Morgunblaðið - 22.08.1989, Síða 7
MORGUNBUU)H) IÞROTTIR ÞRIÐJLJDAGUR 22. ÁGÚST 1989
B 7
SKOTLAND
URVALSDEILD
Celtic — Dunfermline............1:0
Dundee — Dundee United..........4:3
Hibernian — Rangers.............2:0
Motherwell — Aberdeen...........0:0
St Mirren — Hearts..............1:2
FRAKKLAND
Lyon — Sochaux.......................0:4
- (Hadzibegic, Oudjani, Thomas, Frotey)
Nantes — Nice........................2:2
(Henry, Jacovljevic) - (Langers penalty,
Lan-
gers)
Toulouse — Toulon....................0:0.
Monaco — Brest........................2:0
(Weah, Mege).
Cannes — Caen.........................3:1
(Mlinaric, Sassus, Mengual) - (Divert)
Bordeaux Saint-Etienne................1:0
(Den Boer)
París SG — Lille...........'.........2:1
(Charbonnier, Susic) - (Mobati)
Mulhouse — Metz.......................2:2
(Sliskovic, Krncevic) - (Zenier, Vucicevic)
Auxerre — Racing Paris................2:0
(Scifo 2)
Marseille — Montpellicr...............2:0
(Sauzee, Mozer)
&
FRJALSAR
ÍÞRÓTTIR
Bikarkeppni FRÍ
Bikarkeppni FRÍ, 2. deild, fórfram
á Akureyri um helgina.
Úrslit:
400 m grindahlaup kvenna:
Sigurborg Guðmundsdóttir, Ármann....66,5
Valdís Hallgrímsdóttir, UMSE.........69,4
Þuríður Þorsteinsdóttir, UMSS........74,3
400 m grindahlaup karla:
HjörturGíslason, UMSE................56,8
Gísli Sigurðsson, UMSS...............57,9
Stefán Stefánsson, Ármann.........59,1
Spjótkast kvenna:
Iris Grönfeldt, UMSB................42,90
Halla S. Heimisdóttir, Ármann.....33,44 •
Þórgunnar Torfadóttir, USÚ..........31,42
200 m hlaup karla:
EinarÞ. Einarsson, Ármann............22,9
Jón Eiríksson, UMSS..................23,3
Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE........23,6
800 m hlaup karla:
Hannes Hrafnkelsson, KR............2:05,5
Arnar Snorrason, UMSE..............2:05,7
Friðrik Steinsson, UMSS............2:07,1
Hástökk kvenna:
Þóra Einarsdóttir, UMSE..............1,63
Hafdís E. Helgadóttir, UMSB..........1,60
Linda Siguijónsdóttir, KR............1,55
100 m hlaup kvenna:
Helga Halldórsdóttir, KR.............12,2
Geirlaug B. Geirlaugsdóttir, Ármann ....12,4
Berglind Bjarnadóttir, UMSS..........13,0
Kúluvarp kvenna:
íris Grönfeldt, UMSB................11,83
Berglind Bjarnadóttir, UMSS.........11,42
Sigrún Jólfannsdóttir, KR...........10,60
400 m hlaup kvenna:
Helga Halldórsdóttir, KR.............61,0
HafdísB. Sigurðardóttir, Ármann...62,9
Valdís Hallgrímsdóttir, UMSE.........63,7
Langstökk karla:
Jón Oddsson, KR......................6,71
Helgi Sigurðsson, UMSS...............6,41
Hreinn Karlsson, UMSE................6,35
Kúluvarp karla:
Sigurður Matthíasson, UMSE..........15,05
Gísli Sigurðsson, UMSS .............12,70
Sigurður Guðnason, USÚ..............11,94
3000 m hlaup karla:
Bragi Sigurðsson, Ármann...........8:55,4
Gunnlaugur.Skúlason, UMSS..........9:01,6
Hannes Hrafnkelsson, KR...........10:23,6
1500 m hlaup kvenna:
Margret Brynjólfsdóttir, UMSB......5:02,9
Hildur I. Björnsdóttir, Ármann.....5:15,0
Þórhalla Magnúsdóttir, USÚ.........5:19,2
Spjótkast karla:
Sigurður Matthíasson, UMSE..........74,28
Ágúst Andrésson, UMSS...............57,74
Jón Oddson, KR......................47,82
4x100 m hlaup kvenna:
SveitÁrmanns......................50,3
SveitUMSE.........................51,4
SveitUMSS....................... 54,2
Hastökk karla:
Kristján Hreinsson, UMSE..........1,96
