Alþýðublaðið - 30.12.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.12.1958, Blaðsíða 11
Fiisgvéisir^ari í*an American flugvél korn til Kefalvíkur í morgun frá New York og liélt áfram til Norðurlanda. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanieg frá New York kl. 7. Heldur síðan á- leiðis til Glasgow, Kaupm,- höfn, Oslo og Stafangurs kl. 8,30. rnynd um hvert hann ætlaði? — Að hverjum ertu að — Jú, hann kvaðst ætla að leita, spurði Sylvia loks. horfa á siglinguna. Spurðj;»^ — Ég ier ekki að leita að einmitt hvaðan hann mupdi' llLneinum, — ég er svona rétt að njóta hennar bezt. svipast um eftir manni, sem — Og hvar er það, ef ég má ég kyiantist hérna í gær, svar Skipacleiicl S.Í.S.: Hvassafell er í Gdinya. — Arnarfell fór 24. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Ábo og Helsingfors. Jökuifell fór 26. þ. m. frá New York áleiðis til Rvk. Dísarfell er á Akranesi. Litlafell er á Akureyri. Helga fell ef í Antwerpen. Hamfa- fel ler í AneVvferpen. Hamra- fell er á leið til Batum frá Rvk. 1 Serlingspund 1 Bandar.doliar 1 Kaiiacladollar 100 danskar kr. 100 norskai' kr. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk 1000 frahskir fr. lOOheig. frankar 100 svissn. fr. 100 tékkn. kr. 100 v-þýzk mörk 1000 Lírur 100 Gyllini Sölugengi kr. 45,70 16,32 16,96 236.30 228.50 315.50 5,10 38,8« 32,90 376,00 226,67 391.30 26,02 431,10 FERÐ AM ANN AGENGIÐ: 1 sterlingspund . . kr. 1 USA-dOiIar . 1 Kanada-dollar 100 danskar kr. 100 norskar Icr. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk 1000 frans. frankar 100 belg. frankar 100 svissn. frankar 100 tékkn. kr..... 100 V.-þýzk mörk 1000 lírur........ 100 gyllini ...... 91.86 32.80 34.09 474.96 459.29 634.16 10.25 78.11 66.13 755.76 455.61 786.51 52.30 866.51 ir Tadpei, Formósu, 29. des. — (Reuter). STRANDVIRKI kínverskra kommúnista á megiplandi Kína héldu uppi stórskoíahríð á eyna Quemoy, sem er í höndum þjóð ernissinna. Féllu 1.796 sprengi- kúlur á eyna í árásinni, sam- kvæmt því er þjóðernissinnar segja. Áhorfendur á eynni segja, að skothríðin hafi verið stöðvuð af ákafri stórskotahríð þjóðernis- sinna. Þjóðernisisnnar segja, að þeir hafi sent eins og venjulega birgðaskip fil eyjarinnar, þrátt fyrir skothríðina. Keflvílcxngar! Suðuvnesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Faxabraut 27. Bíia og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. spyrja? •— Úr brekkunni milli Lido og Vetrargarðsins. Hún þakkaði fyrir og kvaddi. Heppin, hugsaði hún, — hefði hún hringt andartaki fyrr, myndi hann hafa verið heima, og þá hefði það verið undir hælinn lagt, hvort hann vildi svara henni. Þegar hún kom upp í. her- hergið, sat Sylvía og snyrti andlit sitt. Út um gluggann sást í reykgulan himinn og myrkar trjákrónur. Jane var nökkuð móð. eftir að hafa gengið hratt upp stigaþrepin. — Jæja, ætlarðu að koma og hörfa á siglinguna? •— Ég. held ekki, svaraði Sylvía. Æ'íli ég fari ekki held ur í kvikmyndahúsið. Hún hafui náð aftur öryggi sínu í fasi. Hafði jafnað sig . eitir lostið. Var í rauninni dá htið upp með sér; þetta hafði verið allra geðslegasti maður, og því ekki nein ástæða til að ætla, að hann leitaði lags við hvaða kvensnift sem væri. Og þegar teikniskélinn byrjaði aftur, mátti hún reiða sig á ao hún nyti meiri athygli en no-kkru sinni fyrr, er hún hefði sagt upp alla söguna. — En því ekki að koma og horfa á siglinguna, spurði Jane. — Fleldurðu að það borgi sig? — Áuðvitað. Ljóskastarar og allt þessháttar. Þao tala- ali ir Um að það verði sér í lagi hátíðlegt. Hún virti fyrir sér Ijósgullið hár hennar; hugs- aði sem svo að hún skyldi