Morgunblaðið - 30.07.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.07.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1989 35 habitat verslunin að Laugavegi 13, býður upp á sófa, stóla, púða, sængurver, >'• x;.f * -•V • !4y- •; 1 Ít ív;- Ú S M handklæði og vefnaðarvörur í miklu úrvali. 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson bland- ar. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 Rómantíski róbótinn 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá rás 1 á föstudag kl. 18.10) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram island. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur, í bland við tónlist. Fréttir kl. 8.00. 8.30 Veiðþáttur Þrastar Elliðasonar. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00, 12.00 -vog 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Olafur Guðmundsson. Fréttir 16.00 og 18.00. Bibba i heimsreisu kl. 17.30. 18.00 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Bein lýsing á leik Vals og FH. 24.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 17.30 Við og umhverfið. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur i umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón Bragi og Þorgeir. 21.00 Frat. Tónlistarþáttur. ' 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Hilmars Þórs Guðmundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00 og 10.00. og fréttayfirlit kl. 8.45. Veiöiþáttur Þrastar Elliðasonar kl. 8.30. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpotturinn, textagetraunin og Bibba í heimsreisu kl. 10.30. Fréttir kl. 12.00, 14.00 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustendur geta talað út um hvað sem er milli kl. 18.00 — 19.00. Bibba í heimsreisu kl. 17.30 Frétt- ir kl. 18.00 19.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukku- stund. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög og gam- anmál allt kvöldið. 24.00 Næturstjörnur. Hörður ■■■ Á nýju útvarpsstöðinni 700 Eff Emm sér Hörður Amarson um morgun- þátt frá kl. 7—9, en hann er einnig á daginn kl. 13—15 alla virka daga. Á morgnana leikur Hörður tónlist sem að eigin sögn er öðruvísi, hann sér um umferðarútvarp sem er í létt- um dúr og les úr blöðunum fyrir hlustendur. Eftir hádegið tekur við tónlistarútvarp og ræður þá ríkjum ný tónlist. UTSALA Vörulistinn frá Habitat er þægilegur verslunarmáti sem býður upp á mikið úrval af gjafavörum og húsbúnaði fyrir heimilið. habitat Laugavegi 13 — 101 Reykjavík 91-625870 VISA EUROCARD Hörður Arnarson er á Eff Emm. Eff Emm: EFF EMM FM 96,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðjónsson. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. lENGtABÖRNÍN Bankastræti 10. S: 22201. Sjónvaipið: Ruslatunnukrakkar ■■■■ Sjónvarpið byrjar sýn- iq 15 ingar á nýjum teikni- lö myndaflokki í dag. Þetta eru þættir um Ruslatunnu- krakkana eða „Garbage Pail Kids“. í byijun þáttanna eru aðal- persónumar ósköp venjulegir krakkar en brátt breytast þeir í þær persónur sem þeir hafa mest dálæti á. Og ekki eru það frýnileg- ar persónur sem þau dýrka. En þó þau verði hálf óhugnanleg í útliti vilja þau öllum vel og láta sér fátt fýrir brjósti brenna í baráttu sinni fyrir réttlæti. Ruslatunnukrakkarnir geta tekið á sig ýmsar myndir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.