Jón Oddsson, KR...................1,93
Sigfús Jónsson, UMSS..............1,85
4x100 m boðhl. karla:
SveitUMSE.........................44,9
SveitUMSS.........................46,0
Sveit UMSB........................47,4
Sleggjukast karla:
Sigurður Matthlasson, UMSE.......40,10
Gísli Sigurðsson, UMSS..........38,92,
Stefán Jóhannsson, Ármann........34,40
100 m grindahlaup kvenna:
Helga Halldórsdóttir, KR..........15,3
Hildur Inga Björnsdóttiir, Ármann.. Þóra Einarsdóttir, UMSE 110 m grindahlaup karla: Gísli Sigurðsson, UMSS Hjörtur Gíslasson, UMSE 15,7 16,2 15,3 15,5 17,2
Stangastökk karla:
Einar Hjaltested, KR 3,80
Gunnar Sigurðsson, UMSS 3,50
HeimirGunnarsson, Ármann 3,30
Kringlukast karla:
Sigurður Matthísasson, UMSE ....40,98
Gísli Sigurðsson, UMSS ....40,06
Sigurður Guðnason, USÚ ....36,06
1500 m hlaup karla:
Gunnlaugur Skúlason, UMSS ...4:16,4
Hannes Hrafnkelsson, KR ...4:16,7
Bragi Sigurðsson, Ármann ...4:22,1
Þrístökk karla:
Helgi Sigurðsson, UMSS ....13,10
Aðalsteinn Bernharsson, UME 13,09
Jón Oddsson, KR 12,91
800 m hlaup kvenna:
Hildur Inga Björnsdóttir, Ármann... ....2:21,8
Helga Halldórsdóttir, KR ....2:25,8
Margrét Brynjónlfsdóttir, UMSB.... ....2:27,8
100 m hlaup karla:
Einar Þór Einarsson, Ármann.......11,4
Hjörtur Gíslason, UMSE............11,8
Helgi Sigurðsson, UMSS............11,9
Kringlukast kvenna:
íris Grönfeld, UMSB.;............36,86
Svava Arnórsdóttir, USÚ..........35,76
Halla S. Heimirsdóttir, Ármann...35,28
400 m hlaup karla:
Arnar Snorrason, UMSE.............51,8
EinarFreyr Jónsson, UMSB..........52,8
Friðrik Steinsson, UMSS...........53,0
Langstökk kvenna:
Snjólaug Vilhelmsdóttir UMSE......5,11
Berglind Bjarnadóttir, UMSS.......5,02
Halldís Höskuldsdóttir, Ármann....4,96
5000 m hlaup karla:
Bragi Sigurðsson, Ármann.......15:39,4
Gunnlaugur Skúlason, UMSS......15:50,1
Hannes Hrafnkelsson, KR........18:34,6
200 m hlaup kvenna:
Helga Halldórsdóttir, KR..........26,5
Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE.....26,8
Berglind Bjarnadóttir, UMSS.......26,9
300 m hlaup kvcnna:
Margrét Brynjólfsdóttir, UMSB..11:23,4
Sigríður Gunnarsdóttir, UMSE...12;03,8
Hildur Pálsdóttir, KR..........12:07,3
1000 m boðhlaup karla:
SveitUMSE.......................2:06,3
SveitUMSS.......................2:06,9
SveitUMSB.......................2:10,4
1000 m boðlaup kvenna:
Sveit Ármanns...................2:27,2
SveitUMSE.......................2:30,6
SveitUMSS.......................2:35,2
Lokaúrslit:
UMSE...............................150
UMSS...............................142
Ármann.............................128
KR............................... 119
UMSB................................95
USÚ................t...............75
Stigakeppni kvenna:
Ármann..............................63
UMSE................................57
UMSB................................54
KR..................................51
UMSS................................48
USÚ............................... 39
Stigakeppni karla:
UMSS................................94
UMSE................................93
KR..................................68
Ármann..............................65
UMSB................................41
USÚ.................................36
Unglingameistaramót
íslands
Unglingameistaramót íslands í
golfi fór fram á Jaðarsvelli um
helgina.
