Alþýðublaðið - 30.12.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.12.1958, Blaðsíða 7
= Einar Gerhardsen, | | forsætisráðherra Norð | 1 maanay».>-.fe-i fyrir | 1 skemmstu til Ind- § | lands með konu sinni. i | Myndin er tekin við i | minningarreit Ríivhat- i | ma Ghandi í Delhi. = | Að hætti Austurlanda | | búa dregur forsætis- i | ráðherrann skó af fót | | um sér áður en hann | i stígur fæti á hinn | i helga stað. § iÍLmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiii gómr FRÉTTIR SÆNSKUR efnafræðing- ur segist hafa fundið efni, sem gerir bæði tjöruna í tó- bakinu og nikótín óvirkt, að því sem sænskt blað seg- ir. Efnið á að vera algjör- lega skaðlaust, og svo ein- falt í meðförum, að hver sem er á að geta sett það í tóbakið heima hjá sér. ír kona rki reið ' bráðum kveikja i á heim eru alls .nyndina vaði, að of mikio vann tók :krar og egg. ir hans x lampa, 'nast þá. 3 Smith il byssu- nú hef- mleiðslu .mparnir i — en verður til skot- DEILD) VARSJÁRBLAÐIÐ Tygo- dnik Demokratyczny birti fyrir skemmstu athygl isverða frásögn af vandræð um tveggja bandariskra ferðalanga í Póllandi. Þetta voru ungir menn, sem voru við nám í Eng- landi. Þeir skiptu dollurum sínum í pólska mynt í Lond on og sömdu um það við sendiráðið á staðnum, að pólskur embættismaður tæki á móti þeim í Austur- Berlín með farseðla allt til Varsjár. Greinin heldur áfram: ,,Þá er það klappað og klárt,“ sögðu ferðamennirn ir. Þeir komu til Austur- Berlínar, og þeir biðu. Þeir biðu eftir farseðlunum, sem þeim hafði verið lofað, og það var löng bið. Þegar einar fimm mlnút- ur voru til brottferðartíma og sendiboðinn hafði ekki enn þá sýnt sig, stigu þeir urn borð í lestina. Þeir voru heppnir. Eng- inn skipti sér af þeim fyrr en við landamærin. Þar voru vegabréf þeirra athug uð. Engum datt í hug, að hinir tveir prúðbúnu Banda ríkjamenn væru farseðla- lausir. Þó rann upp sú stund, að lestarvörður krafði þá um farseðla. Þegar þeir sögð- ust enga hafa, gerði Iestar- vörð.urinn sig. líklegan til að reka þá úr lestinni, en sá aumur á þeim á síðustu stundu. „Dollari“ er alþjóð legt orð, og þegar hinir ungu Bandaríkjamenn brugðu upp fimm fingrum, skildi lestarvörðurinn hvað þeir áttu við. Hann tók við dölunum fimm og hætti að rexa um farseðlana. Þetta voru reyndar einu dollar- arnir, sem Bandaríkjamenn irnir ekki höfðu skipt í pólska peninga. í Varsjá leituðu þeir uppi Hótel Bristol, þar sem þeir höfðu pantað herbergi. Eng inn á staðnum vildi kannast við það. Þeir dvöldust um nóttina á heimili Pólverja, sem kunningi þeirra í Lond on hafði beðið þá að heim- sækja. Daginn eftir sneru þeir aftur til hótelsins í fylgd með hinum pólska velgjörða manni sínum. í þetta skipti fannst símskeytið með her- bergispöntuninni. Það hafði bara gleymst að skrá það í gestabókina. Ferðalangarn- ir okkar fengu herbergið sitt — og á þessu stigi máls- ins skyldi maður ætla, að ævintýrið fengi göðan endi. En bíðum við! Bandáríkjamennirnir á- kváðu að tryggja sér flug- miða heim til London með góðum fyrirvara. Á skrif- stoíunni, sem seldi flugfar- seðla til útlanda, var þeim tjáð: „Þetta kostar svo og svo marga dollara.“ „Við höfum pólska pen- inga,“svöruðu þeir. „Við tökum aðeins við greiðslu í erlendri mynt,“ var svarið. „Við skiptum dollurun- um okkar í pólska peninga einmitt til þess að við gæt- um verzlað í Póllandi.“ En maðurinn sat fastur við sinn keip. Bandaríkjamennirnir urígu sneru aftur til hins pólska kunningja síns. Jú, hann var hnútunum kunnugri en þeir og gat frætt þá á því, að þeir yrðu að senda inn umsókn. Nú hófst mikið ferðalag um opinberar skrifstofur — þriggja daga ferðalag. Á fjórða degi var þeim náðar- samlegast veitt leyfi til að kaupa farseðla sína fyrir pólska peninga. Og þeir þökkuðu fyrir sig og tóku sér far heim með fyrstu flugvél. „Biðstofurnar í opinberu skrifstofunum ykkar eru bara snotrar,“ voru kveðju orð þeirra, þegar þeir stigu um borð í flugvélina. á fyrri L þér til verður Uia, svo ill, hugs Laðurinn inni vél- ni. „Þú þekkir ákvörðun- staðinn, Ju, og minnstu íss að affermingin verður i ganga fljótt fyrir sig og Ln fremur verður þú að ta vita í höfuðstöðvunun ! hætta sé á Frans heyrði ekki meira, því hann varð nú að finna sér öruggan íelustað áður en það yrði of seint. Ju, Bill Tom gátu komið á hverri stundu. Frans sltríður nú eftir nokkrar mínútur heyr- ir hann mannamál. Þá eru mótorarnir settir í gang og hann finnur að vélinni er ekið eftir flugbrautinni og fvrr en varir er hún komin á loft. Harðar þilplötur — Hardboards Mjúkar þilplötur — Softboards Einkaumboðsmenn fyrir INSULITE — íhe Insulite Company of Finland. Klapparstíg 1 — Reykjavík — Sími 18430. r Hennanns Ragnars og Jóns Valgeirs Stefáns- sonar, Reykjavík tekur affur til síari't aij loknu jólafríi mátnictag- imi 5. janúar 1959. Vegna mikillar eftirspurnar verðúr bætt við bvrjenda flokkum ,í ballet, barnadansi og samkvæmisdansi og hefst innritun i þá flokka föstudaginn 2-. janúar 1959 í símum: 19662 — 11326 —- 50945. Aðrir nemendur mæti á sama stað og tíma og verið hefur. Flugeldar Sólir Blys Stjörnuljós. Hreyfilsbúðin þér hsfíð ágóðavon Æ ‘ allt árið! o <0 ° HASKOLANS Alþýðublaðið 30. des. 1958

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.