Alþýðublaðið - 30.12.1958, Blaðsíða 10
itjómaísverksmiðja ísborgar hl. lekur til
starfa í EskihMS við Miklatorg
ÍSBOEG II.F. bsíur opnatJ
nýja rjómaísverksmiSHi í Eski-1
hlíð við Miklatorg í Keykjavík. |
I»ar er einnig söiubúð, sem sel- i
nr pakkaðan rjómaís beint úr
vélwnum án þess að hann sé;
liraðfrystur, ísborg h.f. ráðger- j
Ir að dreifa ísnum í mr.tvöru-1
búðir cg víðar utm bæ, svo og 1
út um larnl.
Verksmiðjan er í rúmgóðu!
husnæði. í kjallara eru aflvél-;
. arnar, 3 sjáífvirkar frystivél- j
ar og geymslur. Á 1. hæð er'
stór vinnu- og framleiðslusal-
ur, þar sem rjómaísinn er fram. j
leiddur og pakkaður. í fram-
íeiðslusal eru gerilsneyðingar- j
tæki, jöfnunarvél, hraðkælir, j
geymsluker og ísframleiðslu-!
vél, auk ýmissa minni tækja.,
Á þessari hæð er og herzlu-1
klefi með 30—40 stiga frosti, j
frystikeymsla fyrir fullunna
vöru og kæliklefi fyrir mjólk
og rjóma. 1 rishæð eru geyrnsl-
ur og kaffistofa starfsfólks.
MIKIL AFKÖST.
Verksmiðjan gæti með full-
um afköstum framleitt 3—400
Ktra af rjómaís á dag og getur
því fullnægt rj ómaíseftirspurn
Nýstárleg bók um
klausfurlfl.
BLÁFELLSÚTGÁFAN hef-
ur sent frá sér bók, sem heitir
„Nunnan“ og eir eftir bandar-
íska skáldkonu, Kathryn
Hulme. Bók þessi á sér þá for-
sögu, að skömmu eftir lok
styrjaldarinnar kynntist skáld-
konan belgískri hjúkrunar-
konu í flóttamannabúðum þar
sem þær störfuðu báðar að
hjálparstarfsemi. Við þau kynni
komst skáldkonan að því, að
hjúkrunarkonan átti sér ó-
venjulega fortíð.
Sautján ára gömul hafði hún
gengið í klaustur með það fyr-
ir augum að helga sig klaust-
urlífi og hjúkrun. Eftir reynslu
tímann var hún send til starfa
í sjúkrahúsum reglunnar, fyrst
heima í Belgíu og síðan í
Kongó í Afríku. Skömmu áður
en styrjöldin skall á var hún
kölluð heim og nærri öll styrj-
aldarárin vann hún í stóru
sjúkrahúsi við landamæri Hol-
lands. Skömmu áður en stríð-
inu lauk fékk hún sig leysta
frá klausturheitinu og hvarf
aftur út í veröldina utan klaust
urmúranna.
Skáldkonan fann fljótt, að
hér var efniviður í mikla sögu.
Klausturlíf er lokaður heimur,
ollum nema þeim, sem lifa inn-
áii klausturmúranna. Eins og
annað, sem huiið er, hefur
þessi heimur kitlað forvitni og
ímyndunarafl almennings og
skáldin hafa spunnið um hann
sögur, og eru sumar þeirra
ekki allt í guðhræðslunni. Þarf
ekki annað en rninna á Decam-
eron, sem fiestir þekkja.
En hér þurfti ekkert að fara
á milli mála. Skáldkonan hafði
sögupersónu sína ljóslifandi
fyri’r framan sig: gáfaða stúlku
með óvenjulega lífsreynslu aö
baki sér, Og . skáldkonan. sezt
við að skrifa sögu þessa sautján
ára klausturlífs; Undir leiðsögn
hennar verður lesandinn ó-
sýnilegur áhorfandi að lífinu
eins og því er lifað innan þess-
ara múra. En fyrst og fremst
fær hann að skvggnast í sál
inni í landinu á næstu árum.
Isinn er framleiddur með ým-
iss konar bragðbæti: vanilla,
súkkulaði, jarðarberjum, kaffi,
banönum o. fl. Þá er von á vél-
um eftir áramót, sem blanda
ávaxtabitum saman við ísinn
'meðan á frystingu stendur.
