Morgunblaðið - 24.08.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.08.1989, Blaðsíða 5
5 . Veist þú að ferðaþjónusta er í ótrúlega örum vexti ó (slandi? í henni eru fólgnir óhugaverðir starfsmöguleikar. Mímir býður nú kjarnmikið nóm fyrir þó sem vilja fó undirstöðu til að starfa að ferðamólum. Við höfum fengið til liðs við okkur færustu ferðamólafræðinga til þess að bjóða þér vandað nóm, sem þú getur nýtt þér ó spennandi starfssviði. Ef þú hefur óhuga ó ferðaþjónustu og hefur lokið sem samsvarar a.m.k. tveimur órum í framhaldsnómi eftir grunnskólapróf, eða hefur a.m.k. þriggja óra starfsreynslu ó sviði þjónustustarfa; þó býðst þér þótttaka. Meðal þess sem þú lærir er: Útgáfa farseðla og störf sem tengjast flugmálum Undirbúningur undir hið alþjóðlega viðurkennda IATA próf í útgáfu farseðla og kynning á undirstöðuatriðum í daglegri starfsemi flugstöðva. Standistu IATA prófið færðu alþjóðlegt skírteini um þekkingu þína á þessu sviði, hið sama og helstu flugfélög heimsins krefjast af starfsmönnum sínum. Störf á ferdaskrifstofu Kynning á helstu störfum sem fara fram á ferðaskrifstofu. Hér er um að ræða bæði almenn störf en einnig ýmsa sérhæfða þjónustu. Ennfremur lærirðu um helstu flutningsmáta, tryggingar, notkun á leiðsöguritum, úfreikninga á tengitímum og mat á ýmsum tegundum hótelþjónustu. Svæðafrædsla Kynning á þeim stöðum sem fólk ferðast gjarnan til og eftir hverju það sæk'ist á hverjum stað. Einnig verður farið í vettvangsrannsóknir á staði sem tengjast ferðaþjónustu. Tungumálanám Hver nemandi velur sér eitt tungumál og fær kennslu í því. Valið stendur á milli ensku, dönsku, þýsku, frönsku, spænsku og ítölsku. Námið hefst 25. september n.k. og lýkur 15. desember. Námið er kvöldnám, 4 kvöld í viku í 12 vikur. Verð kr. 89.600,- Allt innifalið (m.a. IATA próf, námsgögn, kaffi og vettvangs- ferðir). Góðir lánamöguleikar. Markaðsfræði og undirstöðu- atriði í ferðaþjónustu Hér er m.a. um að ræða sölutækni, símsvörun og umfjöllun um þjónustu- gæði. Fjallað verður um alþjóðalög og reglugerðir, helstu ferðamálasamtök og fyrirtæki í heiminum, áhrif ferðaþjónustu á íslenska hagkerfið og umhverfi okkar. SKRÁNING STENDUR YFIR - TAKMARKAÐUR FJÖLDI SÍMINN ER 10004 MÍMIR FI.JÓTT • FI.JÓTT - AtlCLÝSINCASMIDJA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.