líkamsstaóa hlauparans Spretthlauparar halla sér oft fram í átt að borðanum f endamarkinu í þeim tilgangi að kom- ast fram úr mótherjanum við lok hlaupsins. RÉTT Það ætti þó ekki að taka til fyrir- myndar því þetta er ekki gott fyrir hlauparann. Það hjálparekkerttil að komast hraðarað halla sérfram, en getur aftur á móti orsakað bakverk. Þegar maður hallar sér fram færist þungamiðja bolsins einnig fram. Líkaminn veitir viðn- ám, með þvíað draga saman vöðvann sem styður við mjóhrygginn og ef eymsli hafa áður gert vart við sig má búast við að þau versni og hlaupaáhuginn hverfi. Besta ráðið fyrir hlaupara og skokkara er því að halda bakinu beinu og varast að ýta mjöðmunum aftur til að forðast að bakið sé of bogið á hlaupunum. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.