koma, hvað sem hún sfegði, þó svo að beita yrði hana valdi. Sylvía bar ilmvatn á bak við eyru sér; annar úlnliður henn ar ar enn nokkuð þrúinn. —- Ágæt't. Jane. Ég kem. En þú skilur eflaust, að ég er ekki ginkeypt fyrir að vera hér ein á ferli úti við, eftir þennan atburð. Hvaðan skyld um við sjá þetta bezt? Jane var þegar farin að hafa fataskipti. Á milli Lido og Vetrargarðsins, svarði hún og greip litlh silkitöskuna í hönd sér. Tilbúin, spurði hún stölhi sína. Þær gengu hlið við hlið nið ur þrepin. Gangstéttin var enn heit undir fæti, en loftið svalara. Hljómsveit heyrðist leika í fjarska. í Vetrargarð- inum. Tveir karlmenn gengu framhjá þeim og horfðu fast á þær. Jane fann Sylvíu læsa fingrum að armi sér, en sjálf athugaði hún hvern karl- mann, sem fram hjá fór, ef vera mætti að hún kæmi auga á Richard. — Sjáðu, Jane, hrópaði Sylvía, þegar bjartan, biáan geisla lagði út yfir hafflötinn. Þær athuguðu hvar auðveld ast mundi að fá stað á railli Lido og Vetrargarðsins, smeygðu sér inn í mannþröng ina, og komu loks að Ijó's- kastaranum, sem -beir.t var á haf cit, og sáu hvar sr: kkjurn ar svifu í bláu ljósi hr-r-,3. Og Sylvía endurtók hv í eftir annað, að þetta væri ::ai- legt, en Jane svipa' í am; það var vonlaust verk aö ieita hans 1 þessum aragrú a. -— Við skulum færa okkur dálítið, svo við sjáum bstuy, sagði hún. Þcer færðu sig', smeýgðu sér í gegn um mann þröngina, Jane svipaðist um árangurslaust. aði Jane. — Ég held annars að ég fari heldur í kvikmyndahús- ið, varð Sylvíu að orði. — Eins og þú vilt. Ég skal fylgja þér áleiðis. — Já, gerðu það . . . Þegar þær lögðu af stað út á götuna mættu þær Richard. — Þarna kemur þá kunn- ingi minn. Komdu og heils- aðu honum, hrópaði Jane. — Æ, hvers vegna. Ég vildi helzt komast hjá . . . — Hamingjan góða, — CAESAR SSVIITH ig við þig, svaraði hún og bætti síðan við: Þú hefur drukkið talsvert, vinur minn. — Meira en nóg. — Og nú þarftu að komast sem fyrst heim að sofa — Þig langaði í kaffi, sagði hann. •— Ekki nema þú viljir ... — Ég vil, svaraði hann, og þau gengu- yfir akbrautina. Hann var stöðugur á fótun- um og nú kveið hún engu framar. Þau tóku sér sæti við borð. — Það er víst bezt að ég fái svart kaffi, sagði hann. Ég verð að geta einbeitt hugs unum mínum aftur. — Þetta er allt í stakasta þetta tekur ekki nema andrá! — Já, en hvers vegna? — Richard, hrópaði Jane. Hann nam staðar og leit til þeirra. Jane veitti svipbrigð um hans ekki neina athygli, en starði án afláts á Sylvíu. Jafnvel þegar hún kynnti þau: Richard, — þetta er Sylvia, sambýlisstúlka mín. — Gott kvöld, sagði hann. Sylvía kvað sér ánægju að kynnast honum. Jane fylgdist nú nákvæmlega með svip- brigðum þeirra beggja. Og allt í einu mælti hún og hló við: — Við vorum að horfa á snekkjurnar. Þú hefur séð þær, Richard? — Já. Þetta var ekki annað en svar við spurningu og sýndi ekki neina afstöðu gagnvart henni pfersónulega. En henni stóð á sama um það nú) Þau Sylvía og hann höfðu ekki sést áður, og það var Jane fyr ir öllu. Ég lofaði Sylvíu að fylgja henni hingað að kvik- myndahúsinu, en lengra ekki. Og mig langar í kaffi, ef það skyldi hvarfla að þér að bjóða mér. . . Og hún gaf honum ekki tóm til svars: Við skulum koma þangað, sem við vorum í morgun, — Eins og þér sýnist, svar- aði hann kuldalega. Þau kvöddu Sylvíu og héldu sem leið lá. — Hún. lenti í óþægilegu æfintýri í kvöld er leið, sagði Jane. Það var drukkinn náungi, sem reyndi að gerast nærgöngull við hana. Þess vegna var ég einskonar lífvörður hennar í kvöld, skilurðu. — Það hlýtur áð hafa haft leiðindaáhrif, svaraði hann, en kom máliS barsýnilega ekki við. Enn