Auk aðalframleiðslunnar,
rjómaíss í pökkum, verður
framleitt ýmislegt sælgæti úr
rjómaís, svo sem rjómaískex,
íspinnar, rjómaís í kökuform-
um o. fl. Þá verður framleidd
ný tegund af ís, sem nefnist
sherbet og er vinsæl erlendis.
Loks framleiðir verksmiðjan
mjólkurís fyrir ísvélar, sem nú
eru til í flestum kaupstöðum
og kauptúnum landsins. Verða
þeir staðir jafnframt útsölur
fyrir rjómaísinn. — Eftir ára-
mótin er danskur sérfræðing-
ur væntanlegur til að sjá uni
framleiðsluna.
Verðlagi og smásöluálagn-
ingu er í hóf stiilt, þar sem hér
er um almenna neyzluvöru að
ræða, sem m. a. er mjög vin-
sæll eftirréttur. Kosfar eins
lítcrs pakki 34 kr. vit úr búð.
Hráefnið er 95% innlendar
m j ólkuraf urðir.
hinnar ungu nunnu og fylgjast
með þeirri baráttu, sem þar fer
fram. Kröfurnar sem klaustur-
reglan gerir til játenda sinna
eru ofurmannlegar. Allt miðar
að því að þurrka út persónu-
legan vilja. Hlýðnin við guð og
klausturreglurnar verður að
vera alger, hún má einskis
spyrja. Nunnan á í sífelldri
baráttu við breyzkt mannseðlið
í brjósti sér. í þeirri baráttu
skiptast á sigrar og ósigrar,
sorg og gleði. Endalok hennar
verða, eins og áður segir, þau,
að hún yfirgeíur klaustrið. Þá
eru þau örlög rakin og sú per-
sónumynd dregin, sem enginn
lesandi gleymir.
— X —
Gjafabók Norræna
iélagsins um Skán.
FÖSTUDAGINN 5. des. sl.
efndi Norræna félagið í Revkja
vík til kvöldvöku í Tjarnar-
café. Kvöldvakan hófst með
því, að Magnús Gíslason, fram-
kvæmdastjóri félagsins, flutti
ávarpsorð. Hann skýrði m.a.
frá því, að eins og venja væri
til yrði félagsmönnum send
gjafabók fyrir jólin og sam-
tímis yrði þá sent síðara hefti
Norrær.na tíðinda 1958. Gjafa-
bókin í ár er myndskreytt rit
um Skáne.
Gunnar Thoroddsen, borgar-
stjóri, formaður Norræna fé-
lagsins, sagði frá ferð sinni til
Danmerkur, en þangað fór
borgarstjóri í lok nóvember-
mánaðar í böði Dansk-Islandsk
Samfund og hélt þá m.a. er-
indi í Norræna félaginu í Kaup
mannahöfn.
Frú Guðrún Tómasdóttir
söng því næst nokkur lög með
úndirleik dr. Páls ísólfssonar.
Síðan var spurningarþáttur,
sem Sveinn Ásgeirsson annað-
ist og að því loknu „talnahapp-
drætti“, sem Hálfdán Stein-
grímsson, prentsmiðjustióri,
stjórnaði. Að lokum var svo
stiginn dans fram yfir mið-
nætti. Kvöldvakan var bæði
Ræða Einils
Framhald af 1. síðu.
það að afgerandi skilyrði fyrir
sinni þátttöku, að bæði lausn
kjördæmamálsins og kosning-
um yrði frestað til ársins 1960
eða í IV2 ár. Það má sjálfsagt
um það deila, hvort hyggilega
hafi verið farið að, eins og
gcrt var, en þó tel ég að eí
það er rétt hjá mér, að ekki
hafi verið nema um þessa tvo
kosti að ræða, annars vegar
minnihlútastjórn einhvers
flokks og hins vegar utan-
þingsstjórn, þá séu þó frekar
líkur til þess að minnihhita-
stjórn, sem hefur að baki sér
meirihluta Alþingis sé lík-
legri til þess að geta þokað
málum áfram í rétta átt held-
ur en utanþingsstjórn, sem
eriga slíka tryggingu hefur.
Ég þarf svo ekki raunar að
þessu frekar orðum að eyða.