Úrslit:
Piltar án forgjafar
Hjalti Nielsen, GL 80 79 78 78 315
Arnar Ástþórsson, GS 77 79 81 80 317
Kristinn G. Bjarnas., GL 74 77 82 84 317
Kjartan Gunnarss., GOS 81 79 79 81 320
Ástráður Sigurðss., GR 74 80 85 82 321
Magnús Karlsson, GA 82 78 79 82 321
RúnarG. Gunnarss., NK 77 83 83 79 322
Örn Arnarson, GA .80 75 77 90 322
Húnbogi Jóhannss., GG 80 80 82 81 323
SturlaOmarsson, GR 75 83 80 85 323
Drengir án forgjafar
Þorleifur Karlsson, GA 77 68 80 81 306
Jón S. Árnason, GÁ 78 80 81 86 325
Sigurpáll Sveinsson, GA 81 83 78 88 330
Sigurður Jónsson, GG 85 81 81 83 330
ÓlafurÞ. Ágústsson, GK79 82 86 85 332
Birgir Hafþórsson, GL 81 87 83 83 334
Rúnar Hallgrímsson, GS 93 79 78 84 334
Helgi B. Þórisson, GS 79 83 86 88 336
Hjörtur L. Péturss., GOS80 76 85 96 337
Davið Jónsson, GS 83 89 91 79 342
Stúlkur án forgjafar
Karen Sævarsdóttir, GS 83 84 82 83 332
AndreaÁsgrímsd., GA 91 88 91 96 366
Rakel Þorsteinsd., GS 92 99 96 99 386
Telpur án forgjafar
HerborgAmarsd. GR 104 102 120 112 438
Halla B. Arna, GA 113 118 123 115 469
Ólöf Jónsdóttir, GK 115 109 132 113 469
I Bergljót Borg, GA 122 124 115 118 479
SUND / KYRRAHAFSLEIKARNIR
Bandaríkja-
menn steridr
- settufjögurheimsmetíTókío
Helga Sigurðardóttir var eini
íslenski keppandinn sem bætti árang-
ur sinn í Bonn.
ar
Arangur
Helgu
stóð
upp úr
HELGA Sigurðardóttir stóð sig
best íslensku keppendanna á
Evópumótinu í sundi sem lauk
á sunnudag. Hún setti íslands-
met í 200 m skriðsundi og
bætti árangur sinn í 50,100
og 400 m skriðsundi á mótinu.
Aðrir keppendur náðu ekki að
bæta árangur sinn.
m
Asunnudaginn kepptu Helga
Sigurðardóttir og Ragnheiður
Runólfsdóttir í 50 m skriðsundi.
Helga varð í 22. sæti, synti á 27.61
sek og var 0,20 sek
frá íslandsmeti
Bryndísar Olafs-
dóttur. Helga átti
áður best 28.00 sek.
Ragnheiður Runólfsdóttir varð í 25.
og síðasta sæti, synti á 28.14 sek.
Ragnar Guðmundsson keppti í
1.500 m skriðsundi á laugardaginn
og hafnaði í 14. sæti af 17 keppend-
um. Hann synti á 16:03.15 mínút-
um og var sex sekúndum frá ís-
landsmeti sínu, sem var sett í Seoul
í fyrra.
Arnþór Ragnarsson keppti í 200
m fjórsundi og varð næst síðastur,
synti á 2:15.93 sek sem er sex sek-
úndum lakara en íslandsmeti Eð-
varðs Þórs Eðvarðssonar.
Eitt íslandsmet
Það má segja að árangur íslensku
keppendanna á mótinu hafi valdið
nokkrum vonbrigðum. Aðeins eitt
íslandsmet var sett og var það ný-
liðinn, Helga Sigurðardóttir, sem
það gerði. Hún setti einnig persónu-
legt met í öllum sundunum sem hún
tók þátt í. Árangur hennar stendur
því uppúr.