var harin tals- vert ölvaður, og þó hafði rririri ið nokkuð af honum við að mæta Jane. Ég gerði mér von um að við sæumst ekki aftur, varð honum að orði. — Ég vissi það. Sjálf gerði ég tilraun til að fara heim. Sneri við á brautarstöðinni. Hann bar báðar hendur að augum sér sem snöggvast. Spurði, og það gætti óþolin- mæði í röddinni. — Hvers vegna? Hún horfði á hann, en lang aði innilega til að snerta hann. Ég get ekki skilist þann lagi, sagði hún glöð í bragði. Það skal ekki líða á löngu áð- ur en þú kemst í sólskinsskap. Ég veit ósköp vel, að það var ég, sem eyðilagði það í svip, og að það var þess vegna, sem þú vildir arekkja mér. En það skal ég segja þér; að ég get synt. Meira að segja í flösku sínu: Ég var ekki alveg viss um að ekki gæti verið um þig að ræða, þangað til fundum ykkar bar saman áðan. Það eina, sem hún lét eiginlega uppskátt, var nefnilega það, að maðurinn hefði ávarpað sig og spurt, hvar hann mundi geta helzt fengið gistingu yf- ir nóttina. í allan dag spurði ég svo sjálfan mig hvort... — Einmitt það, svaraði hann þurrlega og horfði á hendur sér. E það var óþarft fyrir þig að snúa aftur til að segja mér þetta. — Getur verið. En ég vildi að allt væri hreint og skýrt okkar á mjúi, og þess vegna vildi ég að þú vissir hvers vegna ég óttaðist þig öðru hvoru ... — Voru það þín ráð að ég skyldi sjá þessa stúlku, -— og hún mig? — Já. — Og þar með er ég hreins- aður af öllum grun? — Fyrir alla muni, vertu ekki svona beizkur ... — Ég er ekki beizkur. Þú hafðir ekki hugmynd um hver ég var. Ég var maður, sem var trúandi til alls. Jafn- vel okkar beztu vinum er á stundum trúandi til alls ... — Ég bjóst við að þú kynn- ir að reiöast, — en ekki slíkri beizkju .. . •— Eg bjóst frem.ur við að þú yrðir reiður en bitur . . . — Hví þá reiður? — Vegna þess að það var lúa- legt af mér að hugsa þér slíkt. — Og halda samt sem áður Ég skil'ekkert*í þvþ ai áfram að uingangast mig náið, þú skyldir koma aftur. Kann- . Það er Það> ®urn mur ei' ski hefur það verið svar við skiljanlegt að þú skyldir geta, bænum mínum. Jane _ Baðstu þess ’ ~ ES var ekki viss . . . - Við vitum bæði hvað ~ Þú §'azt haldið áfram nan; hefur verið að gerast hið um kynnum við mamn, þott þu innra með okkur, svaraði hefðir hann £runaðan um sví" hann stuttur í spuna. En þú virði}egt ^eldi gagnyart korn kvaðst alltaf óttast mig hálft ungn varnalausn stulku . . í hvoru og það var þess reyndi ab fæia það i vegna tal við þig í anddyri veitinga- — En núerégekkihrædd hússins> mælti hún °8 neri svo fast að hnuar hermar hvitn- höndum sman undir borðinu, uðu. Þig rámar kannski í það við þig lengur. — Ég er samur og ég var. ■— En ég ekki, svaraði hún og laut að honum. Stúlkan, sem með mér var, varð fyrir árás ódrukkins manns, ef satt skal segja. Það fór ekki eins illa og hefði getað farið, en hún varð yfir sig hrædd, og Jú, það rifjast upp fyrir En svo misstirðu kjark- mer inn . . . •—Já, Richard, — vegna þess að ég óttaðist að það kynni að eflaust má hún þakka ham- vera satt. ^ ingju sirini, að ekki tókzt verr hn Þu ottaðist ekkyað eg til. Þegar hún kom heim, var kynni að ljuga mig ut ur þvi með öllu móti reynt að fá ■ • • hana til að lýsa manninum, ~ Þer heíðl ehhí Þytt það. en húri var ófáanleg til þess. mundi ÞeSa'r hafa seð Það a Jane þagnaði við. Nú kom sviP þhium. að því, sem lakast var að — Svipurinn segir ekki margt skýra. Hann starði á hana og um manninn, Jane . . . loks hélt hún áfram máli Granoamir Húrra! Kapallinn gekk upp, svo að ég fæ riýjan hatt frá manninum mímsm. Alþýðublaðið — 30. des. 1953 %$,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.