Mér er það alveg Ijóst að
þessi stjórn er eingöngu bráða
birgðastjórn til þess fyrst og
fremst að freista að leysa
kjördæmamálið, því að mér
virðist svo, og það kom raun-
ar mjög greinilega fram í
þeim umraéðum, sem fóru
fram fyrir þessa stjórnar-
myndun, að kjördæmamálið
stendur eins og fleinn í holdi
stærstu þingflokkanna og
raunar hinna tveggja líka.
Við þurfum allir að fá lausn
á þessu máli, einhverja þá
lausn, sem geti kallast varan-
leg lausn, a. m. k. um nokk-
urt árabil, svo að þetta mál
verði ekki því til fyrirstöðu,
að eðlilegt samstarf geti tek-
izt um lausn annarra bráðað-
kallandi vandamála.“
ÞJÓÐSTJÓRN VAR
ÓHUGSANDI.
Eysteinn tók aftur til máls
og lagði á það áherzlu, að
möguleikinn á myndun þjóð-
stjórnar hefði ekki verið kann-
aður. Kvað hann einnig óhag-
sstæða aðstöðu ríkisstjórnar
með tvennar kosningar fram-
undan. Emil Jónsson, forsætis-
ráðherra, kvað að vísu ekki
íormlega hafa verið athugað-
ur möguleikinn á myndun þjóð
stjórnar, en fyrir hafi legið yf-
irlýsing Sjálfstæðisflokksins
um það, að hann tæki ekki þátt
í stjórnarsamstarfi nema kosn-
ingar yrðu í vor og hins vegar
yfirlýsing Framsóknar um. að
hún gæti ekki tekið þátt í rík-
isstjórn nema kosningar yrðu
1960. Ágreiningur þessara
flokka hafi því verið það mik-
ill, að þjóðstjórn hefði verið
óhugsandi. Varðandi aðstöðu
ríkisstjómarinnar vegna kosn-
inganna, er fvrir höndum væru,
sagði Ernil, að harin vildi í
lengstu lög ekki trúa því, að
menn vildu ekki, eða þyrðu
ekki að taka ábyrga og eðli-
iega afstöðu til mála vegna
þess, að kosningar væru fram-
undan.
í BAG hefst alþjóðiegt imgl-
iiig'askákmót í Þrándheimi í
Noregi. Mót þetta er haldið á
vegum norska skáksarnbands-
ins og fer fram í Þrándheimi
dagana 30. des. 1958 til 5. jan,
n. k. Þeir einir geta tékið þátí
í mótinu, sem fæddir eru árið
1934 eða síðar.
Tefldar verða níu umferðir
■eftir Monrad-kerfiiiu, umhugs-1
unartími er 2‘/2 klukkustund á j
fyrstu 40 leikina og síðan 16 J
ieikir á klukkustund. Þá daga, i
sem tvöföld umferð er teíid,1
er umhugsunartíriii 2 klst. á
fyrstu 32 ieikina. Eftirtöldum
þjóðum hefur verið boðið að
senda þátttakendur: Rússlandi,
A-Þýzkal., Búlgaríu, V-Þýzkal.,.1
Spáni, Englandi, Hollandi, Dan
mörku, F'innlandi, Svíþjóð og
íslandi. Þegar er vitað urn
nokkra þátttakendur. Danir,
senda sigurvegarann frá síoasta
ári, Svend Hamann. Frá Hol-
landi kemur K. Langeweg, frá
Finnlandi J. Solin, frá A-Þýzka
landi D. Neukirch, en meðal
norsku þátttakendanna eru Y.
Barda og Sven Johannesen.
Verðlaun verða veitt sem hér
segir: 1. verðiaun 400 n.kr. 2.
verðl. 250 n.kr. og 3. verðlaua
150 n. kr. Auk þess verður sér-
stökum heiðursverðlaunum út-
hlutað. — Keppendur fá frítt
fæöi og húsnæði, svo og vasa-
peninga.
ÍSLENZKUR KEPPANDI.
Skáksamband ísiands styrkir
einn þátttakanda til fararinnar.
Stjórn þess taldi þrjá menu
koma einkum til greina, þá Pál
G. Jónsson, Ólaf Magnússon og
Jónas Þorvaldsson. Þar sem
Páll var við nám í Vesfúrheimi
og Ólafur var bundinn við iðn-
nám, varð- úr, að ungur Reyk-
víkiiigur, Jónas Þorvaldsson,
héldi uppi merki ísienzkrar
skákæsku á mójti þessu. Jónas
er 17 ára gamall og tefldi með
góðum árangri í meistaraflokki
í nýafstöðnu haustmóti Tafi-
íé'ags Reykjavíkur, þar sem
hann liafnaði í 3. sæti.