Ragnheiður Runóifsdóttir náði
sér einfaldlega ekki á strik, þrátt
fyrir að stefnt hafi verið á að vera
í toppæfingu á þessu móti. Mestar
væntingar voru bundnar við hana
Það er eins og hún setji helst met
þegar menn eiga síst von á og þá
oftast á smærri mótum.
Nokkrar vonir voru bundnar við
Magnús Ólafsson, en hann hefur
verið við æfingar í Svíþjóð í allt
sumar. Þær æfingar hafa ekki bo-
rið þann árangur sem til var ætl-
ast. Það sannar kannski að ekki
er alltaf nóg að fara utan til æf-
inga. Ragnar Guðmundsson og
Arnþór Ragnarsson voru einnig
töluvert frá sínu besta.
Austur-Þjóðveijar unnu flest
verðlaun á mótinu, 16 gull, 11 silf-
ur og 11 bronsverðlaun. Sovétmenn
komu næstir með sex gull, 10 silfur
og 6 bronsverðlaun.
Bandaríkjamenn settu fjögur
heimsmet á Kyrrahafsmótinu
í sundi sem lauk í Tókío í Japan.á
sunnudaginn.
Mike Barrowman synti 200 m
bringusund á 2:12.89 mín. og bætti
gamla metið, sem hann setti sjálfur
fyrir 17 dögum, um 0,01 sekúndu.
Ólympíumeistarinn, Janet Evans,
setto met í 800 m skriðsundi
kvenna, synti á 8:16.22 mín. og
bætti eldra metið, sem hún átti sjálf
um eina sekúndu.
Þriðja metið setti Dave Wharton
í 200 m fjórsundi er hann synti á
2:00.11 mín. og bætti met Ungverj-
ans, Tamas Darnyi, um 0,06 sek-
úndur.
Loks bætti Tom Jager mét Matt
Biondi í 50 metra skriðsundi um
0,02 sek. synti á 22.12 sekúndum.
Bandaríkjamenn unnu alls 25 af
36 gullverðlaunum á mótinu sem
stóð yfir í fjóra daga.
'<C
B00 IÞK0TT
J BIILLSPOKTI
m
GULLSPORT
SÍMI
672270
íþróuagalir
til leign
Mjög góð búningsaðstaða fylgir öllurn sölunum svo og
gufuböð. Jafnframt gefst tækifæri til að stunda upphit-
un, leikfimi og þrekæfingar með lóðum í sérstökum æf-
ingasal án nokkurs aukakostnaðar. A staðnum er líka
aðstaða til að spila, tefla,,fara í borðtennis eða biljarð
eftir æfingar.
Hvað passar þcr?
Vió höfuríi salina. Þitt cr valió!
Fótbolti
Handbolti
Körfubolti
Blak
Badminton
Skallatennis
Leikfimi
Gufubað
Lyftingar í sérstökum
70 m2 tækjasal
Eða búið til þxna eigin
íþróttagrein
GÓÐ STUND í GÓÐUM HÓPI í nýjum íþróttasal við
Gullinbrú. Ástæðan fyrir því, að flestir vilja stunda
líkamsrækt af einhverju tagi, er ofureinföld: Líkams-
áreynsla veitir andlega vellíðan. Auk þess getur þú:
★ Náð árangri í baráttunni við aukakílóin
★ Dregið úr streitu og kvíða
★ Aukið úthaldið og minnkað líkur á hjartasjúk-
dómum
★ Átt ánægjulega stund í góðum hóp
TRYGGÐU ÞÉR TIMA!
Tímapantanir fyrir veturinn og nánari
upplýsingar er að fá í síma 672270.
Höfum húsió til sýnis i dag
og næstu daga.
N < '
Liður í starfsmannamálum rnargra fyrirtækja er að byggja
upp góðan fyrirtækjabrag og er íþróttaiðkun starfsmanna
kjörin vettvangur til þess.
Taktu þátt í góðri íþrótt við Gullinbrú
Við bjóðum fólk velkomið að koma
einungis í tækjasal og gufubað.
ValurB.
Jónatansson
skrifar