Um síðustu áramót tefldi ung
ur Akureyringur, Ingimar Jóns
scn, á sams konar móti í Osló
og kom Morðmönnum mjög í
opna skjöldu með því að hreppa
þriðja sæti. — Forseti norska
skáksambandsins er Arnold J.
Eikrem, Elvegaten 14, Þránd-
heimi.
ÞANN 19. desember s. 1.
var formanni Kvenfélagsins
Hringtvii.Jj afhcnt stórgjöf til
Barnaspítalasjóðs Hirngsins, að
upphæð kr. 100.000.00. — Var
gjöf þessi tíl n'iinn/ingar um
systumar Sigríði og Ingunni
Þorkelsdætur frá Haniri í Ár-
nessýslu.
iMnningargjöf þessi er gefin
af föður systranna, Þorkeli Þor
steinssyni, Reykjavík, og son-
um hans sex.
Kvenfélagið Hringurinn
þakhjar þessa stórhöfðinglegu
gjöf og þann skilning og hlýhug
í garð Barnaspítalamálsins, sem
gjöf þessi ber vott um.
Alpaljöllum
Framhald af 12.síðu.
hjólið horfið. Það er grátt að
lit. — í gærmorgun var ann-
arri skellinöðru stoíið frá Stál-
umbúðum við Kleppsveg. Hér
var um nýtt hjól af Rixe-gerð
að ræða. Þjófnaðurinn átti sér
stað milli kl. 7.30 og 10. Þessi
skellinaðra var rauð að Íit, R-
687. Rannsóknarlögreglan bið-
ur alla þá, sem gefið gætu ein-
hverjar upplýsingar varðandi
þessa þjófnaði eöú hafa séð
hjólin í umferð, að hafa sam-
band við sig hið fyrsta.
„sjálfsiæðri" Berlín
París, 29. des. (Reuter).
ÁREiÐANLEGAR heimildir
herma, að ráðgjafanefnd At-
lantEihafshandalagsins hafi í
ckg ákveðdð að hafna tillögu
Rússa úro að gera Berlín að
„sjálfstæðu“ ríki.
Talsmaður bandaiagsins hér
í París tjáði fréttamönnum í
dag, að svar þess yrði senni-
lega afhent rússneskum stjórn-
arvöldum innan 48 stunda.
Innsbruck, Austurríki, 29. des.
— (Reuter); — ÞRIÐJA mikla
snjóflóðið á tveim dögum gróf
í dag 18 ára gamlan skíðamann.
á Kreuzhoechl fjalli, sem er á
svæðinu nálægt Brennerskarði.
Pilturinn, sem er frá Inns-
bruck og heitir Dieter Thal-
hammer, var á skíðum ásamt
þrem samstúdentum sínum.
Björgunarsveit og austur-
rískar hersveitir voru þegar
sendar á vettvang.
Fimmtán björgunarmenn,
sem saknað hafði verið - í 24
tíma .tilkynntu frá Glungezer-
héraði, að þeir væru í engri
hættu og ennfremur, að þeir
befðu fundið lík þriðja fórnar-
dýrsins í þessum snjóskriðum
í gær.
Lík skattheimtumanns frá
Innsbruck var grafið út úr snjó
skriðu. Hafði maðurinii verið
á skíðum. Annars skattheimtu-
manns er saknað ennþá.
Þriðji maðurinn sem grófst
í sömu snjóskriðu lézt á sjúkra
húsi í morgun af sárum sínum.
Fjórði skíðamaðurinn gat graf-
ið sig út ómeiddur.
Ennfremur var skíðamanns
saknað nálægt S/alzburg. Hafði
hann grafist í snjóskriðu ásamt
tveim öðrum mönnum, en þeim
tókst að grafa sig út af eigin
rammleik.
Alþýðuhlaðið
Vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenda
í þessum hverfum :
GRÍMSSTAÐAHOLTI
RAUÐARÁRHOLTI
TÓMASARHAGA
MELUNUM
ÁLFHÓLSVEGI
Talið við afgreiðsluna.
Sími 14-900.
30. des. 1958 — Alþýðublaðið